Morgunblaðið - 17.07.1980, Blaðsíða 26
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkstæðismaður
Óskum að ráða vanan verkstæðismann.
Unnið er bæði í Reykjavík og á Grundar-
tanga.
Upplýsingar í síma 81935.
ístak, íslenskt verktak hf.
íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík.
Skrifstofustarf
Viljum ráða hið fyrsta IBM tölvuritara með
góöa starfsreynslu til að annast verkstjórn
viö tölvuritun á aðalskrifstofunni í Reykjavík.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, þarf að skila fyrir 25. júlí nk.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 5—7,
105 Reykjavík.
Afgreiðslu- og
skrifstofustarf
Okkur vantar vana manneskju til afgreiðslu
og skrifstofustarfa sem fyrst. Nánari uppl. í
verslun okkar að Síðumúla 20 fyrir hádegi
næstu daga.
epcil hf.
Laus staða
Staöa kennara í efnafræöi viö Menntaskólann í Kópavogi er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu
hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík
fyrir 31. júlí n.k. — Umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytið
9. júlí 1980.
Skrifstofustarf
Útgerðarfyrirtæki Guðmundar Runólfssonar
h.f. Grundarfiröi óskar eftir starfskrafti til
bókhalds- og skrifstofustarfa. Þarf aö geta
unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í símum 93-8739 og 93-8618.
Trésmiðir
Trésmiðir eða trésmíðaflokkur óskast í vinnu
út á land. Frítt fæði, húsnæði og ferðir.
Uppl. í síma 94-3183.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir að ráöa starfs-
kraft til skrifstofustarfa. Góð íslensku- og
vélritunarkunnátta áskilin. Um fullt starf er aö
ræða.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1.
ágúst nk. merkt: „Opinber stofnun — 4010“.
Trésmiðir —
kranamenn
Óskum aö ráða tvo trésmiði og kranamann
nú þegar.
Byggung s/f, Garðabæ. Sími 45510.
Lagermaður
Innflutnings- og smásölufyrirtæki óskar að
ráða starfskraft til almennra lagerstarfa. Við
leitum eftir starfskrafti sem er áþyggilegur,
röskur, samviskusamur og töluglöggur.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist
augld. Mbl. merkt: „Lagermaður — 4603“.
Lausar kennara-
stöður við Hjúkrun-
arskóla íslands
Um er að ræöa 2 stöður hjúkrunarkennara í
hjúkrun sjúklinga á lyflækninga- og hand-
lækningadeildum. Launakjör samkvæmt
kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Uppl.
veitir skólastjóri.
Umsóknir skuli sendast til Menntamálaráðu-
neytisins, Verk- og tæknimenntunardeildar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
húsnæöi óskast
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Vauxhall Viva árg.
Chevrolet Nova árg.
Mazda 929 árg.
V.W. Passat árg.
Skoda 110 árg.
Comet árg.
Volvo árg.
Volvo árg.
Fiat 127 árg.
Mazda818 árg.
Toyota Carina árg.
sem
1972
1973
1978
1978
1975
1974
1971
1979
1979
1972
1974
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, Kópavogi, fimmtudaginn 17. júlí 1980.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
bifreiöadeildar fynr kl. 17, 18. júlí 1980.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í neöangreindar bifreiðar
skemmdar eftir árekstra og bruna.
G.M.C. Astro vörubíll árg. 1974.
CHEROKKE árg. 1977.
DAIHATSU CHARMANT árg. 1977.
FORD ESCORT 1300 árg. 1975.
FORD ESCORT 1300 árg. 1974.
LADA TOPAS 1500 árg. 1977.
DATSUN árg. 1973.
Bifreiðarnar verða til sýnis í skemmu vorri að
Hamarshöfða 2, fimmtudaginn 17. júlí, frá kl.
12 til 17 e.h.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að
Aðalstræti 6, Reykjavík, eigi síðar en föstu-
daginn 18. júlí, kl. 17 e.h.
Tryggingamiðstöðin h.f.,
Aðalstræti 6, Reykjavík.
Sími: 26466.
5 herb. íbúð eða raðhús
óskast til leigu í 2—3 ár. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi.
Upplýsingar í símum 33105 eöa 14160.
Keflavík — Njarðvík
Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða húsi til leigu
í Keflavík eða Njarövík. Get útvegað 4ra
herb. íbúð í Kópavogi í staðinn.
Uppl. í síma 92-3200 á daginn og 91-42135 á
kvöldin.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði
áður skrifst. F.Í.B. að Skúlagötu 51 í húsi
Sjóklæðag. íslands. Húsnæöið er: 3 sam-
liggjandi herb., öll teppalögð ásamt loftlömp-
um. Ennfremur 2 geymslu- eða skrifstofu-
herb. óteppalögð.
Upplýsingar í síma 11304,
Sverrir Sigurðsson.
Lokum
aðeins eina viku, vegna sumarleyfa 21.—27.
júlí.
LINDU-UMBOÐIÐ H.F.
Sólvallag. 48 (Símar 22785-6)
Húsnæði til leigu
3. hæð í Bolholti 6, ca. 600 ferm. til leigu.
Hentugt fyrir iðnaöar- og verzlunarrekstur,
skrifstofuhald eða aöra starfsemi. Leigist
í einu eða tvennu lagi. í húsinu er fólkslyfta
og vörulyfta. Bílastæði/Strætisvagnaleið.
Tilboð merkt: „F — 4390“ sendist afgr. Mbl.
Til sölu veitingastaður
í fullum rekstri við mestu umferðargötu
Reykjavíkur. Allar innréttingar ásamt flestum
tækjum nýtt. Miklir möguleikar á stækkun
rekstrar.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og
símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Veitinga-
staöur — 4391“.
Góður rennibekkur
50“ milli odda, 15“ swing.
Upplýsingar í síma 19105 á skrifstofutíma.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU