Morgunblaðið - 17.04.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.04.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1980 9 KLEPPSVEGUR 4RA HERB. — 110 FERM. Mjög falleg og rúmgóö íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Aukaherbergi í kjallara meö sér W.C Verö 38 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 2. HÆD Sérlega rúmgóö og vönduö íbúö um 85 ferm. Mikiö skápapláss. Lagt fyrir þvottvél í eldhúsi. SÓLVALLAGATA 4RA HERB. — 1. HÆÐ íbúöin er um 100 ferm. Skiptist m.a. í 2 samliggjandi stofur og 2 herbergi og fl. EINBÝLISHÚS BAUGANES — 60 MILLJ. Einstaklega fallegt timburhús á steypt- um kjallara. Hæö, kjallara og ris, alls um 170 ferm. Falleg stór lóö. EINSTAKLINGSÍBÚÐ viö Vífilsgötu. Verö 15 millj. BARMAHLÍÐ 4RA HERB. — CA. 110 FERM. Mjög falleg íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Skiptist m.a. í 2 aöskiljanlegar stofur og 2 svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Bílskúrsréttur. LJÓSHEIMAR 4RA HERB. — 105 FERM. Rúmgóö íbúö á 8. hæö í lyftublokk. Verö 36 millj. LEIRUBAKKI 4RA HERB. ÍBÚO á 3. hæö í enda. Þvottherb. á hæöinni. Aukaherb. í kjallara. SAFAMÝRI 2JA HERB. + BÍLSKÚR 2ja herb. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Laus fljótlega. FLÓKAGATA 4RA HERB. — 115 FERM. Stórfalleg íbúö í „penthouse** sti'l á efstu hæö í fjórbýlishúsi 2 stofur, 2—3 svefnherbergi. Haröviöarhuröir. Suöur svalir. Verö 43 millj. DALSBYGGÐ EINBÝLI í SMÍÐUM Húsiö er á tveim hæöum. Grunnflötur 1. hæöar um 230 ferm. Jaröhæö 150 ferm. Tvölfaldur innbyggöur bOskúr. Húsíö er fokhelt. RAÐHÚS KÓPAVOGUR Til sölu afar fallegt raöhús meö bi'lskúr. Bræöratungu. Stofa, eldhús, W.C. o.fl. niöri og 3 svefnherbergi og fataherbergi uppi. Nýtt gler í öllu. Verö 49 millj. SAMBÝLI KJALARNES 140 ferm. íbúöarhús meö nýrri álklæön- ingu. Tvöfaldur bOskúr. 200 ferm. nýleg skemma meö stálbitaþaki, notaö nú fyrir kjúklingarækt. 4 hektarar lands. Verö ca. 60 millj. SAUÐÁRKRÓKUR Raöhús í smíöum á 2 hæöum, inn- byggöur bi'lskúr. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGID Höfum fjársterka kaupendur aö öllum tegundum fasteigna þó sérstaklega aö eftirtöldum eignum: 2ja herbergja meö og án bOskúrs í Austurbænum og víöar. 3ja—4ra herb. íbúöum í Háaleitishverfi, Vesturbæ og Bakkahverfi. 4ra herb. í Noröurbæ, Hafnarfiröi. Sérhæöir um 120—140 ferm. meö bOskúr í Hlíöahverfi. Komum og skoðum samdægurs. Atli VagnsKon lógfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 26600 EYJABAKKI 4ra herb. ca. 105 1m. íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. 16 fm. íbúöarherbergi í kjallara fylgir. Þvottahús og búr inn af eld- húsinu. Góö íbúð. Verö: 37.0 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. ca. 60 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. sam- elginlegt meö 5 íbúöum. Góö íbúö. Verö: 26.0 millj. HAMRABORG 2ja herb. ca. 65 fm. íbúö á 7. hæö. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á hæöinni. Ryateppi. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Bílskýli Verð: 24—25 millj. HAFNARFJÖRÐUR Járnkl. timburhús á steinkjall- ara á stórri lóö. Húsiö er kjallari, hæö og ris. Bílskúr. Tilboö óskast. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Sameig- inlegt þvottahús í kjallara. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Tvöf. verksm. gler. Suður svalir. Gott útsýni. Verö: 32—33 millj. HÓLAHVERFI 4ra—5 herb. ca. 130 fm. íbúö á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Glæsilegar innréttingar. Innb. bílskúr. Suöur svalir. Verð: 44.0 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 60 fm. íbúð á 6. hæö. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á hæöinni. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Verö: 24.0 millj. SKIPASUND 2ja herb. ca. 65 fm. ósamþykkt kjallaraíbúö í tvíbýlissteinhúsi. Sér hiti. Verö: 20.0 millj. ÞINGHÓLSBRAUT 4ra herb. ca. 105 fm. íbúö í nýlegu húsi. