Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 8
f
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980
28611
Þorlákshöfn
3ja herb. 65 ferm. risíbúö í
tvíbýli. Útb. aðeins 5 millj.
Hveragerði
Raöhúsalóö ásamt sökklum og
öllum teikningum, verð aöeins
um 4 millj.
Langholtsvegur
Einbýlishús, kjallari, hæö og
rishæö, ásamt bílskúr, geta
verið 2 íbúöir, góður garöur.
Hverfisgata
Verslunarhúsnæði/iönaöar-
húsnæöi 131 ferm. á götuhæð
ásamt 50 ferm. í kjallara.
Háaleitishverfi
Verslun á góðum staö í eigin
húsnæöi.
Gunnarsbraut
Efri hæð um 117 ferm. ásamt 4
herb. í risi og mjög góðum
bílskúr. Verð um 70 millj.
Álfaskeið
Góð 2ja herb. 70 ferm. jaröhæö
Hamraborg
2ja herb. 65 ferm. íbúö á 3.
hæö, laus strax.
Ásbraut
3ja herb. 80 ferm. endaíbúö á 2.
hæö. Verð um 30 millj.
Bræðraborgarstígur
3—4ra herb. falleg kjallaraíbúð
í steinhúsi. Hef kaupanda aö
3—4ra herb. íbúö ásamt bílskúr
í Laugarneshverfi.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
ÞINGHOLTSSTRÆTI EINBYLI — TVIBYLI
Múrhúóaö timburhús sem er tvær hæöir og jaröhaaö. íbúöarhæöirnar eru samt. um
170 ferm. Lítið verslunarpláss á 1. hæö.
E3
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MI€)B/ER-HÁALEmSBRAUT 58-60
SÍMAR 35300& 35301
Við Háaleitisbraut
5 herb. glæsileg endaibúö á 2.
hæö (3 svefnherb.). íbúöin öll
sem ný. Bílskúrsréttur.
Við Fellsmúla
5 herb. íbúð á 4. hæð (3
svefnherb.). Parket á gólfum, ný
eldhúsinnrétting. Laus fljótlega.
Við Dalaland
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2.
hæð. Mikið viðarklædd og í
toppstandi.
í Smáíbúðahverfi
Við Sogaveg
Einbýlishús á 2 hæðum. Á efri
hæö eru 4 svefnherb. Á neðri
hæð eldhús, 2 stofur, bað o.fl.
Góður bílskúr.
Við Hofteig
4ra herb. góð risíbúð.
Við Blikahóla
4ra herb. íbúð á 5. hæð með
bflskúr.
Við Furugrund
3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 1
herb. í kjallara.
Við Fífusel
4ra herb. íbúö á 2 hæðum. Laus
fljótlega.
Við Vesturberg
4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Viö Hraunbæ
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2.
hæð. þvottahús og búr inn af
eldhúsi.
Viö Jörfabakka
4ra herb. íbúð á 3. hæð með 1
herb. í kjallara.
Viö Stelkshóia
4ra herb. íbúð á 2. hæö.
Þvottahús á hæðinni. Inn-
byggöur bftskúr á jarðhæð.
Við Dalsel
2ja herb. stór og mjög góð íbúö
á 3. hæð.
Við Keilufell
Einbýlishús (Viðlagsjóðshús),
hæð og ris með bftskúr. Mikið
endurnýjaö, hús í toppstandi.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars
71714
84433 82110
Atll Vatfnsson lö^fr.
Suöurlandsbraut 18
Til sölu
fasteignirnar Skúlagata 30 og Vitastígur 5, í heilu
lagi eöa smærri einingum, ef viðunandi tilboö fæst.
Eignirnar eru alls um 1700 ferm. aö grunnfleti.
Upplýsingar gefa:
Þorsteinn Júlíusson hrl.,
Skólavörðustíg 12,
sími 14045.
Jón Bjarnason hrl.
Bergstaðastræti 44,
sími11344.
Hafnarhúsinu, 2. hæö.
Gengið inn sjávarmegin
að vestan.
Gréfar Haraldsson hrl.
Bjarni Jónsson, a. 20134.
