Morgunblaðið - 13.04.1980, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.04.1980, Qupperneq 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Ásgrímsmynd Gömul vatnslitamynd úr Borg- arfiröi eftir Ásgrím Jónsson er til sölu. StærÖ 73x89. Tilboö legg- ist inn á Mbl. merkt: „Málverk — 6204“. Rótgróiö þjónustu- fyrirtæki til sölu Nánari uppl. í síma 17£73 á kvöldin. Matvöruverslun óskast á Reykjavíkursvæöinu. Tilboö merkt: „Matvara — 6198“ legg- ist inn á Mbl. fyrir 17 þ.m. íbúó óskast Hjón meö 2 börn óska eftir íbúö sem fyrst. Reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 21614. 3ja herb. íbúð á jaröhæö óskast til leigu sem næst mið- bænum. Upplýsingar í síma 77292. Ungur maður óskast til útkeyrslu og afgreiðslustarfa við byggingavöruverzlun. Skriflegar umsóknir með mynd sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag merkt: „Reglusamur — 6210“. Spánn Fasteignafyrirtæki sem annast sölu á íbúðum, smáhýsum og lóöum á einhverj- um fegurstu slóðum fyrir íbúöar- hverfi og skemmtiferöamenn á Miðjaröarhafsströnd, þar sem miklar framkvæmdir eru á döf- inni, óskar eftir þjálfuöum og alvarlega hugsandi SÖLU- MANNI. Sérstakt tækifæri til aö tileinka sér vænlegt starf, ef skrifaö er til: ORBYTUR SA, Puerto de Mazarron, MURCIA ESPANIA. Mazda 929 station til sölu árg. '76. Góöur bíll. Útvarp, segulband, sumar og vetrardekk á felgum. Upplýs- ingar í síma 30505. Tek að mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og mnflytjendur. Tilboö sendist augld. Mhl. merkt: „Ú — 4822“ Atk. IOOF3 = 1614148 = Sk. IOOF 10 = 1611448’/r= Spilak. Geðvernd Áöur auglýstur aöalfundur Geö- verndarfélags íslands veröur haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 17.00 í Norræna húsinu. Venju- leg aðalfundarstörf. Geöverndarfélag íslands ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 13. apríl Kl. 11.00 1. Hengill (815 m) Nauösynlegt að hafa brodda. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. Skíöagana á Hellisheiöi. Far- arstjóri: Magnús Guö- mundsson. Kl. 13.00. 1. Húsmúli — Innstidalur. Far- arstjóri: Jón Svanþórsson. 2. Skíðaganga á Hellisheiði. Fararstjóri: Jörundur Guö- mundsson. Verö í allar feröirnar kr. 3000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferðarmiöstööinni aö austan veröu. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 14. aþríl kl. 8 síðdegis. Konur úr félaginu flytja revíu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 13.4. kl. 13 Skálsfell (574 m) — Trölladalur, elnnig skíöaganga á Hellisheiöi. Verö 3000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Ræöumaöur Óskar Gíslason. Árni Arinbjarnar stýrir söng. Fórn til innanlandstrúboösins. Nýja Postulakirkjan Samkoma er sunnudaga kl. 11 og 5 aö Háaleitisbraut 58—60, Miöbæ. Séra Lennart Hedin talar. Boðið upp á síödegiskaffi. Allir velkomnir. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Þriðjudagur 15. apríl kl. 20.30. Kvöldvaka á Hótel Borg Efni: 1. Eyþór Elnarsson, grasafræö- ingur segir frá íslenzkum plönt- um og gróöurfari í máli og myndum. 2. Pétur Þorleifsson sér um myndagetraun. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Feröafélag íslands. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8.00. Félag austfirskra kvenna Fundur að Hallveigarstöðum mánudaginn 14. apríl kl. 20.30. Félagsvist. Elim Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli í dag kl. 11. Almenn samkoma kl. 16 Allir hjartanlega velkomnir. Orö Krossins heyrist á mánudags- kvöldum frá Monte Carlo kl. 23.15—23.30 á miöbylgju 205 metrum. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auðbrekku 34 Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. í KFUM - KFUK Almenn samkoma í húsi félag- anna viö Amtmannsstíg í kvöld kl. 20.30. Samkoman er i umsjá ungs fólks. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir. Dönskukennarará framhaldsskólastigi munið fundinn um námsskrána þriöjudaginn 15.4. kl. 20.30 í Æfingaskólanum. