Morgunblaðið - 06.08.1980, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.08.1980, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980 39 hyglisvert. Þar fullyrða lækn- arnir, að gangi fóik til vinnu við tölvuskermana með því hugar- fari, að það fái í augun, þá fái það í augun. Þetta sé einfaldlega sálrænt vandamál sem erfitt sé að koma í veg fyrir. Þótt ekki liggi fyrir neinar sönnur þess, að skermarnir séu hættulegir fyrir augu fólks, er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að ýmis vandamál eru sam- fara notkun þeirra. I því sam- bandi tel ég mjög mikilvægt, að við fylgjumst mjög vel með reynslu annarra þjóða sem komnar eru mun lengra á þess- ari braut. Þar má nefna, að í Bretlandi stendur nú yfir um- fangsmikil rannsókn á 450 póst- mönnum sem vinna við tölvu- skerma. Sú athugun mun fara fram á næstu fimm árum, jafn- framt því, að aðrir 450 póst- menn, em ekki vinna við tölvu- skerma, verða athugaðir. Þar ætti að fást mjög marktækur samanburður. Varðandi þær umræður, að hættuleg geislun stafi af skerm- unum fyrir húð manna, hafa bresk yfirvöld alfarið neitað því að svo sé. Geislunin sé hverfandi lítil og geti undir engum kring- umstæðum valdið skaðsemi á húð manna,“ sagði Jón Þór. Erfitt að fá sérmenntað fólk til starfa Nokkrar umræður hafa farið fram hér á landi um að erfiðlega gangi að fá menntað starfsfólk til vinnu við kerfisfræði og forritun. Við notuðum því tæki- færið og spurðum Jón Þór nánar útí þá sálma. — „Því er ekki að neita, að mjög erfiðlega hefur gengið að fá sérmenntað fólk til starfa í kerfisfræði og forritun hér á landi. Eftirspurnin er því mjög mikil, eins og sést best á auglýsingum hinna ýmsu fyrir- tækja. Við vorum t.d. að auglýsa eftir fólki í kerfisfræðideild okkar og við gerum okkur mjög litlar vonir um að fá sérmenntað fólk í það. Við verðum einfald- lega að þjálfa þetta fólk sjálfir, eins og við höfum reyndar alla tíð gert. Annars er það kannski ekki svo skrítið að erfiðlega gangi að fá sérmenntað fólk til þessara starfa. Ef fólk hefur áhuga á námi tengdu tölvufræðum, er aðeins ein leið fær hér á landi, en það er nám í tölvunarfræðum við verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands. Til að bæta gráu ofan á svart hefur aðsókn að deildinni verið mjög takmörkuð," sagði Jón Þór. Hverjar eru þá ástæður þess, að fólk fer ekki til náms í tölvunarfræðum við Háskóla ís- lands, þegar eftirspurn eftir sliku fólki er jafn mikil og raun ber vitni? „Aðalástæðan að mínu mati er sú, að alltof mikil áhersla er lögð á stærðfræði í náminu, fólk kemst aldrei almennilega snert- ingu við námsgreinar, sem tengjast atvinnulífinu á beinan eða óbeinan hátt, eins og t.d. hinum ýmsu greinum innan viðskiptafræðinnar. Mín skoðun er sú, að tilvalið væri að bæta einu sviði við innan viðskipta- fræðinnar. Þar er nú hægt að velja milli svokallaðs fyrir- tækjakjarna og þjóðhagskjarna, því ekki að bæta við kjarna á tölvusviði, eins og algengt er við erlenda hagfræðiháskóla. í dag fá viðskiptafræðinemar að vísu smá tilsögn í kerfisfræði, en það er alltof lítið til þess að þeir geti að námi loknu farið að vinna sjálfstætt sem kerfisfræðingar. Þá má nefna að lítilsháttar tilsögn er veitt í tölvufræðum við Tækniskóla íslands og í mennta- og fjölbrautaskólun- um,“ sagði Jón Þór ennfremur. Útungunarvél fyrir einkafyrirtæki Hvað viltu segja um þær sögusagnir, að þið hjá Skýrslu- vélum ríkisins og Reykjavíkur- borgar ungið út kerfisfræðing- um fyrir einkafyrirtæki, sem yfirbjóði þá þegar þjálfun þeirra er lokið hjá ykkur? „Það er alveg rétt að við höfum verið eins og útungunar- vél á þessu sviði. Þetta er vandamál sem öll ríkis- og borg- arfyrirtæki verða að glíma við, við getum einfaldlega ekki boðið þessum starfsmönnum jafn góð kjör og gengur og gerist á hinum almenna markaði. T.d. má nefna, að við vorum að auglýsa eftir fólki í kerfisfræði og forritun eins og ég gat um, en nú auglýsum við einfaldlega eftir fólki með háskólapróf, en ekki eftir fólki með háskólapróf í tölvunarfræðum, það þýðir ein- faldlega ekki. Hjá okkur starfa nú um 20 manns í kerfisfræði- deild og við forritun. Þar við bætast svo operatorar í vélasal og fólk sem starfar í þjónustu- deild. í þessu sambandi má að lokum