Mosfellssveit — einbýli
Húsið er 2x150 ferm. og er tæplega fokhelt. Selst þannig. Hægt er
að hafa tvær íbúðir. Gott verð ef samiö er strax.
írabakki — 3ja herb.
Mjög góð íbúð á 3. hæð. Tvennar svallr. Þvottahús á hæöinni. Verð
34 millj.
Þingholtin — 3ja—4ra herb.
Skemmtileg íbúð á 2. hæð í timburhúsi viö Þingholtsstræti. (búðin
getur losnað strax. Útb. 22 millj.
Hjallabraut — 3ja—4ra herb.
Úrvals 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Skipti möguleg á íbúð á svipaöri stærð í Reykjavík. Verð 37
millj.
4ra—5 herb. — Vesturbær — Háaleiti
óskast fyrir fjársterkan aðila.
Seltjarnarnes — einbýlí
Höfum kaupanda aö góðu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Mjög há
útb. í boöi.
SÍMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS.
L0GM. JÓH. ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis meðal annars:
Gott steinhús í Vesturborginni
á stórri og fallegri lóö á Högunum. Húsiö er tvær hæöir
meö 6 herb. íbúö, 87x2 ferm. Á jaröhæö/kj. er stór og góö
2ja herb. íbúö ásamt geymslum og þvottahúsi. Rúmgóður
bíiskúr. Mikiö útsýni. Til greina kemur aö selja hæðirnar
sér. Teikning á skrifstofunni. Nánari upplýsingar aöeins
þar.
Góð séreign í Hlíðunum
Efri hæö 95 ferm (stór 3ja herb. íbúö) í risi eru 3 svefnherb.
og skáli. Góöur bílskúr. Sér hitaveita. íbúöin er aö mestu
endurnýjuö.
Raðhús við Ásgarð — góð kjör
Húsiö er meö 4ra herb. íbúö um 100 ferm. á tveim hæöum.
Kjallari er undir hálfu húsinu.
Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Bjóðum ennfremur til sölu við:
Skaftahlíö 5 herb. rishæö 138 ferm.
Vesturberg 3ja herb. úrvalsíbúð, 88 ferm.
Hraunbæ 2ja herb. góöa íbúö á 1. hæö, 60 ferm.
Álfaskeiö Hf. 4ra herb. stóra og góða íbúö á 4. hæö 107
ferm.
Eskihlíð 4ra herb. stóra og góða íbúö á 4. hæö 105 ferm.
Gaukshóla 5 herb. úrvalsíbúö á 4. hæö, 123 ferm. Háhýsi.
3ja herb. íbúð óskast
Viö Hraunbæ eöa í neöra Breiðholti. Rúmgott kjallaraherb.
þarf aö fylgja.
Álftamýri — Háaleiti — Hvassaleiti
Góö 3ja—4ra herb. íbúö óskast á 1. hæö. (Skipti möguleg
á hæö meö risi og bílskúr).
Höfum á skrá
fjölda kaupenda
aó fasteignum.
ALMENNA
FASTEIGNA5AIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Birkiteigur Mosf. — einbýlishús
Einbýlishús á tveimur hæöum ca. 220 fm. innbyggður bflskúr og sér
íbúð gæti verið í kjallara. Húsið er ekki fullgert, frágengin lóð. Skiþti
möguleg á ódýrari íbúð í Mosfellssveit. Verð 60—65 millj.
Bollagarðar — raöhús m/bílskúr
220 fm. raöhús rúmlega fokhelt ásamt bílskúr. Pípulögn komin,
húsiö er glerjaö, einangrun og hurðir fylgja. Verð 56 millj.
Framnesvegur — parhús
Snoturt parhús sem er kjallari, haeð og rishæö. Grunnflötur ca. 40
fm. Rishæöin öll endurnýjuð. Verð 39 millj. Útb 28 millj.
Arnartangi Mosf. — einbýli m/bílskúr
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ca. 158 fm. ásamt 35 fm. bílskúr.
Fallegt útsýni. Skipti möguleg á góðri 4ra—5 herb. íbúö í
Háaleitishverfi. Verð 70—75 millj.
