Morgunblaðið - 17.07.1980, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ1980
Fylkir hefur
misst af vagninum
FYLKISMENN þurfa ekkert að
vera að hugsa til 1. deildarinnar
að þessu sinni. enda kom í ljós
Kegn I>rótti frá Neskaupstað í
Kærkvöldi. að i 1. deild á Fylkir
ekkert erindi. Leikur liðanna í 2.
deildar keppninni á LauKardals-
vellinum var mjöK stórkarla-
leiíur þó öðru hvoru bryjíði fyrir
þokkalegri knattspyrnu. Þróttar-
ar áttu sÍKurinn skilinn þó ekki
væri nema fyrir hve hroðaleK
vörn Fylkis var I þessum leik.
Ilvað eftir annað, einkum í síðari
hálfleik, var stórhætta inni i
vitateÍK Fylkis, lanKoftast eftir
að varnarmenn liðsins höfðu Kert
alls kyns rósir. T.d. voru bæði
annað ok þriðja mark Þróttar
hreinar Kjafir. Ok fyrsta markið
var einnÍK keypt á útsölu. Þrótt-
ur vann leik þennan 3—1, staðan
í hálfleik var 0—0.
Allt það markverðasta sem
Kerðist í þessum leik, gerðist í
síðari hálfleik. Þá voru mörkin
skoruð. Ekki voru nema 3 mínútur
liðnar af síðari hálfleik, þegar
Björgúlfur Halldórsson fékk
óáreittur að skalla í netið eftir
hornspyrnu. Og sjö mínútum síðar
skoraði Björgúlfur enn og er víst
að önnur eins klaufamörk eru
sjaldséð. Engin hætta var á ferð-
um, er Kristján Steingrímsson
hugðist senda til Ögmundar í
markinu af stuttu færi. Kristján
renndi knettinum hins vegar fram
hjá Ögmundi fyrir fæturna á
Þróttara sem kom knettinum um-
svifalaust til Björgúlfs. Hann gat
vart annað en skorað. Og þriðja
markið var álíka skrautlegt,
sjálfsmark, eftir að þyrping varn-
armanna Fylkis hafði tíma og rúm
til að bjarga öllu saman.
Hilmar Sighvatsson, besti mað-
ur Fylkis ásamt Antoni Jakobs-
syni, skoraði glæsilega eina mark
Fylkis á 60. mínútu. Minnkaði
hann þá muninn í 1—2. En það
dugði skammt. Bestu menn Þrótt-
ar voru Valþór og Björgúlfur, en
annars var liðið mjög jafnt. — gg.
Frá Þórarni Ragnarssyni blm. Mbl. í Halmstad:
Leikurinn gegn Svíum
verður mun erfiðari
— segir Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari
Atli skoraði þr jú mörk
REIKNAÐ er með 10 — 12.000 áhorfendum á Örjans-leikvanginum hér
i llalmstad er íslendingar og Sviar leika landsleik i knattspyrnu i dag
klukkan 5 að íslenskum tíma. íslenska liðið æfði á leikvanginum í Vk
klukkustund í gærdag og leist leikmönnum og þjálfurum vel á völlinn.
Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Arneson stillir upp frekar unKU ok
óreyndu landsliði. Hann bvggir lið sitt upp í kringum fimm leikmenn
úr liði Öster. liði Teits Þórðarsonar, en Öster hefur gengið mjög vel í
sænsku deildinni i sumar og sýnt hvern stórleikinn á fætur öðrum.
hefja undirbúning ‘•'.in fyrir for-
keppni HM á Spáni. Arneson segir
það engu máli skipta hvort liðið sé
að leika gegn Vestur-Þjóðverjum
eða íslendingum, „leikmenn verða
að sýna fulia alvöru og kraft í leik
sínum“.
„Við eigum að sigra í leiknum,
en ísland hefur sýnt að liðið getur
bitið frá sér og islenska landsliðið
í knattspyrnu hefur ávallt staðið
sig vel gegn Svíþjóð," sagði Arne-
son í blaðaviðtölum.
