Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980 + Faðir okkar og tengdafaöir, EMIL ASMUNDSSON, Fálkagótu 32, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. september kl. 13.30. Emil Emilsson, Sigríöur H. Arndal, Helga Emilsdóttir, Halldór Ingvason. t Ástkær eiginkona mín oq móðir okkar, REGÍNA EINARSDOTTIR, Hverfisgötu 90, andaöist í Borgarsjúkrahúsinu þann 1. þ.m. Eggert Bjarnason, Einar Eggertsson, Unnur Eggertsdóttir, Ásta Eggertsdóttir, Birna Eggertsdóttir, Helga Eggertsdóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, GUDMUNDUR STEFANSSON, frá Vestmannaeyjum, lést 31. ágúst aö Elliheimilinu Grund. Jaröaö veröur frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. september kl. 3 e.h. Guórún Runólfsdóttir, Stefanía Guómundsdóttír, Soffía Guðmundsdóttir. t ÞÓRDURJASONARSON, byggingartæknifræóingur, Háteigsvegi 18, Reykjavík, lést mánudaginn 1. september í Landskotsspítala. Jónina Þóröardóttir, Þórður Markús Þórðarson, Magnús Valdimarsson, Jenný Einarsdóttir. t Hjartkær móðir mín, tengdamóöir, amma og langamma, INGIBJORG SIGURDARDOTTIR, veröur jarösungin frá Vatnsfjaröarkirkju laugardaginn 6. septem- ber kl. 2. beim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á Kristniboössjóö Jóhönnu Jónasdóttur. Minningarkort fóst hjá Hvítasunnusöfnuöunum. Guóbjörg S. Þorsteinsdóttir, Sigfús B. Valdimarsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Sveinbjörn Svein- björnsson - Kveðjuorð Fæddur 23. febrúar 1971. Dáinn 24. ágúst 1980. í lok þessa dásamlega sumars, berast mér þær fregnir að ungur nemandi minn, Sveinbjörn, hafi látist af slysförum á svo hörmu- legan hátt. Maður á erfitt með að trúa og sætta sig við, að ungur drengur í fullu fjöri, skuli vera kallaður svona snemma frá okkur. Ég kynntist Sveinbirni fyrst, er hann hóf skólagöngu sína í Breið- + Ástkær eiginmaöur minn, faöir okkar og tengdafaöir, ASMUNDUR STURLAUGSSON, frá Snartartungu, andaöist aö kvöldi 1. september á heimili sínu Álftamýri 8. Svava Jónsdóttir, börn og tengdabörn. + Eiginkona mín, GUÐBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR, Egilsstaöakoti, Villingaholtshreppi, lést í sjúkrahúsi Selfoss sunnudaginn 31. ágúst. Fyrir hönd vandamanna, Guömundur Hannesson. + Eiginkoina mín og móöir okkar, VALGERÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Arnarhrauni 4, Hafnarfirði, lést þann 1. september í St. Jósepsspítala. Helgi Jónsson, Þórunn Jónsdóttir, Ólafur G. Jónsson. + Eiginmaöur minn og faöir okkar GUNNAR SMITH Tunguvegi 30, andaöist í Borgarspítalanum þriöjudaginn 2. september. Soffia Smith og synir. + Faöir minn, tengdafaöir, afi og langafi, GUNNAR HELGMUNDUR ALEXANDERSSON, frá Hellissandi veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5/9 kl. 15.00. Fyrir hönd vandamanna, Guöríður Gunnarsdóttir, Pétur Ragnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. holtsskóla 6 ára gamall og hefur hann verið nemandi minn síðan. Sveinbjörn var dagfarsprúður og fremur hlédrægur drengur. Hann var góður og ávallt hjálp- samur, ef á þurfti að halda. Þegar umræður um ýmis málefni bar á góma í bekknum, þá kom maður ekki að tómum kofanum hjá Sveinbirni. Hann var fullorðins- legur í tilsvörum og vel upplýstur. Sveinbirni gekk vel í skólanum og bar virðingu fyrir honum. Foreldrar hans fylgdust vel með skólagöngu Sveinbjörns og báru umhyggju fyrir velgengni hans. Ég minnist þess, er við fórum í smáferðalag, var Sveinbjörn ávallt á meðal þeirra sem hægt var að treysta, hann var hlýðinn og bar umhyggju fyrir skólasystk- inum sínum. Hann átti það til að koma til mín, þegar lítið bar á og láta mig vita, ef honum fannst einhver fara óvarlega. Ég og bekkjarsystkin Svein- bjarnar söknum hans innilega, er við hefjum skólastarf að nýju. Við vottum foreldrum og bræðrum hans okkar dýpstu samúðarkveðj- ur. Minning um ágætan dreng lifir á meðal okkar. Megi Guð styrkja okkur um ókonma daga. Sigr.