Morgunblaðið - 17.07.1980, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1980
FASTEIGNASALA
KÓRAVOGS
HAMRABORG5
w
Opiö virka
daga 5—7
Kvöldsími: 45370
SÍMI
42066
45066
| j
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
2ja herb. — bílskúr
2ja herb. vönduð íbúö á 3. hæð
við Dalbraut. Svalir.
2ja herb.
2ja herb. íbúöir við Efstasund
og Laugarnesveg. Einkasala.
Vesturbær
3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Svalir. Einkasala.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð á 7. hæð. Sér
inngangur. Svalir, einkasala.
3ja herb.
Nýstandsett kjallaraíbúö.
Skammt frá Háskólanum. Sér
hiti. Sér inngangur.
Helgi Olafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
ak.gvsingasiminn
22480
Jflsreunblabit)
17900
Selás
Fokhelt raðhús. 2 hæðir og
kjallari með sér inngangi.
Steypt loftplata. Tilbúið til af-
hendingar.
Einbýlishús
Sólvallagötu
Með 2 íbúöum.
Einbýlishús
Mosfellssveit
Það besta á markaönum.
Tvíbýli Garðabæ
Tilbúiö til afhendingar strax.
Fokhelt.
Álfheimar
4ra herb. Laus.
Eyjabakki
3ja herb. Laus.
Safamýri
2ja herb. meö bílskúr.
Sérhæð Laugarnesi
5 herb. og bflskúr.
Sérhæö Kópavogi
með bflskúr og sér vinnuaö-
stöðu.
Vesturbær. Óskast
séreign. Útb. 80 millj. fyrir
áramót.
Vantar
2ja herb. íb. á söluskrá.
Fasteignasalan
Túngötu 5
sölustjóri Vilhelm Ingi-
mundarson,
heimasími 30986,
Jón E. Ragnarsson hrl.
Glæsileg 3ja herb. íbúö
við Suðurvang
Höfum til sölu 3ja herb. 95 fm vandaða íbúð á 1.
hæð. íbúðin skiptist í góða stofu, hol, 2 svefnherb.,
vandað eldhús m. borðkrók og vandað flísalagt
baöherb., þvottaherb. og búr. Nýleg teppi eru í
íbúöinni. Geymsla fylgir í kjallara hússins. íbúðin
er til afhendingar 1. sept. n.k. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Eignamiðlun, Þinghólsstræti 3,
sími 27711.
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320.
Einbýlishús — tvíbýlishús
Til sölu mjög vandað nýtt einbýlishús næstum
fullbúiö á einum fallegasta stað í Garðabæ. Húsið
er 137 ferm. aö grunnfleti á tveim hæöum og má
auðveldlega breyta því í tvíbýlishús meö sér
inngangi fyrir hvora íbúð. Mikið útsýni frá báðum
hæðum. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Uppl. í síma
72226.
Húseign — Vesturbær
Til sölu fallegt steinhús í vesturbænum. Kjallari, 2
hæðir og ris. í kjallara er auk þvottahúss og
geymslu 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Á 1. hæð
eru 3 samliggjandi stofur og eldhús, á 2. hæð 4
svefnherbergi og bað. í risi 2 herbergi, bílskúr
Agnar Gústafsson hrl.,
Hafnarstræti 11,
símar 12600 og 21750,
heimasími 41028.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al'CiLYSINfiA-
SÍMINN F.K:
22480
I
Steinadrottning Borgarfjaröar heimsótt
Erum við nú orðin
blaðamatur?
texti/Guöbjörg Guðmundsdóttir Ijósm./Kristinn Ólafsson
Steinadrottninjí Borgarfjarðar hefur hún veið kölluð konan. sem undirrituð og
ljósmyndari Mbl. heimsóttu á ferðalagi sínu um Austurland fyrir skömmu. Þessi kona
heitir með réttu Þórdís Jónsdóttir og býr ásamt manni sínum Þorsteini Magnússyni á
Ilöfn í Boríjarfirði eystra. Þegar við knúðum á dyr kom í ljs brosmild kona, sem
reyndist fús til að sýna okkur steinana sína og spjalla örlítið við okkur.
Við byrjuðum á að xanKa með
Þórdísi um steinasafnið Of{
spurðum hana aftur í tímann,
hvernijí samnönjíur hefðu verið
þegar hún kom til Borjjarfjarðar
ojí hvernijí hefði verið að byrja
búskap í þá daga.
— É({ flutti hinj{að til Born-
arfjarðar árið 1933, sagði hún,
því að maðurinn minn er héðan.
Þá voru samjíönnurnar allt
öðruvísi. Það var enginn venur
kominn í jtajtnið hérna oj{ allar
samj{önj{ur sjóleiðis. Ef ekki var
hægt að sif{la hér þá fór maður
(tangandi yfir fjallið á Héraðið,
og svo fór maður með bíl til
Reyðarfjarðar en þaðan með
skipi. Við byrjuðum búskapinn
með al({jörle({a tvær hendur
tómar. Fyrsta stólinn minn
ei({nast é({ eftir tuttugu ár. Of{ ef
við á annað borð keyptum eitt-
hvað þá var það á fornsölu.
— Er citthvað minnisstætt
atvik sem kemur upp í hufta
þinn þcfíar þú lítur tii baka?
— Já, en það er síðan ég var
barn, og við fen({um skilvindu á
heimilið. Fólk kom hvaðanæva
að til að sjá ojí skoða þennan
undragrip. Þetta er mér það
minnisstætt að é({ man að hún
kostaði 120 krónur 0({ var keypt
af Stefáni nokkrum Th. á Seyð-
isfirði árið 1907.
í þessu kemur Þorsteinn mað-
ur Þórdísar inn, rekur upp stór