Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1980 I g kéiAVggll FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Bújörð óskast Hef kaupanda aó góóri bújörö á suöur eöa vestur landi. 2ja herb. Við Ljósheima Rúmgóö vönduö íbúö á 1. hæð, svalír. Dalbraut 2ja herb. íbúö á 3. hæð, svalir, bílskúr. Lindargata 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi, sér hiti. Mosfellssveit Einbýlishús 5 herb. Tvöfaldur bflskúr. í smíöum Hef kaupanda aó raóhúsi eóa einbýlishúsi í smíöum. Stokkseyri Eldra einbýlishús 3ja herb. Söluverð 7.5 millj. Hesthús Til sölu í Mosfellssveit fyrir 6 hesta ásamt hlöðu. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Höfum opiö á kvöldin Vesturberg 3ja herb. 80 ferm. íbúö. Verö 33 millj. Markholt Mosfellsaveit 3ja herb. 77 ferm. íbúö. Verö 30 millj. Kárastígur 3ja herb. 75 ferm. íbúö öll endurnýjuö. Verö tilboö. Birkiteigur Mosfellssveit 70 ferm. fokheld hæö. Verö 20 millj. Eyjabakki 4ra herb. 115 ferm. brúttó. Verö tilboö. Krummahólar 4ra herb. 100 ferm. íbúö. Verö 37 millj. Suóurhólar 4ra herb. 115 ferm. brúttó. Verö 40 millj. Skipti koma til greina á góöri 2ja herb. íbúö. Gunnarsholt 117 ferm. hæö og ris. Bílskúr. Verö 75 millj. Útb. tilboö. Haeöargaröur 100 ferm. hæö og ris. Verö tilboö. Lambhagi Álftanesi 5—6 herb. 130 ferm. einbýli rúmlega fokhelt. Stór sjávarlóö. Verö 50 millj. Til greina koma skipti á hæö meö góöum bílskúr. Höfum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir á ýmsum stööum í borginni. Bugöutangi 140 ferm. fokhelt einbýli, hæö og kjallari. 70 ferm. bílskúr. Verö tilboö. Eignanaust v/Stjörnubíó Laugavegi 96 víö Stjörnubíó, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Hafnarfjörður Til sölu glæsileg 5 herb. sérhæö vló Ölduslóö. Bflskúr fylgir. Árnl Gunniaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. simi 50764 28611 Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. ca. 90 ferm. falleg íbúö á 2. hæö. Tvöfalt gler. Suóursvaiir. Álfaskeiö Hafnarf. 4ra herb. 100 ferm. íbúö. Geymsla í íbúöinni og önnur í kjallara. Þvoftahús á hæöinni. Eyjabakki 4ra herb. 100 ferm. falleg íbúð á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suö-vestursvalir. Skeljanes 110 ferm. 4ra—5 herb. snyrti- leg íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Eignarlóð. Eyrarbakki 4ra herb. ca. 105 ferm. íbúö á 3. hæð. Ðráöabirgöaeldhúsinn- rétting. Bollagata 3ja herb. 90 ferm. mjög snyrti- leg kjallaraíbúð. Tvöfalt gler. Brekkustígur 3ja herb. ca. 85 ferm. íbúö á efri hæö í tvíbýli í steinhúsi ásamt eignarhluta í risi. Tvöfalt gler. Grettisgata 3ja herb. íbúö í timburhúsi. Hofteigur Ca. 85 ferm. 3ja herb. kjallara- íbúð. Laus strax. Karlagata Nýuppgerö íbúö á neöri hæö í tvíbýlls stelnhúsi ásamt herb. í kjallara. Sér hiti, nýtt verk- smiöjugler. Laus strax. Laugavegur 3ja herb. ca. 80 ferm. mjög snyrtileg íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Ýmsir skiptamögu- leikar koma til greina. Leifsgata 3ja herb. ca. 75 ferm. snyrtileg íbúó á 1. hæö. Asparfell 2ja herb. ca. 67 ferm. mjög björt og falleg íbúó á 3. hæö. Þvottahús á hæóinni. Daibraut 2ja herb. 70 ferm. góö íbúö á 2. hæó ásamt bflskúr. Danfoss- kerfi. Fálkagata 2ja herb. ca. 55 ferm. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Hagamelur 2ja herb. ca. 80 ferm. snyrtileg íbúö á jaröhæö. Laus fljótlega. Hraunbær Mjög snyrtileg og falleg 2ja herb. 65 ferm. íbúö á jaröhæö í nýju húsi. Tvöfalt gler. Gæti losnaö fljótlega. Laugavegur Einstaklingsíbúö á 1. hæö í bakhúsi. Gott verö. Laus strax. Hátún 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 AUGLYSINGASIMINN ER: 22410 IHtrgtmbfAfeifc R:@ Til sölu Miðhæðin í þessu þríbýlis- húsi að Grænukinn 3, Hafnarfirði er til sölu. Uppl. í síma 53324 e. kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður