Morgunblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980 í DAG er fimmtudagur 14. ágúst 228. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.27 og síödegisflóö kl. 20.42. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 05.16 og sólarlag kl. 21.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 16.20. (Almanak Háskólans). En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guö faöir vor, sem elskaöi oss og gaf oss í náö eilífa huggun, og góöa von huggi hjörtu yöar og styrki i sórhverju góöu verki og oröi. (2. Þessal. 3,16.) I 2 3 « LÁRÉTT: — 1. sjávardýr, 5. ÓHamstrrðir, 6. vin, 9. á frakka. 10. mynni. 11. fæði. 12. ílik, 13. likamshluta, 15. handlrKK. 17. fanirið. LÓÐRÉTT: — 1. mjöic slæilt, i,. viðlaK, 3. ætt, 4. byKK'*i. 7. kindarskrokkur. 8. mánuðttr, 12. þuniri. 14. nöldur. 16. skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. Káfa, 5. alda, 6. illt, 7. hl„ 8. kanna, 11. ok 12. ú> , 14. nafn. 16. arfann. LÓÐRÉTT: — 1. Kriðkona. 2. falin, 3. alt. 4. ball. 7 hal. 9. aKar, 10. núna. 13. fen, 15. ff. I FRÁ höfninni | t FYRRADAG lét úr Reykja- víkurhöfn toRarinn Gyllir frá Flateyri og Coaster Emmy fór í strandferð. — Þá fór skip Hafrannsóknarstofnun- arinnar Hafþór í rannsókna- leiðangur í fyrradag og Tungufoss fór á ströndina, en togarinn Jón Baldvinsson hélt aftur til veiða. í gær- morgun kom togarinn Hilmir frá Fáskrúðsfirði af veiðum og landaði aflanum hér. í gærkvöldi seint fór Hvassa- fell áleiðis til útlanda en „olíuleitarskipið" Western Artic“ frá Panama hélt för sinni áfram til Grænlands. I dag er Vcsturland væntan- legt frá útlöndum og þýzka eftirlitsskipið Merkatze, sem kom í gær fer aftur út í dag. | FRÉTTIR | f FYRRADAG var sólskin hér i Reykjavfk i rúmlega 12'á klukkustund, sagði Veð- urstofan i gærmorgun. Hita- stigið fór niður í 8 stig. En minstur hiti á landinu i fyrrinótt var fjogur stig norður á Horni og þar rigndi mest um nóttina — 5 millim. NÝIR læknar.— í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að Gunnari Þór Jónssyni lækni, hafi ver- iö veitt leyfi til að starfa hér sem sérfræðingur í bæklun- arskurðlækningum. — Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et. chir. Magnúsi Guð- mundssyni leyfi til að stunda almennar lækningar hér- lendis. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Akr. Frá Rvfk: kl. 8.30 11.30 kl.10 13 kl. 14.30 17.30 kl. 16 19 kl. 20.30 kl. 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. | MINWIWQAR8PJÖLD | Minningarspjöld Slysavarna- félags Islands, fást á eftir- töldum stöðum, í Reykjavík, Fossvogi, Kópavogi og Hafn- arfirði. Ritfangaverzlun Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4, Bókabúð Vesturbæjar, Víði- mel 19, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Árbæjarapó- teki, Arnarvali — Breiðholti, Bókabúð Fossvogs, í Kópa- vogi: Veda, bóka- og ritfanga- verzlun og Verzlunin Lúna, Kópavogi. — í Hafnarfirði: Bókabúð Oliver Steins. Einn- ig eru þau til sölu hjá öllum slysavarnadeildum á landinu og í skrifstofu Slysavarnafé- lagsins á Grandagarði, sími 27000. fe'YKVÍS I Mlltu- ./tflltl, Allir utanbæjarmenn eru velkomnir í graut til mín!! í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Guðrún Hrefna Guðmunds- dóttir og Hilmar Snorrason. — Heimili þeirra er að Krummahólum 6, Rvík. — (Stúdíó Guðmundar.) | HEIMIIISPÝR SVÖRT OG IIVÍT læða, — haka, bringa og hosur hvítar, týndist fyrir um það bil viku frá Starhaga 10 hér í bænum. — Kisan var þar „gestkom- andi“. — Hún gegnir stund- um nafninu „Marta" og er mjög mannelsk. í símum 10925 eða 38483 verður feg- insamlega tekið við uppl. um verustað kisu nú. BÍÓIN Gamla Bió: Maður, kona og banki, sýnd kl. 5, 7 og 9. AuHturbæjarbió: Leyndarmál Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubió: Vængir næturinnar, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háakólabió: Arnarvængur, sýnd 5, 7 og 9. Ilafnarbió: Leikur dauðans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Skot í myrkri, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Nýja Bió: Kapp er bezt með forsjá, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — DauÓinn í vatninu, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. — Leit að Prófessor Z, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Elskhugar blóðsugunnar, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: Fanginn í Zenda, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Borgarbió: Death Riders, sýnd 5,7,9 og 11. Bæjarbió: í bogamannsmerkinu, sýnd 9. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavik. daxana 8. til 14. ÓKÚst að báðum döKum mrðtöldum er *■ hór sejfir: I LAUGAVEGS APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daaa vaktvikunnar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. Nimi 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum. en hægt er að ná sambandi vlð lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvl að- eins að ekkl náist i heimilislmkni. Eftir kl. 17 virka daKa tii klukkan 8 að m«rKni oK frá klukkan 17 á löstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir <>K læknaþjónustu eru Kelnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlaeknafél. Islands er I IIKI I.S l: V E R N DA RSTÖDIN NI á lauKardóKum oK heljcidöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænuxott fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirtfini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áíengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlogum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðidal. Opið mánudaga — fostudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Simi 76620. Reykjavík sími 10000. f\Or\ n ArCIUC Akureyri simi 96-21840. vnU l/MOwiriw Siglufjörður 96-71777. CHIVDAUHC HEIMSÓKNARTÍMAR. OllUnnAnUO LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13—19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 «K kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPtTALINN: Mánudaica til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til fnstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa »K sunnudaKa kl. 14—19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudajca til föstudajca kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöjcum: kl. 15 til kl. 16 «K ki. