Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 BRETLAND — Stórar plötur 1. (-) BACK IN BLACK , AC/DC 2. ( 1) DEEPEST PURPLE Deep Purple 3. ( 2) XANADU ELO og Olivia Newton John 4. ( 4) FLESH & BLOOD Roxy Music 5. ( 3) EMOTIONAL RESCUE Rolling Stones 6. ( 8) SEARCHING FOR THE YOUNG SOUL REBELS Dexy’s Midnight Runners 7. ( 7) GIVE ME THE NIGHT George Benson 8. ( 6) CLOSER Joy Division 9. ( 9) OFF THE WALL Michael Jackson 10. (- SKY 2 Sky Litlar plötur 1. ( 9) WINNER TAKES IT ALL Abba 2. ( 3) UPSIDE DOWN Diana Ross 3. ( 1) USE IT UP AND WEAR IT OUT Odyssey 4. ( 2) MORE THAN I CAN SAY Leo Sayer 5. (-) 9 TO 5 Chena Easton 6. ( 5) BABOOSHKA Kate Bush 7. (-) OOPS UPSIDE YOUR HEAD Gap Band 8. ( 6) COULD YOU BE LOVED Bob Marley & The Wailers 9. (- OH YEAH Roxy Music 10. (-) GIVE ME THE NIGHT George Benson BANDARÍKIN — Stórar plötur 1. ( 1) EMOTIONAL RESCUE Rolling Stones 2. ( 2) HOLD OUT Jackson Browne 3. ( 3) GLASS HOUSES Billy Joel 4. ( 4) URBAN COWBOY Kvikmyndatónlist 5. ( 5) THE GAME Queen 6. ( 6) DIANA Diana Ross 7. ( 7) EMPTY GLASS Pete Townshend 8. ( 9) CHRISTOPHER CROSS 9. (-) FAME Kvikmyndatónlist 10. (10) AGAINST THE WIND Bob Seger & The Silver Bullet Band Litlar plötur 1.(1) MAGIC Olivia Newton John 2. ( 5) SAILING Christopher Cross 3. ( 4) TAKE YOUR TIME S.O.S. Band 4. ( 7) EMOTIONAL RESCUE Rolling Stones 5. (10) UPSIDE DOWN Diana Ross 6. ( 2) IT’S STILL ROCK AND ROLL TO ME Billy Joel 7. ( 6) SHINING STAR Manhattans 8. ( 3) LITTLE JEANNIE Elton John 9. (-) LET MY LOVE OPEN THE DOOR Pete Townshend 10. (-) MORE LOVE Kim Carnes Jazz plötur 1. (-) GIVE ME THE NIGHT George Benson 2. ( 1) RHAPSODY & BLUES Crusaders 3. ( 2) THIS TIME Al Jarreau 4. ( 3) H Bob James 5. ( 5) CATCHING THE SUN Spyro Gyra 6. ( 6) LOVE APPROACH Tom Browne 7. (-) BEYOND Herb Alpert 8. ( 8) SPLENDIDO HOTEL Al DiMeola 9. ( 9) ROCKS PEBBLES & SAND Stanley Clarke 10. ( 4) HIDEAWAY David Sanborn (Þriðja plata Þursanna) „Hljómleikar 1980“ kemur á markaðinn 20. ágúst nk. ÞEGAR Slagbrandur var undirbúinn fyrir þessa helgi var ekki enn víst hvort útgáfu „Hljómleika 1980“, hljómleikaplötu Hins ís- lenska Þursaflokks yröi frestaö eitthvaö, en til stóö aö hún kæmi út nú í vikunni, þ.e. 20. ágúst. „Hljómleikar 1980“ er fyrsta íslenzka hljómleika- platan síöan plata Megasar kom út fyrir vel rúmu ári. „Hljómleikar 1980“ er líka þriöja plata Þursanna, sem hafa náð miklum vin- sældum meö fyrri plötum sínum, en á nýju plötunni verður helmingur laganna af fyrri tveim plötunum, en hinn helmingurinn efni sem ekki hefur komið út áöur. „Hljómleikar 1980“ var tek- in upp á hljómleikum Þurs- anna í Þjóðleikhúsinu fyrr á árinu, en þeir þóttu takast mjög vel. Þursarnir sem leika á plctunni eru: Egill Ólafsson (söngur og píanó), Tómas Tómasson (bassagítar og söngur), Þórður Árnason (gítar), Ásgeir Óskarsson (trommur), Rúnar Vil- bergsson (fagott og tromm- ur) og Karl Sighvatsson (hljómborö). Útgefandi plötunnar er Fálkinn hf. Björgvin Halldór$son í söngvakeppni á Irlandi í OKTÓBER næstkomandi verður Björgvin Halldórsson einn kepp- enda í „Castlebar International Song Contest", alþjóólegri söngvakeppni á jrlandi. Hljómplötuútgáfan sendi alls 11 lög eftir lagasmiði þá sem eru samningsbundnir hjá útgáfunni og komust tvö laga Björgvins í keppn- ina. Lögin eru _Skýiö“ og „Dægur- fluga“, sem hafa fengið heitin „Maiden of the Morning" og „Bumble Bee“ á ensku, og samdi Jóhann Helgason enska textann við „Skýiö“. Söngvakeppni þessi er nú hald- in í 15. sinn og fer fram dagana 6.—11. október í Castlebar. „Skýiö“, eða „Maiden of the Morning", verður sungiö af Björg- vin í þeirri keppni, en „Bumble Bee“, sem er ekki sungiö, verður með í annarri keppni sem fer fram samhliða söngvakeppninni, „Orchestral Competition”, en hún fer fram í 5. sinn. Þess má geta að fyrstu verölaun eru 5 þúsund pund, önnur verö- laun 2.500 pund og þriöju verölaun 1.500 pund. í lagakeppninni hlýtur höfundur besta lagsins 1.500 pund. í þessum mánuöi er væntanleg ný breiðskífa meö Björgvin ásamt Ragnhildi Gísladóttur frá Hljóm- plötuútgáfunni. Erlendar plötur í ágúst og september: David Bowie, Yes, Stevie Wonder og Bruce Springsteen MIKID af athyglisveröum plötum eru væntanlegar í Bretlandi og Bandaríkjunum á næstu vikum. Fyrir utan öll ný og efnileg nöfn eiga margir gamlir kappar áætlaö- ar útgáfur. — 0 — Önnur Rolling Stones plata í febrúar JACK BRUCE, fyrrum Cream bassaleikari hefur stofnað nýja hljómsveit með Clem Clempson, sem var í Humble Pie og Colosse- um, David Sncious, og Billy Cob- ham. Þeir eru aö taka upp plötu sem á aö koma út í október. DAVID BOWIE er tilbúinn meö sína plötu sem heitir „Scary Monsters ... (and Super Creeps)", en hún á aö koma út í byrjun september. Bowie hefur samið átta ný lög á plötuna, en Tom Verlaine á eitt. Meöal hljóöfæra- leikara eru Robert Fripp og Pete Townshend. — 0 — PINK FLOYD tóku upp nokkur lög til viöbótar í London í síöustu viku til aö hafa á væntanlegri hljómleika- plötu sem á aö fylgja kvikmynd þeirra „The Wall“, líklega þreföld ... — 0 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.