ý II. Helgadóttir. Birting afmælis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því. að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagshlaði. að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi. Þess skal einnig getið af marggefnu tilefni að frum- ort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíð- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu lfnubili. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ýmislegt Verðbréf Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17. sími 16223. úsnæöi i boöi < I__a A A A aaA—J Njarðvík Til sölu góö 4ra herb íbúð meó sér inngangi. Raöhús viö Brekkustíg meö bílskúr. Einbýlishús viö Njarövíkurbraul, tokhelt. Skipti á 3ja herb. íbúö kemur til greina. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar Vatnsnesvegi 20, sími 1263. Sölumaöur heima 2411. Njarövík Glæsileg 3ja herb. íb. viö Hjalla- veg i mjög góöu ástandi. Lítiö áhvílandi. Laus fljótlega. Eignamiölun Suöurnesja. Hafnargötu 57, sími 3868 Keflavík Til sölu eldra einbýlishús, 5 herb. og eldhús ásamt bílskúr. Höfum úrval af eldri 3ja herb. íbúöum meö góöum greiöslu- skilmálum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, s/mi 1420. Dökkbrúnn hestur tapaöist úr Mosfellsdal. Mark tvístíft framan vinstra. Uppl. sími 72041. Nýkomið verkfæraúrval Níu mismunandi geröir topp- lyklasetta, stjörnulyklar, snitta- sett, meitlasett, skrúfjárnasett, sporjárnasett, þjalasett, þvingur, hamrar, draghnoöatengur. rörskerar, höggskrúfjárn tvær geröir, herzlusköfl meö mæli og án, afeinangrunartengur. hand- borar, borsveifar, málbönd 5 m., skiptilyklar. Fyrir borvélar ódýrar sagir, framlengingar, steina og vírasett, skrúfjárn fr. radíó, læst bensínlok og m.fl. Haraldur, Snorrabraut 22, sími 11909, opiö kl. 11—12 og 1—6. óskar eftir aö teikna hús og hefur fram aö bjóöa eigin sér- stakan stíl. Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra kvennadeild Muniö fundinn fimmtudaginn 4. september kl. 20.30. Frú Áslaug Pétursdóttir mætir á fundinn meö myndir af gróöri o.fl. Stjórnin FEROAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 5.—7. september: 1. Þórsmörk gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Rauð- fossafjöll. Gist í húsi. 3. Óvissuferö. Gist í húsum. Fararstjóri: Sveinn Jakobsson Brottför í allar feröirnar kl. 20 föstud frá Umferöarmiöstööinni að austanveröu. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrlfstofunni. Öldugötu 3. Feröafélag islands. Fólag einstaklinga (E-klúbburinn) minnir á 1. fund félagsins kl. 20 í kvöld á Hótel Esju. Stjórnin. Kristniboðssambandiö Almenn samkoma veröur í Krlstniboöshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. — Jónas Þórisson kristniboöi talar. | Fórnarsamkoma. i Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 5.9. kl. 20. Þórtmörk, gist i tjöldum í Bás- um. einnig emtdagsferö á sunnudagsmorgun kl. 8. Eldgjá — Laugar, gist í húsi. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.