„Þessi leikur verður mun erfið-
Þeir leikmenn Oster, sem í
liðinu eru, eru varnarmenn, geysi-
lega sterkir og fastir fyrir, enda
hefur Öster ekki fengið á sig nema
3 mörk í 14 leikjum. Þá má sjá í
sænskum blöðum, að Teitur Þórð-
arson hefur staðið sig mjög vel i
sumar og var hann um siðustu
helgi valinn í lið vikunnar í
Svíþjóð í fjórða skipti í sumar.
Þjálfari sænska landsliðsins segir
að leikurinn gegn Islandi sé mjög
mikilvægur þar sem Svíar eru að
er sænska liðið sterkara sem
heild, auk þess sem Svíar eiga
sterkari einstaklinga. Ég geri
tvær breytingar á liðinu, Ásgeir
og Janus koma inn fyrir Magnús
Bergs og Árna Sveins. Að öðru
leyti teflum við fram óbreyttu
liði," sagði Guðni Kjartansson í
stuttu viðtali, „ég ætla að leggja
fyrir dálítið breytta leikaðferð frá
Noregsleiknum. Svíar eru með tvo
feiknalega góða framherja, Ralf
Edström og Gautaborgar-leik-
manninn Nilson. Við verðum að
gæta þeirra sérstaklega,“ bætti
Guðni við. Sigurður Halldórsson
hefur fengið það hlutverk að gæta
Edström. Marteinn mun leika sem
sópari og Janus verður í stöðu
varnartengiliðs. „Annars verð ég
ánægður ef liðið leikur góða
knattspyrnu og nær upp góðri
ari en leikurinn gegn Noregi. Bæði baráttu," sagði Guðni að lokum.
ATLI Eðvaldsson hefur sannar-
leKa komið ár sinni vel fyrir borð
hjá hinu nýja félagi sinu. vestur-
þýska stórliðinu Borussia Dort-
mund. Atli fór út fyrir nokkru ok
hefur æft um skeið með hinum
nýju félögum sínum. Hann lék
sinn fyrsta leik fyrir Dortmund
eigi alls fyrir löngu.
Skýrt er nokkuð ítarlega frá
fyrsta leiknum í þýsku knatt-
spyrnuritinu fræga „Kicker”. Þar
segir að Atli hafi komið inn á sem
varamaður í leik Borussia Dort-
mund og áhugamannaliðsins Bad
Bramstadt. Dortmund hafði
nokkra yfirburði í leiknum og
þjálfarinn Udo Lattek var iðinn
við að gera tilraunir. Ein tilraunin
var að leyfa íslendingnum að
spreyta sig í síðari hálfleik og
verður ekki annað sagt en að Atli
hafi gripið tækifærið heljargreip-
um. Hann skoraði þrívegis á
skömmum tíma og lék á als oddi.
Segir „Kicker" Atla vera óðum að
komast í góða æfingu og ljóst sé
að Dortmund hafi gert kostakaup
er félagið tryggði sér íslendinginn
hávaxna.
Atli hefur vakið nokkra athygli,
Atli Eðvaldsson
enda er hann fyrsti erlendi leik-
maðurinn sem leikur með Bor-
ussia Dortmund. Og Atli kynnti
sig fyrir Þjóðverjum með því að
skora tvívegis gegn þýskum liðum
á síðasta keppnistímabili. Hann
skoraði eina mark íslands í 1—3
tapi gegn þýska landsliðinu og
eina mark Vals í 1—2 tapi gegn
Hamburger í Evrópukeppninni.
Blöðin þýsku hafa hrósað Atla í
hástert og farið fögrum orðum um
leikni hans og styrkleika. í spjalli
við þýskt blað, segir þjálfarinn
Udo Lattek, að Atli minni sig
helst á miðherjann sterka Hort
Hrubesch, kappann sem skoraði
bæði mörk Vestur-Þjóðverja í
úrslitaleik Evrópukeppninnar
gegn Belgum. Reyndar er Átli ekki
miðherji, en Lattek sagði þetta
samt. Blöðin átu það eftir honum.