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar mannfagnaöir Starfsmannafélagið Sókn Aöalfundur félagsins veröur haldinn miöviku- daginn 16. apríl í Hreyfilshúsinu kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sýniö skírteini. Stjórnin Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauðakross íslands Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 15. apríl aö Hótel Sögu Átthagasal og hefst kl. 20. Húsiö opnað kl. 19.30. Fundurinn veröur í umsjá sjúkravina er starfa viö Borgarspítalann. Á fundinum verður kynnt nýtt verkefni kvennadeildarinnar. Þátttaka tilkynnist í síma 28222 og 34703 fyrir hádegi þriöjudag. Verö kr. 2000. Stjórnin Verzlunarskóli íslands 1965 Nemendur 4. bekkjar útskrifaðir voriö 1965. Áríðandi fundur verður haldinn aö Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, mánudaginn 14. apríl kl. 20.30. Fjölmennið stundvíslega. Nefndin. Aðalfundur Samtaka aldraðra verður haldinn í Átthagasalnum á Hótel Sögu, mánudaginn 14. apríl n.k. Fundurinn hefst klukkan 20.40. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Seltirningar athugið F.U.S. Baldur og Sjálfstæöisfélag Seltirninga halda almennan bæjarmálafund mánudag- inn 14. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu. Meöal fundarefnis veröa: 1. Opnun áfengisútsölu á nesinu. 2„ Sundlaugarbygging og miöbæjarkjarni. 3. Skipulagsmál og fl. Gestir fundarins veröa: Sigurgeir Sigurðsson bæjar- stjóri (frummælandi) Magnús Erlendsson Snæbjörn Ásgeirsson Júlíus Sólnes og Guðmar Magnússon. Sjálfstæöisfólk er sérstak- lega kvatt til aö mæta. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins Verkalýðsráö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöið aö Vérkalýösskóli Sjálfstæöisflokksins veröi haldin 24. aþríl — 27. apríl 1980. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum fræöslu um verkalýöshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfrem- ur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum umræöum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum, Skólinn veröur helldagsskóli frá kl. 9.00—19.00 með matar- og kafflhléum. Skólinn er opinn áhugafólki um verkalýðsmál á öllum aldri. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarstjórn og fundarreglum. Leiðbeinendur: Krlstján Ottósson, formaöur félags blikksmiöa, og Skúli Möller kennari. 2. Saga og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar. Leiöbeinandi: Gunnar Helgason, forstööumaöur. 3. Sjálfstæðisflokkurinn og verkalýðshreyfingin. Leiöbeinandi: Guðmundur H. Garöarsson, viðskiptafr. 4. Vísitölur ög efnahagsmál. Leiðbeinendur: Jónas Sveinsson, hagfræöingur og Skúli Jónsson, viöskiptafræöingur. 5. Framkoma í sjónvarpi: Leiöbeinandi: Markús Örn Antonsson. 6. Trygginga-, öryggis- og aöbúnaöarmál. Trúnaöarmaður á vinn- ustaö. Leiöbeinandj: Hilmar Jónasson, formaöur Verkalýðsfélagsins Rangæings, Hellu. 7. Stjórnun-, uppbygging-, fjármál og sjóöir verkalýðsfélaga. Leiöbelnandi: Björn Þórhallsson, formaður L.Í.V. 8. Fræöslustarf verkalýösfélaga. Leiðbeinandi: Magnús L, Sveinsson, formaöur V.R. 9. Félags- og kjaramál. Kjarasamningar. Leiöbeinendur: Pétur Sigurösson, alþm. og Ágúst Geirsson, formaöur Félags ísl. símamanna. Þaö er von skólanefndar, aö þeir sem áhuga hafa á þátttöku í skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í síma 82900 eöa sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Dagur F.U.S. í Árbæjarhverfi Aöalfundur Dags félags ungra sjálfstæöismanna í Árbæ veröur haldinn í félagsheimili sjálfstæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudag- inn 17. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allt ungt og áhugasamt fólk í Árbæ velkomiö. Stjórnin. Málfundar- félagið Óðinn Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 20.30 fValhöll Háaleilisbraut 1. Fundarefni: Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi ræöir um borgarmálefni og svarar fyrirspurnum fund- armanna. Félagar fjölmenniö. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.