Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980 27 og betra — nú höfum viö breytt matsalnum og gert hann að nokkurskonar speglasal þannig aö nú getur fólk skoöað sjálft sig allt kvöldið. Síöasta sunnudag var 'Mtodel meö góöa tískusýningu frá IjOHbOll Segulstál Vigtar 1 kító. Lyftir 60 kílóum. Stærð 8x9x3 sentimetrar. Gott til að „fiska" upp járnhluti ár sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póatkröfu. •k-X @ö(LOClla(Ui§)(uiir ■J<!3)irQ©©®o,ii <& Vesturgötu 16, sími 13280 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir. @í}(uiiffla(ui®(u)ir <J)<S)(n)©©®(ni <& Jp® Vesturgötu 16, »?mi 13280 Mjúkar plötur undir þreytta fætur Teg. „Hamburg" Þolir olíu og sjó, rafeinangrandi, grípur vel föt og gólf, dregur úr titringi, svört, 11,5 mm þykk, staeröir allt að 1x10 metrar. Notast í vélarrúmum og verksmiöjum þar sem fólk stendur tímum saman viö verk sitt. Teg. „Rotterdam" Þolir sæmilega olíu og sjó. grípur vel fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 23 mm á þykkt, stæröir 40x60 cm, 40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm. Notast yfir vélarrúmum og i' brú og á brúarvængjum. Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680. Námskeiö í almennri framkomu, andlits- og handsnyrtingu. Leiðbeint veröur viö hárgreiöslu, fataval, mataræði, hreyfingar o.fl. MODEL-NÁMSKEIÐ Námskeið fyrir sýningarstúlkur og fyrirsætur. Kennt veröur eftir hinu brezka kerfi, YOUNG LONDONER, sem fylgir kröfum tímans hverju sinni í allri tækni varöandi þessi störf. Kennsla hefst mánudaginn 15. september. Innritun og upplýsingar í síma 38126, frá klukkan 5—20. Hanna Frímannsdóttir. chheeþ- HALLARMÚLA Ber er hver ad bakí nema sér bródur eigi.... Viö köllum þá bræöur, nýju norsku skólapokana, arftaka „gömlu" skólatasknanna. Pokar þessir eru fisléttir en sterkir mjög. Endursklnsmerki fylgir hverjum poka og eru þeir þvf góöir fyrir barniö í umferöinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.