Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980 NÝ KYNSLÓÐ Snúningshraðamælar meö raf- eindaverki engin snerting eða tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. Vesturgötu 16, sími 13280. Polar Mohr .1 Útvegum þessar heims- þekktu pappírsskurðar- vélar beint frá verk- smiöju. ■LlLL SfltuiDflafiflDytr <J§xn)®®®(fi) <& ©o Vesturgötu 16, sími 13280 mmmm m mmhm i £ SKR Hitamælar JÉ9in>®«®lfi) Vesturgötu 16, sími 13280. Djassað í „Misræmum’* kl. 20.30: George Adams- kvartett Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er tónlistarþátturinn >Misræmur“ í umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þorvarðs Árnasonar. — Að þessu sinni verðum við með kynningu á bandarískum jasskvartett, sagði Ástráður, George Adams-kvartett, sem kom hingað í fyrrahaust á vegum Djassvakningar og hélt tónleika í Austurbæjarbíói. Við verðum eingöngu með nýjar plötur frá þeim félögum og fáum að heyra hvað þeir hafa verið að glíma við að undanförnu. Milli himins og jarðar kl. 22.35 Lent á tunglinu A dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Milli himins og jarðar í umsjá Ara Trausta Guðmundsson ar. Þriðji þáttur: fjallaö um tunglb og jörðina, líf í geimnum oj uppruna og þróun sólkerfisim sagði Ari Trausti. — Ég fæ Ágúst Guðmundsso öðru sinni til mín í þáttinn og nú t þess m.a. að fjalla um tunglið. Vi heyrum brot úr upptökum úr segu bandasafni útvarpsins, þar sem vi fylgjumst með lendingu Arm strongs geimfara á tunglinu. Þá reyni ég að draga upp myn af því hvernig jörðin er saman set' fjalla um landrekskenninguna o.f. Og að lokum skýrir Ágúst frá helstu hugmyndum um uppruna og þróun sólkerfisins. Ari Trausti Guömundsson. Ilvað t»r að frétta? kl. 20.00 Félag frjálshyggjumanna Á dagskrá í hljóðvarpi kl. 20.00 er þátturinn Hvað er að frétta? í umsjá Bjarna P. Magnússonar og Ólafs Jóhannssonar, frétta- og for- vitniþáttur fyrir ungt fójk. Ólafur Jóhannsson sagði: — í þessum þætti kynnum við félagsskap, sem nokkrir ungir menn standa að, Pélag frjálshyggjumanna. Við spjöllum við formann félagsins, Friðrik Friðriksson, og umsjón- armann bókaklúbbs þess, Skafta Harðarson. Félag frjálshyggju- manna var stofnað 8. maí í fyrra og er því komið nokkuð á annað árið. Þeir félagarnir, Friðrik og Skafti, munu kynna félagið og þær hug- myndir sem að baki því standa. Úr Ilelförinni. Helena (Tovah Feldshuh) og Rudi (Joseph Bottoms) flýja upp á lif og dauða eftir árás andspyrnuhreyfingarinnar á þýska flutningalest. Sjónvarp kl. 21.15: Myrkrið nálgast 1. þáttur af fjórum í mynda- flokknum Helförin (Holocaust) Á DAGSKRÁ sjónvarps kl. 21.15 er fyrsti þáttur banda- riska myndaflokksins Ilelförin (Holocaust) sem tekinn var í Berlín og Vínarborg árið 1977 og frumsýndur 1978. Verða þætt- irnir sýndir á einni viku í sjónvarpinu, en alls tekur myndaflokkurinn 9% klst. í flutningi. Leikstjóri er Marvin Chomsky, leikarar eru 150 tals- ins. Aðalhlutverk leika Tom Bell, Joseph Bottoms, Rosemary Harris, Michael Moriarty, Deb- orah Norton, Meryl Streep, Sam Wanamaker, David Warner og Fritz Weaver. Framleiðendur eru Herbert Brodkin og Robert Berger. Fyrsti þátturinn nefnist Myrkrið nálgast. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Helförin fjallar um tímabilið frá árinu 1935—45 er banda- menn komu til Auschwitz og lýsir mesta glæp veraldarsög- unnar, er nazistar myrtu 6 milljónir gyðinga í síðari heims- styrjöldinni. Bandariski rithöf- undurinn Gerald Green hefur samið bók um þennan atburð og samdi hann einnig kvikmynda- handritið. Efnið er byggt á sögulegum staðreyndum, en per- sónurnar urðu til í huga Greens. Green segir: „Hvorki bókin né myndaflokkurinn lýsa að fullu hinu mikla grimmdarverki naz- ista. Þess vegna ákvað ég að búa til gyðingafjölskyldu og aðra þýska fjölskyldu sem báðar upp- lifa hörmungar stríðsins en á mjög mismunandi hátt." Sjá ennfremur um mynda- flokkinn í Mbl. í dag á bls. 12-13. Útvarp Reykjavik AHÐNIKUDkGUR 3. