Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1980 2 1 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar L ■■ s _ til sölu húsnæöi i boöi Bændur — Hestamenn Vélbundið hey til sölu. Góö kjör ef samið er fljótt. Félagsbúið Grund, Eyjafirði. Hey til sölu Til sölu eru 80 til 100 hestar af nýbundnu heyi á Skrauthólum á Kjalarnesi. Upplýsingar í síma 91-66029. Áhugafólk um kjænuróður Hef einkaumboð á íslandi fyrir Glassfiber kajaka og kanóa frá Valley Canoe Protucts Ltd. Englandi. Bátarnir eru sömu tegundar og St. Friendship kajak club hefur notað við kennslu og sýningar hérlendis undanfarna daga. P. Ólafsson s/f Laufvangi 4, Hafnarfirði, sími 52655, sími íjúlí og ágúst 99-6151. íþróttahús — fimleikafélög Fyrirliggjandi lítil trampóín og stökkbretti, tvær geröir. P. Ólafsson s/f Laufvangi 4, Hafnarfirði, sími 52655, sími í júlí og ágúst 99-6151. | feróír — feróalög \ Svisslandsferð 17. og 24. ágúst. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar h/f, Borgartúni 34 — Sími: 83222. Ibúðir — Leiguskipti Við höfum 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri frá ca. 1. sept. n.k. í að minnsta kosti eitt ár, en okkur vantar jafnframt 3ja—4ra herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu í staöinn. Hverjir fleiri hafa áhuga á aðseturskiptum? Uppl. í síma 85339. Húsnæði við Laugaveg Hentugt fyrir smáiönaö, vörugeymslu o.fl. til leigu. Þarfnast standsetningar bæði úti og inni. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi uppl. til Mbl. fyrir n.k. mánaðamót merkt: „Laugavegur — 4015“. Auglýsing Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá 8. maí 1964, auglýsist hérmeð breyting á staöfestu aöalskipulagi Reykjavíkur að því er varðar staögreinireit 1.140.5, sem afmarkast af götunum Skólabrú, Pósthússtræti, Austur- stræti og Lækjargötu, þannig: 1. Framlenging Kirkjustrætis í Lækjargötu falli niöur svo og götustæðiö. 2. í stað skrifstofu- og verslunarbyggðar komi miðbæjarstarfsemi og íbúðarbyggð. 3. í staö nýtingarhlutfallsins 2.0 komi 2.5 til jafnaöar. 4. I stað 4—5 hæðir komi 1—5 hæðir. Jafnframt auglýsist skv. sömu greinum sömu laga deiliskipulag reitsins, byggt á ofan- greindum breytingum á staðfestu aðalskipu- lagi. Breytingar þessar voru samþykktar af Skipulagsnefnd Reykjavíkur 2. júní 1980 og af borgarráði 3. júní 1980. Uppdrættir og aðrar upplýsingar liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 þann 17. sept. 1980. Þeir sem eigi gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir breytingunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík. Auglýsing Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá 8. maí 1964, auglýsist hérmeð breyting á staðfestu aðalskipulagi Reykjavíkur 1962— ’83 að því er varðar vegakerfi borgarinnar innan Hringbrautar — Snorrabrautar, þann- ig; 1. Suðurgata frá Túngötu aö Geirsgötubrú verði felld niður. 2. Suðurgata milli Hringbrautar og Túngötu verði felld niður sem stofnbraut og breytt í tengibraut. 3. Kirkjustræti — Amtmannsstígur — Grett- isgata falli niður sem samfelld tengibraut og hver um sig breytist í safngötu eða húsagötu. 4. Vonarstræti verði tengibraut (kemur í stað Kirkjustrætis). Breyting þessi var samþykkt í skipulagsnefnd 2. júní 1980 og í borgarráði 3. júní 1980. Uppdráttur og aðrar upplýsingar liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsngar, eöa fyrir kl. 16.15 þann 17. september 1980. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík. Málfundafélagið Sleipnir Akureyri heldur tund á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins. Kaupvangsstræfi 4, fimmtudaginn 24. júlí kl. 20.30. Halldór Blöndal alþingismaöur talar um samningahorfurnar og meöferð ríkis- stjórnannnar á kjaramálum. Stjórnin F.U.S. Garðar Ólafsfirði Félag ungra sjálfstæðismanna Ólafsfiröi heldur almennan fund í Tjarnarborg n.k. fimmtudag 24. júlí kl. 20.30. 