Morgunblaðið - 13.04.1980, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980
37
Pólitíak vígoró skroyta atlar opinbarar byggingar sam og kirkjur.
gefi hún eftir, óttast hún keðju-
áhrif frá öðrum stéttum — hin
leiðin er aukin valdbeiting, stig-
mögnun átakanna með tilheyrandi
hörku hers og lögreglu og þá enn
skemmra en þegar er orðið í
algera borgarastyrjöld, sem senni-
lega er ekki langt undan. Ef til
styrjaldar kæmi myndi stjórnar-
herinn missa stóran hluta liðs-
manna sinna yfir til byltingar-
hreyfinganna á sama hátt og í
Nicaragua og endalokin yrðu vafa-
laust fall stjórnarinnar og eins
konar byltingarstjórnun þeirra
fylkinga, sem nú lætur hvað hæst
í andspænis herforingjastjórn-
inni.
Erkibiskup E1 Salvador Oscar
Romero hefur síðan í haust — að
því er sagt með óbeinum stuðningi
Bandaríkjanna — reynt að fara
einshvers konar millileið milli
hægri og vinstri með auknum
ítökum kristilegra demókrata í
stjórn landsins. Þessi viðleitni bar
nokkurn árangur í janúar þegar
kritilegir demókratar fengu aukin
völd í stjórn landsins samhliða
háværum röddum kirkjunnar
manna um nauðsyn friðar og
þjóðareiningar hinna stríðandi
afla. Þrátt fyrir hina miklu frið-
arviðleitni og sáttatilraunir Rom-
eros erkibiskups og annarra kirkj-
unnar manna þá telja þeir sem til
málanna bezt þekkja, að þessar
aðgerðir hafi komið of seint —
kristilegir demókratar hafi ekki
það traust sem til þurfi og þess sé
að vænta, að allsherjarstríð sé á
næsta leiti samhliða síauknum
ofbeldisverkum á báða bóga. Þó að
enn hafi stjórnvöld lítið sem
ekkert slakað á eða gengið veru-
lega að kröfum byltingarhreyf-
inga, gefa þau út miklar yfirlýs-
ingar um friðarviðleitni sína —
e.t.v. sjá þau sína sæng útbreidda
ef til styrjaldar kemur. Ráðum
þeirra fer nú fækkandi og er það
kannski í samræmi við ráðleysið
og upplausnina, að þegar óróinn
vex í borgum landsins og líklegt að
um það bil sé afsjóða upp úr á
fjöldafundum eða á öðrum
mannamótum, er ein algengasta
skipun stjórnvalda að gefa út-
varpsstöðvunum skipun um að
útvarpa í sífellu frægum popp-
söngvum, ef það gæti lægt óróann
samhliða stuttum tilkynningum
þekktra og vinsælla plötusnúða
um frið og spekt í landinu. Popp-
lagið „Born to be alive" hljómaði
oft í miðborginni þessa viðburð-
aríku daga, en við misjafnar
undirtektir.
Ekki er líklegt, að þessi hernað-
arlist dugi ríkisstjórn E1 Salvador
lengi til að halda friðinn og
völdunum. Margt bendir til þess,
að þetta litla Mið-Ameríkuríki
muni mjög koma við sögu í
fréttum á næstunni með áfram-
haldandi skærum og mannvígum.
Næstu mánuðir munu leiða í ljós
hvaða stefnu málin taka — en
blóðbaðið heldur áfram. Eftir við-
burðaríka dvöl vorum við Petri
reynslunni ríkari — og það var að
mörgu leyti léttir að hverfa yfir
landamærin á ný — á norðurleið.
Mexico City, í marz 1980,
Hannes Heimisson.
Þaö undrast englnn, sem til tónlistar Billy Joel
þekkir, þá gífurlegu velgengni sem hann hefur notiö
undanfarin ár um heimsbyggðina. Þessl kraftmikti
söngvari og tónsmiöur kann þá list betur en flestir
kollegar hans aö höföa til tilfinninga áheyrenda
slnna hvort sem er þegar hann syngur kraftmikla
rokkara eða hugljúfar ballöður. A plötunnl Glass
Houses sannar Billy enn elnu sinni sérstööu sína.
