Morgunblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980 STIL-LONGS Ullarnærföt Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fulloröna Sokkar meö tvöföldum botni. Termo-nærföt Feröaskyrtur Gúmmístígvél Veiðistígvél Feröaskór Regnfatnaður Kuldafatnaður Varmapokar, ál *A€addUu SmíÖajárnslampar Borölampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Gasluktir Olíuhandluktir Olíulampar 10, 15, 20 LÍNU • BAUJU- STRENGUR ÁL, PLAST, BAMBUS BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR LÍNUBELGIR NÓTABELGIR BAUJUBELGIR TROLLASAR DURCO-PATENTLASAR '/z“, %“ STORZ- SLÖNGUTENGI STORZ-SLÖNGUSTÚT AR BRUNASLÖNGUR REYKSKYNJARAR BRUNATEPPI TVISTUR HVÍTUR OG MISLITUR í 25 KG BÖLLUM. w Ananaustunv1' Sími 28855 Róbert Slgrlftur Hjaltl ValgerAur Valur Pétur Fimmtudagsleikritið kl. 21.00: Ekki allt með felldu Áfangar kl. 23.00. Nýja rokkbylgjan í KVÖLD KL. 23.00 er þáttur- inn Áfangar í umsjá þeirra Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Kynna þeir nýjar en upprennandi rokk- hljómsveitir frá Bretlandi. — Við munum halda okkur við svipaða línu og undanfarið, sagði Ásmundur, — og vera með lítt þekktar en efnilegar hljómsveit- ir. Nýja rokkbylgjan hefur ekki risið hátt hérna heima, en aðeins borist hingað, t.d. með hljóm- leikum Clash í Laugardalshöll- inni. í kvöld leikum við af nýlegri plötu hljómsveitarinnar Comsat Angels frá Sheffield. Þessi hljómsveit er af þeirri kynslóð sem kemur á eftir pönk- inu eða hefur þróast út frá því og tekið á sig ólíka mynd. Þá verðum við með Crawling Caos frá Manchester, en þaðan hafa komið margar efnilegar hljóm- sveitir undanfarið. Að lokum vil ég nefna hljómsveitina The Passions, þar sem tvær konur eru áberandi, leika á bassa og gítar, og hljómsveitina Athletico Spitz, sem er eins og fyrrnefndar hljómsveitir að taka fyrstu skrefin á grýttri braut til vin- sælda. Á DAGSKRÁ hljóðvarps kl. 21.00 I kvöld er leikritið „Harry“ eftir Magne Thorson, í þýðingu Asthildar Ggilson. Leikstjóri er Þorsteinn Gunn- arsson. Með aðalhlutverkin fara róbert Arnfinnsson, Sig- riður Hagalin, Hjalti Rögn- valdsson, Valgerður Dan, Valur Gislason og Pétur Einarsson. Leikritið, em er um fimm stund- arfjórðunga langt, var áður á dagskrá 1975. Harry hefur verið lengi á sjónum. Þegar hann kemur heim verður honum ljóst að ekki er allt með felldu á heimilinu. Faðir hans, sem er nærri átt- ræður og blindur, óttast að þurfa að fara á elliheimili, og sonur hans Eiríkur lendir í útistöðum við lögregluna. En Harry spyr sjálfan sig: Hverjum er um að kenna? Sælgæti Á DAGSKRÁ hljóðvarps í dag kl. 11.00 er þáttur um iðnðarmál í umsjá Sveins Hannessonar og Sig- mars Ármannssonar, þar sem fjall- að verður um sælgætisgerð og kexiðnað í landinu í kjölfar frjáls innflutnings á þessum vörum. Það er víst ekkert sælgæti að standa í framleiðslu á þessum vörum nú um stundir. Innflutning- ur er gífurlegur eins og allir geta séð í verslunum og samkeppnin hörð. Við fáum til okkar í þáttinn Þór Friðjónsson, hagfræðing hjá félagi íslenskra iðnrekenda, og leit- um skýringa á bágri afkomu sælg- ætis- og kexframleiðslu. Sú hug- mynd er nú í deiglunni að setja timabundinn 40% toll á innflutt sælgæti og 35% á innflutt kex. Við spyrjum Þór út úr um skoðanir FÍI í þessum efnum og hvað sé til ráða. Útvarp Reykjavík FIM41TUDIkGUR 14. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist Einar Vigfússon og Jorunn Viðar leika Tilbrigði um islenzkt þjóðlag fyrir selló og pianó eftir Jórunni Við- ar/ Þuriður Pálsdóttir syng- ur lög eftir Karl O. Runólfss- on; óíafur Vignir Albertsson leikur á pianó/ Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur lög eftir Emil Thoroddsen; Páll P. Páisson stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Si- gmar Ármannsson. Fjallað um sælgætisiðnað. 11.15 Morguntónleikar Michael Ponti leikur Pianó- lög op. 19 eftir Pjotr Tsjaíkovský/ Wolfgang Schneiderhan og Walter Kli- en leika Fiðlusónötu i Es-dúr op. 18. eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍÐDEGID 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Ilauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (12). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sky. Tóniistarþáttur með git- arleikaranum John Willi- ams og hljómsveitinni Sky. 21.25 Saman fara karl og kýlL (The Fight to Be Male; BBC) Bresk heimildarmynd. Hvernig verða sumir að körlum en aðrir að kon- um? Visindamenn hafa kannað þetta mál af kappi undanfarin ár og náð markverðum ár- angri. Rannsóknir benda til þess, að heili karlkyns- ins sé að ýmsu leyti frábrugðinn heila kven- kynsins og að kynvill- 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit fslands leikur „Ys og þys“, forleik eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Bohdan Wodiczko stj. og „Endurskin úr norðri“ op. 40 eftir Jón Leifs; Páll P. Páls- son stj./ Mstislav Rostrcpo- vitsj og Sinfóniuhljómsveitin í Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Seiji Ozawa stj. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Ilannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. ingar hafi kvenkynsheila. Margt er enn óljóst og umdeilt i þessum efnum, en félagslegar hliðar málsins eru ekki siður áhugaverðar. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Guðmundur Ing) Kristjánsson. 22.15 Sunnudagsdemba s/h. (It Alwasy Rains on Sunday) Bresk biómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Googie Withers, Jack Warner og John McCallum. Tommy Swann strýkur úr fangelsi. Með lögregl- una á hælunum leitar hann á fornar slóðir i fátækrahverfum Lund- úna. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 23.45 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur islenzk lög, Skúli Ilalldórsson leikur með á pianó. b. Regn á Bláskógaheiði Gunnar Stefánsson les siðari hluta ritgerðar eftir Barða Guðmundsson. c. Minning og Eldingar- minni Hjörtur Pálsson les tvö kvæði eftir Daniel Á. Daní- elsson lækni á Dalvik. d. Minningabrot frá morgni lifs Hugrún skáldkona flytur frásöguþátt. 21.00 Leikrit: „Harry“ eftir Magne Thorson. Áður útv. 1975. Þýðandi: Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Persónur og Ieikend- ur: Harry: Róbert Arnfinnsson. Maria: Sigriður Hagalin. Eirikur: Hjalti Rögnvalds- son. Vera: Valgerður Dan. Simon: Valur Gislason. Lög- regluþjónn: Pétur Einars- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þróun utanrikismála- stefnu Kinverja Kristján Guðlaugsson flytur erindi. Seinni hluti. 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar J 23.Í5 FréZ Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.