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð: 35.0 millj. ÆSUFELL 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 1. hæö í háhýsi. Sameiginlegt vélaþvottahús. Lagt fyrir þvottavél á baði. Ágæt íbúö. Verö: 28.0 millj. Útb. 22.0 millj. í SMÍÐUM DALATANGI Einbýlishús á einni hæö ca. 160 fm. ásamt 900 fm. lóö. Húsiö afhendist fokhelt meö frág. þaki, einangraö, frágengin gólf. 52 fm. bílskúr. Afhendist nú þegar. Verð: tilboö. JÖKLASEL Vorum aö fá til sölu 2ja herb., 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir sem afh. tilb. undir tréverk og málningu ( aprfl á næsta ári. Sameign fullfrágengin, húsið pússaö og málaö, malbikuö bílastæöi. Góöir greiöslu- skilmálar. Traustur byggingar- aöili. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. "'U Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl 81066 Leitid ekki langt yfir skammt FURUGRUND KOPAVOGI 2ja herb. falleg 60 ferm. (búð á 1. hæð. Aukaherb. (kjallara. HRÍSATEIGUR PLÚS BÍLSKÚR 3ja herb. falleg 85 ferm. íbúö á 1. hæö í þrfbýlishúsi. Nýtt eldhús, góður bílskúr. HJALLABRAUT — HAFNARF. 3ja herb. glæsileg ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö. Flisaiagt baö, sér þvottahús. HRAUNBÆR 3ja herb. falleg og rúmgóö 96 ferm. ibúö á 2. hæö, góöar innréttingar, suöur svalir. HÁALEITISBRAUT 4ra herb. rúmgóö 117 ferm. íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús, sér hiti. ASPARFELL 4ra herb. falleg 102 ferm. íbúö á 2. hæö. Flísalagt baö, suöur svalir. DALSEL 4ra—5 herb. glæsileg ca. 120 ferm. íbúö á 1. hæö. Harðviöar eldhús, sér þvottahús, suður svalir. Bílskýli. RAUÐALÆKUR 5 herb. 120 ferm. góö hæð í þrfbýlishúsi. Bílskúrsréttur. HÆDARGARDUR 125 ferm. raöhús sem skiptist í 3 svefnherb., 2 stofur. SKEIÐARVOGUR Raöhús á þrem hæöum, sem er kj., hæð og ris. Á 1. hæö er anddyri, eldhús og góðar stof- ur, í risi eru 3 svefnherb. og bað. í kj. er einstaklingsíbúö sem mætti breyta í 2 svefn- herb., auk þvottahúss og geymslu. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 t Bæjarte&ahúsinu ) simi: B10 66 Adalsteinn Pétursson BergurGuönason hdt Sórhæó í Laugarásnum — Skipti 190 fm 6 herb. falleg sérhæö auk rýmis í kj. Aöalhæö: 70 fm saml. stofur, 4 herb. snyrting, bað o.fl. Parket, teppi, arin í stofu. Tvennar svalir. í kj. er m.a. geymslur, herb., eldhús, snyrting o.fl. Falleg lóö. Æskileg væru skipti á 5—6 herb. sér- hæö eða 130 fm raöhúsi í Fossovgi. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Einbýlishús vió Grettisgötu Vorum aö fá til sölu forskallaö timburhús viö Grettisgötu, sem er kjallari hæö og ris. Samtals aö grunnfleti 140 fm. Verö 45 millj. Einbýlishús í Hveragerói Um 120 fm rúmlega tilb. undir tréverk og máln. Útb. 14 millj. Einbýlishús vió Laugaveg Jámvarið timburhús, 1. hæð: 2 stofur, herb., eldhús og snyrt- ing. Geymslur o.fl. í kj. Góö lóö. Útb. 22—23 millj. Raóhús við Skeiðarvog Á aöalhæö eru saml. stofur, eldhús og hol. Uppi eru 3 svefnherb. og baöherb. í kjall- ara m. sér inng. er stór stofa, eldhús, w.c., þvottaherb., geymslur o.fl. Falleg ræktuö [óö. Útb. 40—42 millj. íbúöir í smíóum u. trév. og máln. Vorum aö fá til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir ( lágreistri blokk í Seljahverfi. teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Norðurbænum Hf. 4ra—5 herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús á hæö. Útb. 28 millj. Á Selfossi 4ra—5 herb. íbúö á efri hæð í fjórbýlishúsi. Sér hitalögn. Útb. 12 millj. Viö Bröttukinn 3ja herb. 75 fm risíbúð. Sér inng. Útb. 19—20 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæð. Mikið skáparými. Útb. 25 millj. í Vesturborginni 2ja herb. íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. í Kópavogi 2ja herb. 60 fm snotur íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Laus fljótlega. Útb. 18 millj. EicnAmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sötustjöri: Swerrir