í Skorradal Af sérstökum ástæöum er til sölu sumarbústaóur í landi Indriöastaöa í Skorradal. Bústaöurinn stendur á kjarrivöxnu landi á vatnsbakkanum. Veiöiréttindi. Gott verö. Áhugasamir leggi nöfn sín inn til augld. Mbl. merkt: „Sumarhús — 4014". Miðbæjarmalerí hjá þessu fólki, og vil ég óska því til hamingju með framtakið. Þeir sem sýna eru allir nemend- ur úr Myndlistar- og handíðaskóla íslands. Ef ég hef rétt eftir, hafa sumir af sýnendum ekki enn lokið námi í þeim skóla, en aðrir verið nokkurn tíma við framhaldsnám erlendis. Á ég þar við Önnu Gunnlaugsdóttur, sem hefur verið í París á undanförnum árum og á þarna nokkur málverk. Reynir Sigurðsson er annar sýnandi og er furðu stutt milli þeirra tveggja, er ég hef hér nefnt. Bæði eru þau raunsæismálarar, sem vilja leggja Fáskrúðsfjörður, Búðir: Fyrirsögnin að þessum línum mun ekki vera hátt skrifuð ís- lenska .og jafnvel flokkast undir dönskuslettu hjá þeim manni, er fjallar um íslenskt mál í útvarp- inu. En raunverulega kemur það ekki mikið við þetta mál. Hér á að fjalla eilítið um sýningu með því einkennilega nafni, sem fyrirsögn- in gefur til kynna. Sýning þessi er í Djúpinu í Hafnarstræti, en það er galleríið undir matstaðnum Horninu. Þarna sýna nú þrjú ungmenni, og er það í fyrsta skipti, sem þau koma við sögu í myndlistarlífi okkar, ef ég veit rétt. Það er ætíð mikill viðburður Myndiist eftir VALTÝ PÉTURSSON er ungt fólk kemur fram á lista- sviðinu í fyrsta skipti, hvort held- ur er um að ræða ritverk, mynd- list, leikhús eða hljómlist. Því er hér um merkan áfanga að ræða Allt starfsfólk frystihússins mun verða sent i sumarfri 2. ágúst og fram til 25. agúst, þar sem allt er orðið fullt af fiski. Þegar við komum í þorpið á Fáskrúðsfirði sem heitir Búðir, byrjuðum við á því að kíkja í frystihúsið. Þar hittum við þá Eirík Stefánsson og Guðjón Guð- jónsson. Þeir vinna almenn störf í frystihúsinu sem stendur. en sögðu okkur að frá og mcð 2. ágúst væri búið að segja öllum i frystihúsinu upp til 25. ágúst. Það væri allt orðið fullt af fiski. Þeir kváðu þetta vera verst fyrir skólafólkið en auðvitað kæmi þetta illa niður á öilum. Aðspurðir hvort mikið af fólki væri að sunnan í fiskinum sögðu þeir að 8—10 stelpur væru núna. — Vilduð þið búa í Reykjavík? — Nei sagði Guðjón. Fólkið er svo stressað þar. Það getur aldrei gefið sér tíma til neins. Vegalengd- irnar eru svo gífurlegar í vinnu, það yrði bókstaflega allt kaupið sem færi í bensín. Nei, Reykjavík er sko alveg ómöguleg. Næst hittum við Elsu Guðjóns- dóttur sem er 23 ára og býr í Fáskrúðsfirði. Hún bjó í Reykjavík í Öllum sagt upp í frystihús- inu frá og með 2. ágúst 10 ár, en er nú flutt á ný til Búða. Aðspurð kvaðst hún alls ekki sakna Reykjavíkur og myndi alls ekki vilja flytja þangað aftur. — Hérna er allt laust við stress, sagði hún eins og svo margir hafa sagt við okkur í þessari Austfjarðaferð, — og mikið rólegra allt saman. Sveinbjörn, Stefán og Jón eru 14 og 15 ára og vinna í sumar í bæjarvinnu. Þeir sögðu að núna væri alls ekki nóg vinna fyrir neinn og ástandið ekki gctt. — Hvað gerið þið á Vv idin al- mennt? — Við förum í bíó, út að ganga eða í fótbolta. — Eru krakkarnir hérna í tísk- unni? Val. Sigurhirni. Eiriki og Guðjóni hefur verið sagt upp í frystihúsinu — Kannski stelpurnar, en alls frá og með 2. ágúst. strákarnir. Á förnum vegi um Austurland/ Texti: Guðbjörg Guðmundsdóttir/ I smíöum — Kambasel Eigum eftir 2 3ja herb. íb. íbúöir þessar sem eru 102 ferm. seljast tilbúnar undir tréverk og málningu ásamt allri sameign frágenginni þar á meöal lóö. íbúöir þessar eru til afhendingar í mars 1981. hagstætt verö. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17 símar 21870 og 20998

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.