Morgunblaðið - 17.07.1980, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1980
5
Nýja Grænuborxin. eins ok fyrirhugað er að hún muni líta út fullbyKKð. Húsið verður lilm2 að flatarmáli ojí 1800 rúmm. að stærð. Lóðin umhverfis er 1850 m2 að flatar
máli, en auk þess hefur fenjrist vilyrði fyrir afnotun af garði Hnitbjarga. i.jósm. Kristinn.
„Forskot á sæluna44
Fyrstu skóflustung-
urnar teknar að
nýrri Grænuborg
ÞÆR VORU fleiri en em. fyrstu skóflustungurnar sem
teknar voru á Skólavörðuholtinu í >fær. en þar hyggst
BarnavinafélaKÍÖ Sumargjöf reisa nýja Grænuborg.
Eins ok meðfyltíjandi myndir sýna voru það þau sem
stofnuninni er ætlað að hýsa, þ.e. börnin, sem fyrstu
skóflustungurnar tóku. Genjju þau að verkinu af þeirri
atorkusemi sem þessum aldurshópi einum er gefin og
var mikið mokað í rigninKunni, enda allir vel grallaðir.
og ljósmyndararnir réðu
myndefnið skemmtilegt.
Barnavinafélagið Sumar-
gjöf byggði gömlu Grænu-
borg, sem nú verður að víkja
fyrir skipulagi á Landspítala-
lóðinni, árið 1931 og var hún
fyrsta heimilið sem reist var
gagngert í þeim tilgangi að
starfrækja þar dagvistar-
heimili.
Grænaborg v/Eiríksgötu
verður 3ja deilda dagvistar-
heimili fyrir börn á aldrinum
2—6 ára. Þegar í upphafi
ræddi stjórn Sumargjafar um
að fara nýjar leiðir og gera
tilraun með að blanda saman
í hópa, börnum sem dvelja
allan daginn og börnum með
sveigjanlegan leikskólatíma.
sér ekki fyrir kæti, enda
ingarnefndina skipa Jón
Freyr Þórarinsson, Þórunn
Einarsdóttir, Jóhanna
Bjarnadóttir og Bergur Felix-
son. Starfsmaður bygginga-
nefndar er Kristín Ólafsdótt-
ir.
Formanni Sumargjafar
fórust í stuttu ávarpi við
þetta tækifæri orð m.a. á
þessa leið: „Þeir sem stofnuðu
Barnavinafélagið Sumargjöf
árið 1924, voru mjög framsýn-
ir. Þeir sáu nauðsyn þess að
safna áhugafólki um barna-
uppeldi og barnavist í sér-
stakt félag, sem hefði það
markmið að stuðla að andlegu
Er áætlað að samtímis geti
dvalið á heimilinu 20 dag-
heimilisbörn, 14 börn með
sveiganlegan tíma og 20
leikskólabörn er dvelji 4 klst.
eins og vanalegt er, eða alls 54
börn.
í hverri einingu verða 2
leikstofur, snyrtiherbergi og
móttökuherbergi. Auk þess
sameiginlegt leikrými, sem er
salur til hreyfileikja, verk-
stæði, herbergi til vatnsleikja
og bókaherbergi.
Arkitektar hússins eru
Ómar Þór Guðmundsson og
Örnólfur Hall. Verkfræði-
vinnu og byggingareftirlit
annaðist Teiknistofan Óðins-
torgi sf. Áætlaður kostnaður
við bygginguna er 235 millj-
ónir króna. Og verður kapp-
kostað að hraða byggingunni
eins og kostur er.
Formaður Sumargjafar er
Bragi Kristjánsson, en bygg-
og líkamlegu heilbrigði og
þroska barna í Reykjavík og
vernda þau fyrir óhollum
áhrifum.“
„... Árið 1931 reisti Sumar-
gjöf fyrsta barnaheimilið í
Reykjavík og þar með á land-
inu.“ „... Það er því gleðiefni
að í dag skuli hafin bygging
nýrrar Grænuborgar hér á
þessum stað. Byggingin á að
vera barnaheimili og ráðgjaf-
ar- og hjálparstöð í uppeldis-
og félagsmálum. Margir hafa
lagt hönd á plóginn til þess að
draumur um nýtt og fullkom-
ið barnaheimili Sumargjafar
geti ræst. Það er því eðlilegt
að tengja traust bönd við
borgara framtíðarinnar og
hefur því verið horfið að því
ráði að fulltrúar yngstu
kynslóðarinnar sem dvelja á
Grænuborg í dag, hefji fram-
kvæmdir hér á þessari lóð.“
- hhs.
Ellefu ódýrir
Irlandsdagar
Samvinnuferðir-Landsýn efnir til enn einnar Irlandsferðar í gagnkvaemu leigu-
flugi, sem tryggir lægsta mögulega verð. Einstaklega ódýr skemmtiferð og
verslunarferð í sérflokki (írska pundið 10% hagstæðara en það enska).
22. ágúst - 1. september
Þrír ferðamöguleikar:
Ferð A
Dvöl í Dublin með stuttum skoðunar-
ferðum um borgina að vild hvers ogeins.
Gisting á Royal Marine.
Ferð B
Fimm dagar í Dublin og sex daga rútu-
ferð yfir á austurströndina til Galway og
þaðan til Limerick, Tralee, Waterfrod
og síðan upp til Dublin.
FerðC
Fjögurra daga dvöl í Dublin og sjö daga
rútuferð norðvestur til Sligo og þaðan
niður með austurströndinni til Galway,
I.imerick, Tralee og síðan til Dublin.
Innifalið í verði:
Flug, gisting m/höfðinglegum írskum
morgunverði, flutningur til og frá flug-
velli, allar rútuferðir í ferðum B og C og
íslensk fararstjórn.
Kynnist fögru landi og frændþjóð!
Allar Irlandsferðir hafa selst upp til þessa svo núerum að geraað tryggja sér miða
tímanlega og koma með í ódýra og spennandi ferð til frændþjóðar í fögru landi.
Samvinnuferóir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899