Er óhætt að segja að spennandi
verður að fylgjast með frama Atla
í þýsku knattspyrnunni, sem er sú
besta í heimi, en víst er að hann
hefur sannarlega byrjað vel.
gæta
Enn um Jóhann Inga
EINS ok kom fram I Mbl. I gær
og fyrradag. hefur landsíiðs-
þjálfarl íslands I handknatt-
leik, Jóhann Ingi Gunnarsson,
sagt starfi sínu sem slíkur
lausu frá og með 1. september.
Þegar hefur verið sagt frá
ástæðunum. en þær eru í stuttu
máli, að Jóhann Ingi og hin
nýkjörna stjórn náðu ekki sam-
komulagi um kaup, kjör og
stefnu i landsliðsmálum.
Jóhann Ingi hafði þó nokkru
fyrir ársþing HSÍ náð munnlegu
samkomulagi við fráfarandi
stjórn um umrædd atriði. En
þegar fjárhagsáætlun var sam-
þykkt á þinginu, var gert ráð
tyrir am oorum og lægri tölum
heldur en rætt hafði verið um.
Eins og Jóhann Ingi orðaði það
sjálfur, voru breytt viðhorf til
sín hjá hinni nýju stjórn. Bauð
nýja stjórnin Inga rúmar 500.000
krónur í laun og einungis um-
sjón með A-landsliðinu í stað
rúmlega 700.000 króna sem sam-
ist hafði munnlega um við frá-
farandi stjórn. Þessar launa-
krötiir Jphanns Inga voru í raun
þær sömu og haiiíl bjó við fyrir
hjá HSÍ miðað við vísitölu. Eins
og skýrt var frá í Mbl. í gær, leit
Jóhann Ingi á tilboð þetta sem
kurteialega uppsögn og sleit
samvistum við sambandið.
í frétt Mbl. í gær var meinleg
orðabrenglurr. Þar var haft eftir
Jóhanni Inga að hann réði sig
ekki til landsliðs á lakari kjörum
heldur en þjálfarar lélegustu
liða gerðu. Jóhann Ingi sagði í
raun og veru ekkert um léleg lið,
heldur venjuleg 1. deildar lið og
kom orðiö „lélegustu" fyrst til
skjalanna á síðu Mbl. Sagði Ingi
sig vera gjaldgengan á íslenska
þjálfaramarkaðinum. í Mbl. var
einnig haft eftir Jóhanni Inga
eitthvað á þá leið, að ef hann
hefði alltaf hlustað á og gert það
sem formaðurinn Júlíus Haf-
stein segði, væri staða iandsliðs-
ins ekki hin sama óg hún er í
dag. Framsetning blm. var nokk-
uð villandi og orð Inga að nokkru
tekin úr samhengi. Ingi átti
þarna við að oft yrði að beita
hörku í þessu starfi og fram-
kvæma hluti samkvæmt eigin
sannfæringu, jafnvel í trássi við
vilja stjórnarmanna. Fyrir þá
sem það kjósa, er lítill vandi að
misskilja orðin og líta á þau sem
árás á Júlíus. Hið rétta er, að
Jóhann Ingi lagði sérstaka
áherslu á að hann væri alls ekki
að hætta í „fússi“ og hann
þakkaöi áíjórn HSÍ kærlega
fyrir samvinnuna síðustu árin.
Bar hann stjórn HSÍ að mörgu
leyti vel orðið þó að auðvitað
hefði margt mátt betur fara.
Fyrir utan það sem hér hefur
komið fram, er ýmislegt furðu-
legt við þetta mál eins og það
kemur fram. Til þessa hefur
stjórn HSÍ ekkert látið hafa
eftir sér um málið, enda er
formaðurinn erlendis. í fljótu
bragði sýnist furðulegt að kalla
yfir þjálfaraskipti nú, þegar
undirbúningurinn fyrir B-
keppnina í Frakklandi er að
hefjast. Jóhann Ingi hefur gert
marga góða hluti með landsliðin
og hefur sýnt að hann er hæfur
þjálfari og rúmlega það. Hefði
ekki verið eðlilevt að hann fengi
að ljúka verkefninu, að stýra
Iiðinu í eitt af efstu sætunum i
B-keppninni? Annaðhvort hefur
HSÍ gert klaufalega og ljóta
skyssu eða að það er með tromp
uppi í erminni. Sambandsins
vegna er vonandi að það siðara
verði raunin. Engu að síðui er
óhætt að víta HSI fjjrir að teyma
Jóhann á asnaeyrum í næstum
hálft ár. Nú er of seint að ráða
sig í 1. deildina íslenzku. Jóhann
átti meira að segja möguleika á
að þjálfa topplið i Danmörku. En
líkur eru nú á að kraftar þessa
snjalla þjálfara verði óvirkjaðir
; vetur, þökk sé HSÍ.
