Morgunblaðið - 03.04.1980, Side 14
Mikill áhugi er nú á víkingum víöa um lönd, en um þessar mundir er mikil sýning í British Museum í Lundúnum
þar sem leitast er viö aö varpa Ijósi á líf þessara manna, sem í lok áttundu aldar hófu að sigla um heimsins höf,
nema lönd og kanna ókunnar slóöir. Þótt víkingarnir hafi víða gert mikinn usla þá var menning þeirra merkileg og
hefur án efa átt ríkari þátt í mótun sögunnar en vígaferli þessara forfeðra okkar.
texti: ASLAUG
RAGNARS
V
ikingar voru skartmenn
miklir og bæöi karlar og konur
bárust á í klæöaburöi eftir því
sem efni leyfðu. Djásn kvenna
voru til marks um auölegö þeirra,
en meö því aö telja hringa þeirra
og brjóstnálar mátti áætla nokk-
uö nákvæmlega efnahag fjöl-
skyldunnar. Þessir skartgripir
voru margir úr gulli og silfri, þ.e.
segja þeir sem voru í eigu
efnafólks. Skartgriþir þeirra, sem
minna áttu af jarðneskum verö-
mætum, voru yfirleitt úr bronzi,
en bronzgriþir voru þó yfirleitt
gylltir eða tinhúöaðir. Helztu
heimildir um búnaö manna á
víkingaöld eru úr gröfum þeirra á
Noröurlöndum, því aö þar sem
þeir settust aö í öörum löndum
tóku þeir fljótlega uþþ búnaö
heimamanna, til aö skera sig
síöur úr og vekja andúö. Sundur-
geröarmenn í klæöaburöi hafa
víkingarnir ekki veriö, og þaöan
Iaf síöur konur þeirra. Föt þeirra
eru mjög einföld í sniöum og hafa
verið mjög þjál og þægileg.
Hnapþar og krókar þekktust
ekki, en flíkurnar voru teknar
saman meö böndum eöa nælum.
Konur víkinga klæddust venju-
lega dragsíöum undirkjólum úr
þunnu efni og höföu yfir nokkurs
konar svuntu eöa skokk, sem
náöi þeim í hnésþætur. Skokkur-
inn var úr ullarefni, opinn í
hliöunum, en nældur í kjólinn aö
framan. Nælurnar voru skraut-
legar mjög, ýmist sporöskjulag-
| aöar, kringlóttar eöa af annarri
| lögun, stórar mjög, oft 10—15
| sentimetrar í þvermál. Milli þess-
ara brjóstnála var algengt aö
| konur bæru festar, sem oft voru
| settar saman af glerperlum,
| kristöllum, silfurkúlum eöa
ambri. í brjóstnálarnar hengdu
I konur oft ýmsa persónulega
muni, sem þær þurftu oft aö
grípa til, svo sem kamba, nálar-
hús, lykla, hnífa og skæri.
Yfirhafnir kvenna voru sjöl,
sem næld voru saman á brjóst-
inu, og til þess var höfö þriöja
nálin, sem yfirlett var löng og
mjó.
Armhringi, fingurgull og háls-
bönd úr dýrum málmum báru
karlar jafnt sem konur, og gátu
þessi djásn orðið nokkuö stórk-
ostleg.
Mikilfenglegasta hálsband,
sem vitaö er um, fannst í Tisso í
Danmörku fyrir aöeins þremur
árum, en þaö er úr skíra gulli og
vegur um tvö kílógrömm. Sýni-
lega hefur þessi gripur veriö í
eigu karlmanns, og sá hefur veriö
svíramikill, ef marka má þvermál
hringsins, sem er 35 sentimetrar.
Auk slíkra djásna var algengt aö
karlar heföu spöng um höfuðið,
þ.e. þegar allt var meö felldu, en
í hernaöi báru þeir aö sjálfsögöu
hjálma. Einhver algengasta rang-
færslan um víkingana er aö
hjálmar þeirra hafi veriö hyrndir
— um slíkt eru engar heimildir,
þótt myndir og brot úr hjálmum
af ýmsum gerðum séu til.
Vopn voru eins sjálfsagöur
liöur í búningi víkinga og kyrtlar
þeirra eða brækur, því aö án
þeirra hreyfðu þeir sig ekki
fótmál. Helztu vopn þeirra voru
sverð, öxi og sþjót en algengast
var spjótiö, sem þeir notuöu
jöfnum höndum viö veiöar og í
hernaöi. Hringabrynjur og skildi
notuöu víkingarnir sér til hlífðar í
hernaöi, en líklega hafa ekki aörir
en efnamenn getaö eignazt
brynjur.
KlæðL
Klæönaður á víkinga-
öld. Kaupmaöurinn efst
til vinstri er stásslegur í
framandlegum klæðum,
sem hann hefur greini-
lega fengiö í Austur-
löndum. Giftar konur
báru venjulega höfuöföt.
Sjá nœstuA