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVlKlIR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla datca kl. 15.30 til kl. 16 <>K kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali <>K kl. 15 til kl. 17 á heljcidöKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- wwrrl inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. bJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinjcholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laujcard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinjcholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vejcna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afjcreiðsla i Þinjcholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lokað laujcard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólhefmum 27. simi 83780. Ileimsend injcaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: Mánudajca oK fimmtudajca kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - llólmjcarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallajcötu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vejcna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. simi 36270. Vlðkomustaðir viðsvegar um borjcina. Istkað vejcna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum döjcum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöjcum ojc miðvikudötcum kl. 14 — 22. Þriðjudajca. fimmtudajca ojC föstudajca kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshajca 16: Opið mánu dajc til föstudaics kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahllð 23: Opið þriðjudajca ojc föstudajca kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla dajca nema mánudatca. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Berjcstaðastræti 74. Sumarsýninjc opin alla dajca. nema laujcardajca. frá kl. 13.30 til 16. Aðjcamcur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudajc tll föstudajcs trá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sijc- tún er opið þriðjudajca. fimmtudajca <>K laujcardajca kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudajca til sunnudajca kl. 14—16, þejcar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daKa nema mánudajca kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — föHtudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opid frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiA frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til fostudaga frá kl. 7.20 tii 20.30. Á laugardögum eropid kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alia virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubadið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Dll kkík\iKífT VAKTWÓNUSTA borgar- DILMHMfMWI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 Hiðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan solarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veltukerfi borgarinnarog á þeim tílfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann heí ir nýlega keypt tvo kappróðra- báta frá Kaupmannahöfn. Eru þeir úr mahognýviði og af þeirri gerð sem kallaðir eru „Eyrar- sundbátarM. — Hefir Ármann i hyggju að eignast fleiri kapp- roðrabáta. — Nýju bátarnir hafa nú verið skirðir og hlutu nöfnin „Grettir“ og „Ármann*. — Fór vígsla þeirra fram hér í höfninni og reyndust báðir ágætlega „NÝIR brunabilar. — Brunamálanefnd hefur lagt til, samkv. till. slökkviliðsstjóra að keyptir verði tveir brunahilar. í stað bila, sem nú eru úr sér gengnir. Iæggur nefndin til að veittar verði 7000 kr. úr bæjarsjóði i þessu skyni... “ r GENGISSKRÁNING > Nr. 151. — 13. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 K.up Sala 1 Bandarfkjadollar 495,50 496,60 1 Sl.rling.pund 1178,35 1180,95* 1 K.nadadollar 427,80 428^0* 100 Danakar krónur 9036,60 9056,70* 100 Nor.kar krónur 10210,15 10232,85* 100 Sænskar krónur 11919,65 11946,15* 100 Finnsk mörfc 13620,15 13650,35* 100 Franskir frankar 1204230 12069,50* 100 Balg. frankar 1745,95 1749,85* 100 Svissn. frankar 30305.80 30373,10* 100 Gyllini 25645,05 25701,95* 100 V.-þýzk mðrfc 27911,55 27973,55* 100 Lírur 58,96 59,09* 100 Austurr. Sch. 3940,35 3949,15* 100 Escudos 1002,05 1004,25* 100 Pesetar 685,45 686,95* 100 Yan 221,38 221^7* 1 írskt pund SDR (sérstök 1054,75 1057,15* dráttarréttindi) 11/8 851,30 652,75* * Br.yting frá aidu.tu tkráningu. ------------------- ^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 151. — 13. égúst 1980. Eining Kl. 12.00 K.up Sala 1 Bandaríkjadollar 545,05 54636 1 Sterlingspund 1298,19 1299,05* 1 Kanadadoilar 470,58 471,68* 100 Danskarkrónur 9940,28 9962,37* 100 Norskar krónur 11231,17 11256,14* 100 Sssnskar krónur 13111,62 13140,77* 100 Finnsk mörk 14982,17 1501539* 100 Franskir frankar 13247,08 13276,46* 100 Belg. frankar 1920,55 192434* 100 Svissn. frankar 33336,38 3341031* 100 Gyllini 28209,55 28272,15* 100 V.-þýzk mörk 30702,71 30770,91* 100 Lírur 64,96 85,00* 100 Austurr. Sch. 4334,38 4344,07* 100 Escudos 1102,26 1104,68* 100 Pesetar 753,99 755,85* 100 Yen 243,52 244,06* 1 írskt pund 1180,23 116237* * Breyting frá aíöuttu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.