Suðurgata Hafn. — Sérhæö m/bílskúr
Efri sérhæö í tvíbýli
Ca. 145 fm. ásamt Innbyggöum bílskúr, selst fokhelt. Verð 45 millj.
Asparfell — 6 herb. m/bílskúr
Glæsileg 6 herb. íbúð á tveimur hæðum samtals 160 fm. ásamt
bílskúr. Suöur svalir, mikið útsýni. Verð 50 millj. Útb. 40 millj.
Hraunbær — 4 herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa, boröstofa, 3
herb. Vandaðar innréttingar. Verð 41 millj. Útb. 31 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Þvottaherb. í íbúöinni.
Suðvestur svalir. Verö 39 millj. Útb. 29 millj. Getur losnað strax.
Flúöasel — 4ra herb. m/bílskýli
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 fm. Þvottaaðstaða í íbúðinni.
Verð 38 millj. Útb. 27 millj.
Álfaskeiö Hafn. — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. suöurendaíbúö á 3. hæð ca. 115 fm. Stofa, 3 herb.
svefnherb., þvotlaherb. og búr í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 36
millj. útb. 30 millj.
Smyrilshólar — 5 herb. m/bílskúr
Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð ca. 125 fm. Stofa, hol, 4 svefnherb.
Suður svalir. Bftskúr. Verð 44 millj.
Breiövangur — 4ra—5 herb. m/bílskúr
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð ca. 120 fm. Stofa,
sjónvarpshol, 3 herb., þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir, bílskúr.
Verð 46 millj. útb. 34 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Vandaðar innréttingar, ný
teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suður svalir. Verð 39—40
millj.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Vandaðar
innréttingar, suður svalir, fallegt útsýni. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð
40—41 millj. Útb. 31 millj.
Fornhagi — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm. Stofa, boröstofa, 3
svefnherb., suður svalir. Verð 46 millj. Útb. 35 millj.
Gaukshólar — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð 90 fm. Stofa, 2 svefnherb. Suður
svalir. Verð 34 millj. útb. 25—26 millj.
Vesturvallagata — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 75 fm. í tvíbýll. Stofa, 2 herb.,
þvottaaöstaöa í íbúðinni. Laus fljótlega. Verð 28 millj. útb. 22 millj.
Vesturbær — efri sérhæð
Falleg 3ja herb. efri hæð í tvíbýli ca. 120 fm. Stór stofa, hol, 2 herb.,
íbúöin er öll endurnýjuð. Nýir gluggar. Verö 38—39 millj. útb. 30
millj.
Blikahólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 65—70 ferm. Vandaöar
Innréttingar. Suðvestursvalir. Laus fljótlega. Verð 28 millj. útb.
21—22 nrtillj.
Lyngbrekka Kóp. — 4ra herb. sérhæö
Falleg 4ra herb. sérhæð í tvíbýli ca. 105 fm. ásamt 40 fm. bftskúr, 2
saml. stofur, svefnherb. Sér inng. og hiti, fallegur garður. Verð 50.
Stekkshólar — 4ra herb. m/bílskúr
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 115 fm. Vandaöar
innréttingar. Suðursvalir, frágengin sameign. Verð 46 millj. Útb. 36.
Melabraut — 4ra herb. hæö
Góð 4ra herb. íbúð á efri hæð ca. 105 fm. stofa og 3 svefnherb.
Nýjar innréttingar, teppi, tæki og rafmagn. Laus strax. Verð 39
millj. Útb. 30 millj.
Æsufell 3—4ra herb.
Falleg 3—4ra herb. íbúð á 6. hæð ca. 98 fm. stofa, borðstofa og 2
svefnherb. Mikið úfsýni. Verð 32 millj. Útb. 25 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Þvottaherb. í íbúðinni.
Suður svalir. Verð 33 millj. Útb. 26 millj.
2ja herb. íbúðir í Krummahólum, Hofsvallagötu,
Baldursgötu og Grenimel, Fossvogi, Kárastíg,
Hjallavegi, Hraunteig, Bergstaðastræti.
Parhúsalóó á Seltjarnarnesi, byggingarhæft. 3ja
herb. íbúó í Þorlákshöfn, útb. 5 millj.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr.
Opið kl. 9—7 virka daga.