Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjöröur Framtíðarstarf Stofnun í Hafnarfiröi óskar aö ráöa mann til skrifstofustarfa. Starfiö er heildagsstarf og krefst sérþekkingar sem aflaö hefur veriö meö skólagöngu og/eða reynslu. Starfinu fylgir ábyrgö og er vel launaö. Umsóknum sé skilaö í pósthólf 237, Hafnar- firöi fyrir 27. þ.m. merkt: Framtíöarstarf. Bankastofnun óskar eftir starfsfólki til almennra afgreiöslu- starfa og símavörslu. Tilboö merkt: „B—4440“ sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir næstkomandi fimmtu- dag. Lifandi starf Okkur vantar starfsmann til aö vinna aö félags- og bindindismálum, lifandi og skap- andi starf með ungu fólki, hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 21618 milli kl. 16 og 17 virka daga en í síma 18798 eftir kl. 20, næstu daga. íslenskir ungtemplarar Hárgreiðsiusveinn óskast Fjölhæfur starfsmaður Karl eöa kona óskast til margskonar starfa á skrifstofu rekstrarráðgjafafyrirtækis, t.d. við vélritun, síma- og kaffiþjónustu. Umsjón meö húsnæði. Teiknun eyöublaöa og skýringamynda eftir fyrirsögn. Innkaup og innheimta. Aðstoð við ráðgjafastörf. BOÐIÐ ER: Góðir tekjumöguleikar. Sjálfstætt starf. Fjölbreytt verkefni. KRAFIST ER: Hæfileika og áhuga á aö starfa sjálfstætt. Dugnaöar og samviskusemi. Þjálfunar í vélritun og almennum skrifstofu- störfum. Hæfileika til aö umgangast fólk. Stæröfræöikunnáttu. ÆSKILEGT ER: Að viökomandi hafi bifreið til umráða. Umsóknir sendist í pósthólf 37 Kópavogi fyrir mánudaginn 25. ágúst. Fyrirspurnum svarað í síma 44131 kl. 17.30 til 18.30 mánudag til föstudags. Allar umsóknir og fyrirspurnir veröa algjört trúnaðarmál. Rekstrarstofan, Hamraborg 1, Kóp. ISI Borgarspítalinn tjj| Lausar stöður Læknaritarar 2 stöður læknaritara á skurðlækningadeild. Starfsreynsla æskileg. Stööurnar eru lausar nú þegar. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar í síma 81200 (231). Iðjuþjálfi Staöa iðjuþjálfa viö Geödeild Borgarspítal- ans. Umsóknarfrestur til 25. ágúst. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 81200 (240). - Matráðskona Staöa matráöskonu í eldhúsi Heilsuvernd- arstöövar viö Barónsstíg. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaöur Borg- arspítalans í síma 81200 (392). Læknaritari 1/2 staöa læknaritara viö Grensásdeild Borg- arspítalans er laus nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar í síma 85177(30). Reykjavík, 17. ágúst 1980. Hárgreiöslustofan Bylgjan, Hamraborg 6, Kópavogi. Sími 43700 og 44686. Rennismiður Rennismiður meö meistararéttindi óskar eftir vinnu úti á landi, helst þar sem mikil vinna er, húsnæði þyrfti aö fylgja. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 77587 eftir kl. 6 á kvöldin eða sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Rennismiður — 4445“. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi, rafsuðu- menn og vana aöstoðarmenn. Mikil vinna. Stálsmiðjan hf., sími 24400. Sölumaður Sölumaöur í lækna- og hjúkrunarvörum, karl eða kona, óskast strax. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 909 fyrir 19. ágúst. Austurbakki hf., Borgartúni 20. Vélsmiðja úti á landi óskar að ráöa vanan járniönaöarmann. Húsnæöi fyrir hendi. Uppl. gefnar í síma 17882 eöa 25531 milli kl. 9—17 virka daga. Tölvusetning Starfsmaður óskast á innskriftarborö í prentsmiöju. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „R — 4446“, fyrir 20. p.m. Laust starf Öpinber stofnun óskar aö ráða nú þegar mann til starfa viö tölvuskráningu (götun). Starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblað- inu fyrir 1. september n.k., merkt: „Fast starf — 4447“. Færeyjar Maður vanur pappírsumbroti óskast til Fær- eyja. Upplýsingar í síma 35706 (Reykjavík) eftir vinnutíma. Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4, sími 25500. Lausar stöður heilsugæslulækna Eftirtaldar stööur lækna við heilsugæslustöðv- ar eru lausar til umsóknar frá og meö tilgreindum dögum: 1. Flateyri Hl, staða læknis frá 15. september 1980. 2. Djúpivogur Hl, staða læknis frá 15. september 1980. 3. Raufarhöfn Hl, staöa læknis frá 1. október 1980. 4. Vík í Mýrdal Hl, staöa læknis frá 1. október 1980. 5. Hella Hl, staöa læknis frá 1. október 1980. 6. Þórshöfn Hl, staða læknis frá 1. október 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráöuneytinu fyrir 15. september 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 15. ágúst 1980. Laus staða 50% starf á skrifstofu heimilishjálpar. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknarfrestur til 27. ágúst n.k. Upplýsigar um stööuna veitir skrifstofustjóri. Skrifstofustarf Kaupfélag á Austurlandi óskar eftir aö ráöa skrifstofumann sem fyrst. Samvinnuskóla-, Verslunarskóla eöa hlið- stæö menntun æskileg. Húsnæöi fyrir hendi Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 26. þ. mánaöar, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHAU) Snyrtifræðingur óskast til starfa á snyrtistofu frá og meö 1. október. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist á augld. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Snyrting — 4448.“ Atvinna Óskum eftir starfsfólki í Vettlingadeild okkar aö Súöarvogi. Unniö eftir bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Strætisvagnaferöir í næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 12200 aö Skúlagötu 51. Sjóklæðageröin h.f. Skúlagötu 51. 66°N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.