Bandaríska rokkhljómsveitin Toto er skipuð nokkr-
um færustu session tónllstarmönnun Bandaríkj-
anna. Þeirra fyrsta plata sló verulega i' gegn og ekkl
á þeirra nýjasta plata minni vinsæida aö gegna
vestan hafs. Hydra er vönduö og hress rokkplata
sem vinnur á viö hverja hlustun. Sem rokkaödáandi
ættir þú að kynna jsér Hydra með Toto.
MADNESS
ONE Sl l l' HI YOM)...
□ Lene Lovich — Flez
Lene Lovich er ein eftirtektarveröasta söngkona
seinni ára. Það muna örugglega allir eftir laglnu
Lucky Number sem naut vlnsælda í fyrra. Platan
Flex er án efa ein lang besta plata þessa árs og það
þarf enginn unnandl góös rokks aö vera svlklnn af
þessari plötu.
Nýjar athyglisveröar piötur
O Beach Ðoys — Keepln' the Summer Allve
O Genesls — Duke
O Mike Oldtield — Platlum
D Public Images Ltd. — Second Edition
O Wreckless Erle — Blg Smash
O Rachel Sweet — Protect the Innocent
O John Fox — Metamatic
O Orchestral Manoenvres — In the Dark
D Steve Walsh — (Kansas) Scheamer Dreamer
O Journey — Departure
O Dudek Finnegan & Krueger Band — D.F.K.
O Rush — Permanent Waves
D Chrlstoper Cross — CC
O Wlshbone Ash — Just Testing
O Anlta Ward — Sweet Surrender
O Peter Brown — Star Facer
O Foxy — Hearty Boys
O Blll Bruford — Gradually Going Tornedo
O Ðrand X — Product
O Spyra Gyra — Catchlng Sun
O Chuck Manglone — Fun & Games
O Wilbert — Longwlre — Wlth All My Love
Vinsælar plötur
O Pavorottl — Favourite Neapolltan Songs
D Pínk Floyd — The Wall
O Janis lan — My Favourltes
O Tom Petty & The Heartbreakers
— Damn the Torpedoes
D The Beat — Beat
O Clash — London Calllng
O Elvls Costello — Get Happy
D Dr. Hook — Sometlmes You Win
O Sister Sledge — Love Somebody Today
O Video Stars — Ýmslr
D Pretenders — Pretenders
O Dan Fogelberg — Phoenlx
□ Madness — One Step Beyond
Þaö fjaörafok sem Madness hafa komiö af staö
meöal dansþyrstrar poppæsku í Bretlandi, er á
góðri leiö meö aö teygja anga sína um allan heim.
Reggea, ættuö popptónlist Madness, hefur heillaö
bandartsk ungmenni undanfarið og ekki fer hjá að
evrópskir popparar hafl smltast af Madness-
æöinu. Nú kynnum viö Madness á íslandl og
bjóöum þig velkominn(na) í búöir okkar til aö
sannfærast um ágætl Madness.
□ Clíff Richard — We Don't talk Anymore
□ Ann Murray — Country Collectlon
□ Kenny Rogers —■ Kenny
□ Don Williams — Portrait
□ Frank Zappa — Sheik Yerbouty
□ Frank Zappa — Joe's Garage Act I
□ Frank Zappa — Joe's Garage Act II & III
□ Joe Jackson — l'm the Man
□ Billy Joel — 52nd Street. Verö aöeins 7950 -
□ Jam — Setting Songs
□ Andy Gibb — After Dark
□ Gibson Brothers — Cuba
Einnig bjóöum viö upp é mikið úrval af nýjuttu
litlu plötunum, jazz og country plötum.
TDK kassattur í miklu úrvali. Þaö borgar aig
évallt að kaupa baztu kassotturnar, þvf það bazta
ar alltat ódýrast.
Þú getur hrlngt eða kíkt inn f hljómplötudeild
Karnabæjar, já eöa krossað við þær plötur hér sem
hugurinn girnlst og sent listann. Viö sendum
samdægurs í póstkröfu.
Natn ......................................
Hximilitl.no .....................*........
Heildsöludrsifing fof
S. 89742 ðg 85055.