nefna, að ein aðferðin til að fá góða kerfisfræðinga, er sú, að við tökum beztu operatorana og þjálfum þá fyrst í forritun og síðan í kerfisfræði," sagði Þór Þórhallsson að síðustu. —sb. Möguleikar til náms í tölvunarfræðum of fáir — enda mjög erfitt að fá sérmenntaðjólk, seg- ir Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR Sigurður Þórarinsson. Norræna Húsið Sigurður Þórarins- son talar um jarðelda á íslandi í DAG 7. ágúst verður Opið hús í Norræna Húsinu. Hefst dagskráin kl. 20:30 með því að Sigurður Þórarinsson prófessor flytur er- indi á sænsku, um eldvirkni á íslandi. Erindið nefnist „Vulkan- ismen pá Island“. Með erindinu verða sýndar litskyggnur. Síðar um kvöldið verður sýnd kvikmynd ósvaldar Knudsens „Surtur fer sunnan", sem tekin var 1963, á tímabilinu, þegar Surtsey var að myndast. Höfum fyrirliggjandi hina viöurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Auto Bianci ...................................hljóftkútar. Auatin Allagro 1100—1300—155 hljóókútar og púströr. Austin Mini ......................... hljóðkútar og púströr. Audi 100s—L8 ....................... hijóðkútar og púströr. Bsdford vörubíla .....................hljóókútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóókútar og púströr. Chsrvrolst fólksbila og jappa ........hljóókútar og púströr. Chryslsr franskur ....................hljóókútar og púströr. Citrosn QS ...........................hljóókútar og púströr. Citroan CX .............................hljóókútar framan. Daihatsu Charmant 1977—1979 .....hljóókútsr fram og aftan. Datsun disssl 100A—120A — 120Y — 1200 — 1800 — 140 — 180 hljóðkútar og púströr. Dodgs fólksbila ......................hljóókútar og púströr. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132............................. hljóðkútar og púströr. Ford, amariska fólksbila .............hljóókútar og púströr. Ford Consul Cortlna 1300—1600 hljóókútar og púströr. Ford Escort og Flssta ................hljóókútar og púströr. Ford Taunus 12M— 15M~17M . 20M----------hljóókútar og púströr. Hilman og Commsr fólksb. og ssndib. . . hljóókútar og púströr. Honda Civic 1500 og Accord .....................hljóókútar Austin Gipsy jsppi ...................hljóókútar og púströr' Intsrnatlonal Scout jsppi ............hljóókútar og púströr. Rússajsppi QAX 69 hljóókútar og púströr. Willys jsppl og Wagonssr .............hljóókútar og púströr. .........................hljóókútar og púströr. .............................. hljóökútar og púströr. Landrovsr bsnsin og disssl ...........hljóökútar og púatrör. Lancsr 1200—1400 .....................hljóókútar og púströr. Mazda 1300—616—818—929 hljóókútar og púströr. Msrcsdss Bsnz fólksbila 130—190—200—220—250—280 ..............hljóókútar og púströr. Msrcsdss Bsnz vörub. og ssndib........hljóökútar og púströr. Moskwitch 403—408—412 ................hljóókútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8 .... Opsl Rskord, Caravan, Kadstt og Kapitan Passat V, p Psugsot 204—«04—504 ....... Ramblsr Amsrican og Claaaic ... Rangs Rovsr .................... Rsnault R4—R8—R10—R12—R16—R20 Saab 96 og 99 .................... Scania Vabis L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 Simca fólksbila .................. Skoda fólksb. og station .......... Sunbaam 1250—1500—1300—1600— . . Taunus Transit bsnsín og dissl.... Toyota fólksbila og station ....... Vauxhall fólkab.................... Volga fólksb. .................... VW K70, 1300, 1200 og Qolf ........ VW ssndifsröab. 1971—77 ........... Voivo fólksbila ................... Volvo vörubila F84—85TD—N88—N86— N86TD—F86—D—F89—D ................ hljóðkútar og púströr. hljóðkútsr og púströr. Hljóökútar. hljóökútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóðkútar og púströr. hljóökútar hljóókútar hljóökútar hljóðkútar hljóökútar hljóókútar hljóókútar hljóðkútar hljóökútar hljóókútar hljóðkútar. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púatrör. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. hljóókútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. FJOÐRIN Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói 83466 0 0 0 D D D D D D D

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.