- gg
• Marteinn Geirsson
Marteinn Geirsson, fyrirliði is-
lenska landsliðsins lék sinn 50.
landsleik á Ullevall-leikvangin-
um i Osló i fyrrakvöld. Og hann
gleymir leiknum ekki fyrst um
sinn. þar sem hann lenti i handa-
logmálum við þrjá fulla Norð-
menn inni á leikvanginum og er
það i fyrsta skipti á landsleikja-
ferli Marteins, að hann hefur
þurft að berjast með hnúum og
hnefum inni á vellinum. Norð-
mennirnir voru allir handteknir
og dæmdir i háar fjársektir fyrir
tiltækið. Stórar myndir birtust af
atvikinu i norskum dagblöðum
og þar má sjá Martein i hnefa-
leikastellingum. Marteinn leikur
sinn 51. landsleik i kvöld og i
tilefni af þvi ræddi Mbl. við
kappann.
„Verðum að
sér-
staklega
framlínu-
manna Svía“
„Leikurinn gegn Svíum leggst
ágætlega í mig, Svíar eru reyndar
örugglega með sterkara lið heldur
en Norðmenn, en íslendingar
munu berjast af fullum krafti. Við
verðum að gæta framlínumanna
Svíanna mjög vel,“ sagði Mar-
teinn, „Edström, Nilson og Backe
eru allir mjög sterkir leikmenn, en
varnarleikur íslenska liðsins hefur
verið að lagast. Við verðum einnig
að stefna að því að stöðva lang-
skotin sem reyndust Norðmönnum
svo vel gegn okkur,“ bætti Mar-
teinn við.
„Mér finnst sjálfsagt að kalla
heim atvinnumennina í landsleiki.
Hins vegar eru leikmenn öftustu
varnarinnar allt heimamenn og
ættum við því að geta samæft
varnarmennina betur en gert hef-
ur verið. Atvinnumennirnir eru
hins vegar flestir miðjnmenn og
framherjar og mætti því vel
skjóta þeim inn í heildlna. T.d.
skiptir það okkur geysilega miklu
að fá Ásgeir til liðs við landsliðið á
ný. Á pappírnum eru möguleikar
okkar þó ekki ýkja miklir. Jafn-
tefli er þó ekki óskaplega fjarlæg-
ur draumur ef vel tekst til og ef
allir ná sínu besta er ógerningur
að spá hver úrslitin verða.“
Marteinn var að lokum spurður
um minnisstæðustu landsleikina.
Hann svaraði: „Það eru sigurleik-
irnir á Laugardalsvellinum gegn
Austur-Þjóðverjum og Norður-
írum.“ En mestu vonbrigðin?
„Tapleikurinn gegn Wales."
þr.
Islenska liðið
leyst út með gjöfum
íslenska liðinu hefur verið tekið
ákaflega vel í Svíþjóð. Býr liðið á
góðu gistihúsi í Halmstad og er
aðbúnaður allur hinn ákjósan-
legasti.
Svíar hafa kappkostað að gleðja
íslendinga. Hafa þeir mokað í þá
gjöfum. Má þar nefna, að hver
einasti maður í íslenska hópnum
fékk rakvéi ásamí raksápu. Þá
komu aðilar með fulla kassa af
ostum og ofanáleggi. Stórar kaffi-
krúsir hafa einnig verið á boðstól-
um, íslendingum að kostnaðar-
lausu. Svíar hafa gefið öllum
skópoka og í gær labbaði einn inn
á gistihús landsliðsins með fullan
kassa af diskum, glösum og hnífa-
pörum. Allt saman úr plasti að
vísu, en góð gjöf engu að síður.
Fyrir vikið er góður andi í ís-
lenska hópnum.
þr