Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hverageröi Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Starfskraftur óskast til afgreiðslu strax. Æskilegur aldur 20—35 ár. Uppl. í verzluninni á mánudag. Verslunarstörf Stóra kjörbúð í miöborginni vantar starfsfólk til frambúöarstarfa: A) Ungan pilt til vörumóttöku og lagerstarfa. B) Starfsfólk til kjötafgreiðslu. C) Starfsfólk til almennrar afgreiðslustarfa. Upplýsingar um eftirfarandi atriði skulu send augl.deild Mbl. í lokuðu umslagi merkt: „Verslunarstörf — 4131“ fyrir nk. þriöjudags- kvöld. Aldur Sími Nafn............. Heimili ......... Hvar unnið áður? Við hvað ........ Vélabókhald Opinber stofnun óskar að ráða starfsfólk, til starfa á bókhaldsvélum. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 18. ágúst merkt: „V — 4043.“ Verkamenn óskast Verkamenn óskast strax í byggingavinnu. Uppl. í síma 71730, á skrifstofutíma eða 43913 á kvöldin. Reynir h/f byggingafélag. Hún Hafdís er aö hætta Okkur vantar einhvern annan í hennar staö. Hafdís svarar í símann hjá okkur, vélritar, tekur á móti gestum og viöskiptavinum, sér um fundi, hefur samband við fjölmiðla og veitir upplýsingar. Ef þú hefur áhuga á starfinu hennar Hafdísar, haföu samband sem fyrst, Hafdís fer nefni- lega til Ameríku um mánaðamótin. Saga film, Samútgáfan, Olafur Stephensen, símar 85466, 83122 og 85085. Hafdís svarar íþá alla. Vélritun — Innskrift Morgunblaöið óskar aö ráða starfskraft á innskriftarborð. Góð vélritunar- og íslenzku kunnátta nauösynleg. Vaktavinna. Allar upplýsingar veita verkstjórar tækni- deildar næstu daga milli kl. 10—12 og 2—4. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bifvélavirkjar Óskum að ráða vana bifvélavirkja til starfa á nýlegu bifreiða- og vélaverkstæði úti á landi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband við Þorkel í síma 96-81200 eða 96-81191 fyrir 25. ágúst. Starfskraftur óskast til símavörslu ásamt afgreiðslu á verðútreikn- ingum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „F — 4049“. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk í verslun vora frá 1. september n.k. Okkur vantar bæði karla og konur, vinnutími hálfan eða allan daginn. Upplýsingar ekki í síma. Kaupgarður h.f., Kópavogi Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa, almennra skrifstofustarfa, símavörzlu og vélritunar á skrifstofu í Austurborginni (nálægt Hlemmi). Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og reynslu sendist auglýsingad. blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt: „Vélritun — 4615.“ Aðstoðarstörf St. Jósepsspítalinn, Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við barnaheimili spítalans frá og með 1. september n.k. Upplýsingar hjá forstööukonu í síma 28125. Einnig vantar starfsmann í æfingadeild frá og með 1. september n.k. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara í síma 19600. St. Jósepsspítalinn, Reykjavík. Gestamóttaka Óskum eftir að ráða kvennmann ekki yngri en 20 ára í gestamóttöku hótelsins frá og með 1. sept. n.k. Þetta eru einungis kvöldvaktir frá kl. 16—24. Unnið er 4 daga og frí 2 daga. Nauðsynlegt er að viðkomandi tali ensku og eitt norður- landamál. Upplýsingar hjá hótelstjóra ekki í síma, mánudag og þriðjudag milli 2 og 5. Bergstaóastræti 37. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður L ANDSPÍT ALINN Tvær stöður sálfræðinga við sálfræðideildir Kleppsspítala og Landspítala eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast í 1 ár með möguleika á framlengingu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 8. september n.k. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upplýsingar veitir yfirsálfræöingur í síma 38160. Deildarstjóri óskast við Geödeild Landspít- alans í 9 mánuöi frá 1. september n.k. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar á hinar ýmsu deildir Geðdeildar Landspítalans og Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa viö lyflækningadeildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast á Geðdeild Barnaspítala Hringsins vió Dalbraut frá 15. september, eða 1. október n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. KÓPAVOGSHÆLI Hjúkrunarstjóri óskast við Kópavogshælið. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 14. sept. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Deildarþroskaþjálfar og þroskaþjálfar óskast til starfa við Kópavogshælið. Barna- heimili á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. BLÓÐBANKINN Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa við Blóðbankann nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. Reykjavík, 17 ágúst 1980. Skrifstofa ríkisspítalanna Eiríksgötu 5, sími 29000. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Auglýsing Ræstingarfólk vantar til ræstingar í skólum í Keflavík. Umsóknir berist fyrir 25. ágúst n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík. Afgreiðslumaður óskast í véla- og varahlutaverzlun. Fram- tíðarstarf. Aðeins reglusamur og duglegur maður kemur til greina. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn með uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri störf til augl.deild. Mbl. merkt: „Afgreiðslumaður — 4051“ fyrir 20. ágúst. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aó ráða Loftskeytamann/ símritara til starfa á Neskaupstaö. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild, Reykjavík og stöövarstjóra, Neskaupstaö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.