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. (17). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist „Lofið Drottin himinsala", kantata nr. 11 eftir Jóhann Sebastian Bach. Elisabeth Grummer, Marga Höffgen. Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Ge- wandhaus-hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Thomas stj. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Afturgangan" eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les þriðja og síðasta lestur. 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Fjalla-Eyvind", for- leik eftir Karl O. Runólfs- son; Páll P. Pálsson stj./ Oskar Michallik og Júrgen Buttkewitsj leika með Sin- fóniuhljómsveit Berlínarút- varpsins Konsertinu fyrir klarinettu, fagott og strengjasveit eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stj./ Sinfóniuhljómsveit ung- verska útvarpsins leikur „Páfuglinn", tilbrigði um ungverskt þjóðlag eftir Zol- tán Kodály; György Lehel stj. 17.20 Litli harnatíminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Þóra Guðný Ægis- dóttir 8 ára gömul aðstoðar stjórnandann við að velja efni til flutnings. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal Sigrún Gestsdóttir syngur MIÐVIKUDAGUR 3. septcmber 20 00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalevala Sjöundi og síðasti þáttur. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Jón Gunnars- son. 20.45 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.15 Ilelförin (Hoiocaust) Bandarískur myndaflokk- ur í fjórum þáttum. Þessi myndaflokkur hefur vakið mikia athygli og umtal, hvar sem hann hefur verið sýndur. Handrit Gerald Green. Leikstjóri Marvin Chom- sky. Aðalhiutverk Tom Beli, Joseph Bottoms, Rosemary Harris, Michael Moriarty, Deborah Norton, Meryl V ____________ Streep, Sam Wanamaker, David Warner og Fritz Wc&vci*. Fyrsti þáttur. Myrkrið nálgast. Sagan gerist á árunum 1935—45 og lýsir örlögum gyðingafjölskyldu, sem búsett er í Beriin. Sögu- menn eru tveir og lita hvor sinum augum á gang mála, gyðingurinn Rudi Weiss og lögfræðingurinn Erik Dorf, sem verður áhrifamaður i þýska hern- um og leggur á ráðin um útrýmingu gyðinga. Myndaflokkurinn Helför- in verður sýndur á einni viku í Sjónvarpinu. Annar þáttur verður föstudaginn 5. sept., þriðji mánudaginn 8. sept. og hinn fjórði miðvikudaginn 10. sept- ember. Þessir þættir eru engan veginn við hæfi barna. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.30 Dagskrárlok islenzk þjóðlög i útsetningu Sigursveins D. Kristinsson- ar. Einar Jóhannesson leik- ur með á klarinettu. 20.00 Ilvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk 20.30 „Misræmur", Tóníistarþáttur i umsjá Ástráðs Haraldssonar og Þorvarðs Árnasonar. 21.10 Um hugmyndafræði fjár- málavaldsins á heimsvalda- skeiði þess 1880—1940. Har- aldur Jóhannsson hagfræð- ingur flytur erindi. 21.30 Kórsöngur Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur enska madrigala frá 16. og 17. öld. Þorgcrður Ingólfsdóttir stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „Sig- marshús" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. Höfundur lýkur lestrinum (14). 22.05 Einleikur á flautu Manuela Wiesler leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jarðar Þriðji þáttur: Fjallað um tunglið og jörðina, lif i geimnum og uppruna og þróun sólkerfisins. Umsjón- armaður: Ari Trausti Guð- mundsson. 23.10 Pianókonsert op. 13 eftir Benjamin Britt- en. Svjatoslav Rikhter og Enska kammersveitin leika; höfundurinn stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.