1. Á fundinn kemur Halldór Blöndal alþm og ræöir um þjóðmál 2. Almennar umræöur Allir velkomnir. Sf/órn Garöar F.U S. Ólafsfiröi. | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ung stúlka óskar eftlr 2ja—3ja herb. íbúö tll leigu sem fyrsf. Uppl. í síma 38954 eftlr kl. 18.00. Ung hjón meö 1 barn óska eftlr ibúö á leigu. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 30918. húsnæöi ; I boöi i Keflavík Tll sölu eldra einbýlishús. 4 herb. og eldhús. Söluverö 20 millj 3ja herb efri hæö meö sér inngangi. Söluverö 20 millj. Nýleg 3ja herb. íbúö. Söluverö 19Vi millj. 3ja herb. rishæö. Söluverö 16Vi mlllj. Njarövík 4ra herb. íbúö viö Borgarveg, söluverö 23 millj. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Sandgerði Til sölu 4ra herb. efri hæö í tvfbýli meö 80 ferm bílskúr. Tilvalin fyrir verkstæöi eöa léttan iönaö. Einbýlishús vlö Hlíöargötu og Hólagötu. Parhús viö Suðurgötu Stórt einbýlishús viö Austurgötu. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar Vatnsnesvagi 20, Kaflavik simi 1263. Veröbréf Fyrirgreiösluskrifstofan Vestur götu 17, sími 16223. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. i.f ij UTIVISTARFERÐIR Miðv.d. 23.7. kl. 20. Mosfell, létt kvöldganga, verö 3000 kr. Farið frá B.S.Í. Þórsmörk á föstudagskvöld. gist í tjöldum í Básum. Þórsmörk, einsdagsferö á sunnudagsmorgun. Verzlunarmannahelgi: 1. Langisjór — Laki, gist í tjöldum. 2. Dalir — Akureyjar, gist í Sælingsdalslaug. 3. Snafellsnes, gist á Lýsuhóli. 4. Kjölur — Sprengisandur, tjaldgisting. 5. Þórsmörk, tjaldgisting í Bás- um. Sumarleyfisferðir í ágúst: Hálendishringur, elleti daga há- lendisferö hefst 7. ágúst Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Loömundarfjöróur, 7 dagar. hefst 18.8. Fararstj. Aðalbjörg Zophoníasd. Stórurð — Dyrfjöll, 9 dagar. hefst 23. ágúst. Ennfremur Noregur, Grænland og írland. Farseölar á skrifst. Utivistar. Lækjarg. 6 a, sími 14606. Útiviat FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 3ÍMAR11798 og 19533. Miövikudag 23. júlí: 1. kl. 8 Þórsmörk 2. kl. 20 Úlfarsfell <kvöldferö). FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröir um Verzl- unarmannahelgina; 1. ág. — 4. ág.: 1. Strandir — Ingóltsfjöröur. Gist í húsi. 2. Lakagígar — Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk — Flmmvöröuháls. Glst (húsi. 4. Landamannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 5. Skaftafell — Öræfajökull. Gist í t|öldum. 6. Álttavatn — Hrafntinnusker — Hvanngil. Glst í húsi. 7. Veiölvötn — Jökulheimar. Gist í húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Von- arskarö. Gist í húsi. 9. Hveravelllr — Kerlingafjöll — Hvítárnes. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferöir 25.-27. júlí: 1. Eiríksjökull — Strúfur. 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar — Eldgjá 4. Hveravellir — Þjófadalir. 5. Álftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Rólegur staöur, fagurt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofunni. öldu- götu 3. Feröafélag islands. FEROAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAA11798 og 19533. Sumarleyfisferöir í ágúst: 1. 1.—10. ágúst (9 dagar): Lóns- öræfi. 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) Askja — Kverkfjöll — Snæfell. (12 dagar) 3. 6,—10. ágúsf: Strandir — Hólmavík — Ingólfsfjöröur — Ófeigsfjöröur. 4. 8.—15. ágúst: Borgarfjöröur- eystri (8 dagar). 5. 8—17. ágúst: Landmanna- laugar — Þórsmörk (10 dagar). 6 15.—20. ágúst: Álftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk (6 dagar). Pantiö miöa timanlega Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.