Morgunblaðið - 17.07.1980, Síða 40

Morgunblaðið - 17.07.1980, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1980 KAFfíNíJ 1 r® (0 ásí er. ... að jafna öllu. ?U.S. Pat. Off.—all rights reserved Los Angeles Times Syndicate Konan mín cr sífellt að fjasa um að hún cíkí engin föt aö fara i. Ok í morKun sajíði hún aö við yrðum aö fá nýjan klæðaskáp! Ileldurðu að sósan verði bragð- Kk varð fyrir óvæntum töfum. En var þetta nauðsynlegt? Nú er liðinn heill klukkutimi frá þvi að mamma sagðist hætta að hafa nokkur afskipti af okkar málum, bæðir þú hana ekki afsökunar! Hverjir fá nýju verka- mannabústaðaíbúðirnar? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í mótsblöðum Evrópumóta er oft sagt frá skemmtilegum atvik- um. Hér er ein slík saga. Spenn- andi leikur Englendinga og Frakka. Vestur gaf, allir á hættu. Norður S. Á6 H. G103 T. 872 L. ÁK654 Vestur S. KD102 H. 98764 T. 94 L. DG Austur S. G9753 H. D2 T. 53 L. 9872 Suður S. 84 H. ÁK5 T. ÁKDG106 L. 103 . Englendingurinn með spil suð- urs varð sagnhafi í 6 tíglum. Vestur spilaði út spaðakóng, sem tekinn var í blindum. Tvisvar tromp, ás og kóngur í laufi og enn lauf, sem trompað var með háu. Þegar þau skiptust ekki 3—3 var ekki um annað að ræða en að svína hjarta. Auðunnið spil. En á hinu borðinu enduðu Frakkarnir í 7 tíglum. Aftur kom út spaðakóngur. Ás, tvisvar tromp og þrisvar lauf eins og á hinu borðinu. En þá var ekki nóg fyrir sagnhafa, að hjartadrottningin lægi rétt. Hann varð að fá slagn- um meira og varð að fríspila fimmta laufið í blindum. En þegar hjartadrottningin kom niður í ás og kóng varð gosinn innkoman, sem þurfti á blindan til að taka þréttánda slaginn á síðasta laufið. Unnin alslemma. Sagt eftir leikinn: Þú varst heppinn þegar als'.emman vannst. 0, jæja, eiginlega var ég óheppinn, svaraði Frakkinn. Hvað meinarðu? Hefði vestur átt hjartadrottn- inguna og eitt smáspil með þá hefði ég unnið alslemmuna mína en á hinu borðinu hefði Englend- ingurinn tapað hálfslemmunni sinni! Borgarstjórn semur um áfram- haldandi byggingu á verkamanna- bústaðaíbúðum í Reykjavík, segir í frétt Morgunblaðsins frá 12. þ.m. Er þetta húsnæði hugsað fyrir þá sem núna búa í leiguibúðum borgarinnar. Það vita flestir að verkamannaíbúðir eru vandamál og hafa valdið sumum vonbrigð- um, eða tjóni fjárhagslega. Er hér átt við kaupendur sem hafa þurft að selja slíkar íbúðir og byrja að greiða skuldir á ný. Til þess að fólk kaupi slíkar íbúðir eru þær nú afhentar til eignar eftir 20 ár. Það er arftur á móti ekki upplýst hvað þeir sem gefast upp fyrir þann tíma tapi miklu. Vandamál eldri kaupenda virðist nú vera stungið undir stól. Hvað margir sitja í slíkum íbúðum og geta ekki flutt vegna þess að þeir hafa ekki efni á að selja íbúðina á hálfvirði. Er þetta ekki óheiðarlegt að ganga svona fram hjá elstu kaupendum verkamannnabústaðaíbúða. Einn í verkamannabústaðaíbúð. • Lengið lög unga fólksins Mig langar að spyrja hvers vegna þátturinn „Lagið mitt“ hef- ur verið framlengdur um 20 mín- útur. Ég hef aldrei heyrt né séð neina beiðni um framlengingu á honum. Væri ekki nær að lengja þáttinn „Lög unga fólksins"? „Lagið mitt“ á víst að vera þáttur fyrir yngstu kynslóðina, en af hverju eru eiginlega aldrei barna- lög leikin í honum? Að lokum langar mig að spyrja hvers vegna lögin sem spiluð eru í þessum þáttum fá ekki að klárast? Er það til þess að við hlustendurn- ir geti ekki tekið þau upp? 4624-7478 • Fyrirgreiðslan alveg sérstök H.M. skrifar. Það er oft talað um ókurteisi ungs fólks á þessum tímum. Við skulum nú samt muna að margt ungt fólk er bæði hjálplegt og elskulegt. Fyrir skömmu þurfti ég að eiga viðskipti við banka hér í bæ. I þeim fyrri gekk erindið ekki vegna óþægileg- heita, en í þeim síðari var mér sýnd svo mikil elskusemi að ég gleymi því ekki í bráð. Sama daginn þurfti ég svo að skipta við ferðaskrifstofu í Austurstrætinu, þar var fyrirgreiðslan alveg sér- stök. • Bílbelti verði i lög leidd Ragnheiður skrifar og segist mega til með að vekja athygli Hártískan ig, \ Hér eru fjórar myndir, sem blaðinu hafa borist um hártískuna, sumartískuna 1980, frá Vidal Sassoon. Fyrirtækið starfrækir skóla og stofur í London og Bandaríkjun- um. „Hugmyndir um nýjungar eru margar og óvenjulegar," segir m.a. í frétt með myndunum, „og er lögð áhersla á klippingin hæfi vel andlitsfalli fólks.“ að Pétur Melsteð rakarameistari, sem lært hefur hjá fyrirtækinu, kynnir þessa hár- greiðslu hér á landi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.