Kristinsson Slguröur Óteson hrl. Til sölu Fjórar hæðir atvinnuhúsnæðis í smíðum í Kópa- vogi. Innkeyrsla á tvær neóri hæðirnar. Götuhæöin kjörið verslunarhúsnæði. Glæsilegt einbýlishús á besta staö í Mosfellssveit. Til leigu Um 350 fermetra atvinnuhúsnæöi á 3. hæö í nýju húsi við Ármúla. Leiguíbuð óskast Ungt par, sem stundar nám við Háskólann óskar aö taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla í boöi. Ábyrgð tekin á góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Atvinna í boði Verkafólk óskast í byggingarvinnu við að rífa og hreinsa mót á byggingarstað í Hafnarfirði. Tilvaliö fyrir 3 til 4 duglega og samhenta skólanema. Akvæðisvinna. Lögfræðiþjónusta — Fasteignasala STEFÁN HIRST hdl. Borgartúni 29, sími 22320 og 77333. Kambasel raðhús — íbúðir Til sölu: 1. Tveggja hæöa raöhús meö innbyggðum bílskúr. 2. Tveggja hæöra raöhús án bílskúrs. Húsin veröa seld fokheld að innan en fullfrágengin aö utan, þ.e. meö öllum útihuröum, gleri, múrhúðuö, máluö. Bílastæði malbikuö og lóö frágengin. Þau veröa afhent fokheld fyrir árslok 1980 en frágengin utan á miöju ári 1981. 3. Horníbúðir í raöhúsalengju. íbúöirnar sem eru aöeins tvær eru mjög stórar 113 fm 3ja herb. Veröa seldar tilbúnar undir tréverk og afhentar 1. júní 1981. Öll sameign frágengin að utan sem innan. Teikningar og upplýsingar um verö og greiösluskil- mála á skrifstofunni, Síöumúla 2, sími 86854. Heimasínar 75374 — 73732. Opið 9—12 Svavar Örn Höskuldsson og 1.30—6 múrarameistari. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HRINGBRAUT 2ja herb. íbúö á hæð í fjölbýl- ishúsi. Laus nú þegar. BLIKAHÓLAR 2ja herb. nýleg og skemmtileg íbúö í fjölbýlishúsi. Gott útsýni yfir bæinn. SUÐURVANGUR 3ja herb. íbúö á hæð í fjölbýl- ishúsi. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Sér þvottaherb. og búr í íbúöinni. EYJABAKKI 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúöin er í góðu ástandi. Lagt fyrir þvottavél (íbúöinni. Suöursvai- ir. Gott útsýni. Verð 30 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er til af- hendingar nú þegar. Verð 28 millj. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Eng ihjalli Höfum í einkasölu 2ja herb. glæsilega og rúmgóöa (búö á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Engihjalla í Kópavogi. Selvogsgrunnur 2ja herb. mjög falleg og rúm- góö íbúö á jaröhæö vió Sel- vogsgrunn. Sér hiti, sér inn- gangur. Mávahlíð 3ja herb. 90 ferm. góð kj., íbúö viö Mávahlíð. Sér hiti sér inn- gangur. Laus strax. Hraunbær Höfum ( einkasölu 3ja og 4ra herb. glæsilegar íbúöir á 2. hæö viö Hraunbæ. 3ja herb. íbúöinni fylgir herb. í kjallara. íbúöirnar eru lausar 1. júlí. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. 110 fm óvenju glæsileg íbúö á 3. hæö viö Laugarnesveg. Blöndubakki Höfum í einkasölu 4ra herb. fallega íbúð á 1. hæð viö Blöndubakka. Herb. ásamt snyrtingu í kj. fylgir. Suöur svalir. Húseign Noröurmýri Höfum í einkasölu húseign við Vífilsgötu ca. 60 ferm. grunn- flötur. Kj. og tvær hæöir. í húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir og ein 3ja herb. íbúð. Byggja má ris til viðbótar. íbúðir í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Bergþórugötu. íbúöirnar afhendast fokheldar í haust. Teikningar á skrifstof- unni. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði í Verslana- samstæöu 70 ferm. á götuhæð og 65 ferm. í kjallara með vöruinntaki. Hægt að koma fyrir hringstiga eða vörulyftu milli hæða. Maibikuð bílastæði. Hentar vel fyrir t.d. bakarí eða annan rekstur. Verslunar- eða skrifstofuhúsnæði ca 100 ferm. á horni Gnoðar- vogs og Skeiðarvogs. Rúmgóð malbikuö bílastæöi. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúöum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & L fasteig nastofa kgnar Búslatsson, hrl. Hatnarslrætl 11 Slmar 12600. 21 750 Utan skrifstofutima: — 41028

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.