Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 51 Fangar í Kabul Nýju Delhi. 15. ágúst. AP. AFGHANSKA útvarpið sagði i dag, að hersveitir hefðu tekið til fanua þrjá uppreisnarleiðtoga i Balkh. litlu héraði i norðurhluta Afghanistans. Ríkisstarfsmenn hafa fengið nýja stundatöflu og samkvæmt henni fá þeir einn tíma á dag til að biðjast fyrir og borða. Babrak Karmal forseti, bað fyrir fórnar- lömbum aprílbyltingarinnar 1978 í aðalmoskunni. Þetta gerdist 18. ágúst. 1974 — Fólksfjölgunarráðstefna 130 þjóða hefst í Búkarest. 1973 — Uppgötvað í Grikklandi að menn kunnu að sigla um 7.500 f.Kr. 1939 — Rússar og Þjóðverjar undirrita viðskiptasamning. 1920 — Bretar og Egyptar ræða um sjálfstæði Egyptalands. 1917 — Verdun-sóknin hefst. 1914 — Woodrow Wilson forseti lýsir yfir hlutleysi Bandaríkjanna — Þjóðverjar segja Rússum stríð á hendur. 1896 — Frakkar innlima Mada- gaskar og samningar eyjunnar við önnur ríki ómerktir. 1870 — Orrustan um Gravelotte — Vestur-Ástralía fær sjálfstjórn. 1812 — Her Rússa sigraður við Smolensk sem Frakkar taka herskildi. 1708 — Bretar taka Sardiníu. 1649 — Franska hirðin snýr aftur til Parísar — Ibrahim Tyrkjasold- án ráðinn af dögum og Múhameð IV tekur við. 1587 — Fa'dd Virginia Dare á Roanoke-eyju, Norður-Karólínu; fyrsta barn af ensku foreldri fætt i Norður-Ameriku. 1527 — Her Frakka tekur Pavia og Genúa á Ítalíu. Afmæli. John Russel lávarður, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1792—1878) — Shelley Winters, bandarísk leikkona (1923—). Andlát. 1809 Matthew Boulton, verkfræðingur. Innient. 1786 Reykjavik fær kaup- staðarréttindi — 1786 Afnám ein- okunar boðað með auglýsingu — 1902 Stofnun Framfaraflokks til- kynnt — 1935 Fyrsta karfaveiði- ferðin — 1950 Fimm farast í skriðuhlaupi á Seyðisfirði — 1954 Minnisvarði Skúla fógeta afhjúp- aður — 1961 Reykjavíkurkynning — 1966 Siglingu hraðbáts um- hverfis ísland lýkur — 1973 Olíu- mengun við Reykjavikurhöfn — 1892 f. Loftur Guðmundsson ljósm. Orð dagsins. Spurðu ekki rakar- ann hvort þú þarft að klippa þig — Greenbergs-lögmálið. IKAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR AVEXTIR IKUNNAR Appelsínur — Greipaldin — Sítrónur — Perur — Vínber — Vínber græn — Melónur gular — Vatnsmelónur — Plómur rauðar — Ferskjur — Nectarínur — Bananar. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, simi 85300 1 ELDRI B0RGARAR MALLORKAFERÐ 3. október, 21 dagur, verö kr. 465.000 - (auk brottfararskatts 8.800.-) k JíæM ¥ ' F* -1 ***$?, ■ry m . \«/s' - Wrm KT' ■%* Hk < \ m wt ■ ». jw Undanfarin ár höfum viö skipulagt hópferðir fyrir eldri borgara í Reykjavík, Keflavík, Vestmanna- eyjum o.fl. stööum. Feröir þessar hafa náö miklum vinsældum og gististaöurinn Hotel Columbus (Hotel Pionero) í St. Ponsa á Mallorka á marga aö- dáendur meöal þessara farþega. Nú bjóöum viö öllum sem náö hafa 67 ára aldri, hvar sem þeir búa á landinu ódýra haustferö. ★ Dvalið á Hótel Columbus í St. Ponsa. ★ Gisting í tveggja manna herbergjum. ★ Innifalið fullt fæði allan tíman. ★ íslenzkur fararstjóri og íslenzk hjúkrunarkona FERÐASKRIÍSTOFAN 1 ÖRVAL^Mr vid Austurvöll Sími 26900 Allar nánari upplýs- ingar: PRISMA Loksins hefur okkur tekist aö finna fullkomiö, nýtískulegt og vandaó litsjónvarpstæki á lægra verói en aðrir geta boöió. KDL5TEH model 1980 STÆRO VERO STAÐGR.VERÐ STRAUMTAKA 20 t. 670.000- 636.500- 85 wött 22 t. 730.000,- 693.500,- 85 wött 26 t. 850.000.- 807.500.- 95 wött

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.