Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1980 í DAG er miðvikudagur 3. september, sem er 247. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.50 og síödeg- isflóö kl. 13.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.16 og sólar- lag kl. 20.36. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö er í suöri kl. 08.42. (Almanak Háskólans). Því aö Guð, sem sagöi: Ljós skal skína fram úr myrkri. Hann léf það skína í hjörtu vor, til þess aö birtu legði af þekkingu vorri á dýrö Guös, eins og hún kom í Ijós í ásjónu Jesú Krists. (2. Kor. 4, 6.) KROSSGÁTA 1 2 3 M I4 W. 6 i 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 v LÁRÉTT: — 1 veiðarfæri, 5 kvteði. 6 hrósa, 7 tveir eins, 8 hlýja. 11 verkfæri. 12 sjávardýr. 14 rándýr. 16 Klataði. LÓÐRÉTT — 1 brÍKðult. 2 skott. 3 svclnur. 4 ilát, 7 tveir eins. 9 frilla, 10 tunKl. 13 fæði. 15 hróp. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 folald. 5 ar, 6 rauðar. 9 tuK. 10 si. 11 ek. 12 Kin. 13 kali, 15 ill. 17 rendur. LÓÐRÉTT: - 1 fortekur. 2 lauK. 3 arð. 4 dýrinu, 7 auka, 8 asi, 12 Kild. 14 lin. 16 lu. | FRÉTTIR | ALL DUGLEGA riKndi í fyrrinótt austur á Hellu, en eftir nóttina mældist úrkom- an 15 millim. þar. Hér i Reykjavik var riKninK oK hitastiKiö fór niður i 8 stiK. Minnstur hiti á landinu um nóttina var fjöKur stiK á Grímsstóðum. Sólskin var hér í bænum f 2 klst. i fyrradaK. Veðurstofan saKði í KærmorKun að ekki væru horfur á umtalsverðum breytinKum á hitastiKinu. BLÓMAMERKI Hjálpræðis- hersins verða seld til ágóða fyrir starfsemina, ekki síst vegna hins umfangsmikla starfs meðal barna og ungl- inga. Stendur merkjasalan yfir fram að helgi. — Þetta er árviss þáttur í starfinu og munu Hjálpræðishersmenn selja blómamerkin á götum Reykjavíkur þessa daga og kosta þau 300 krónur. ÞENNAN dag árið 1919 var fyrst flogið hér á íslandi. I FRÁ höfninni | í FYRRADAG fór Oðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. í gærmorgun kom togar- inn Arinbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Stapafell með benzínfarm frá útlöndum. Borre-leiguskipið, kom að utan í gær og í gærdag lagði Langá af stað áleiðis til útlanda svo og Bifröst. t dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur af veiðum og hann landar aflan- um hér. 1 ÁHEIT OQ QJAFIR Áheit á heiiagan Þorlák Biskupi kaþólku kirkjunnar á íslandi, dr. Hinriki Frehen, berast í síauknum mæli áheit á hl. Þorlák. Síðustu vikurnar hafa honum borist samtals kr. 16.000. Biskupinn þakkar gefednunum innilega og full- vissar þá um að þessum peningum verði varið til gagnsemdar krikjunni hér á landi, enda er það í anda hl. Þorláks. BLÖD OQ TlMARIT SVEITARSTJÓRNARMÁL, 4. tbl. 1980, er nýlega komið út. Alexander Stefánsson, alþm., skrifar þar um nýja heildarlöggjöf um Húsnæð- isstofnun ríkisins, Sigurður E. Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, um verka- mannabústaðalögin 50 ára, og birt er yfirlit um útboð á leiguíbúðum sveitarfélaga í ár. Hákon Ólafsson, yfirverk- fræðingur, á grein um eftirlit með steypuefni og öðru bygg- ingarefni, kynntar eru nýjar reglur um greiðslu olíustyrks, grein er um jöfnun olíukostn- aðar, og Vilhjálmur Gríms- son, bæjartæknifræðingur í Keflavík, skrifar um verkleg- ar framkvæmdir sveitarfé- laga. Guðmundur H. Ingólfs- son, forseti bæjarstjórnar á Isafirði, ritar um reynsluna af sameiningu Isafjarðar og Eyrarhrepps fyrir tíu árum, Heimir Steinsson, Skálholts- rektor, á grein um Skál- holtsskóla, og samtöl eru við verkfræðingana Guttorm Þormar og Gunnar I. Ragn- arsson um umferðaraðstæður við grunnskóla. í BÚSTAÐAKIRKJU voru gefin saman í hjónaband Maria Guðmundsdóttir og Heiðar Guðjónsson. — Heim- ili þeirra er að Hrannargötu 3 á Flateyri (MATS-ljósmynda- þjónustan). LEIÐ mistök urðu hér í Dagbókinni í gær, er sagt var að Árni Sigurðsson, eigin- maður Arnheiðar Magnús- dóttur, Kirkjubraut 17 í Innri-Njarðvík, sem varð átt- ræð í gær, — væri látinn, því svo er ekki. — Eru þau heiðurshjón beðin afsökunar. Gínurnar voru látnar vera með si Þetta mundi klæða þig vel, elskan!! PIONU&Tm KVÖLD- NCTIIR (X; IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik. verflur sem hér seKÍr. daxana 29. áKÚst til 1. septemher. aA báAum d»Kum meAtðldum: I IIÁALEITIS AINVrEKI. en auk þess er VESTURB/U AR AI*tVTEK opiA til kl. 22 alla daaa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÖSTOFAN f BORGARSPfTALANUM. sími 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardogum og helgidogum, en hagt er art ná samhandi vió lækni á (JÖNGIJDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 »k á laugardogum frá kl. 14 — 16 slmi 21230. (■ongudeild er lokuO á helgidógum. Á virkum dogum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi við la*kni 1 síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því a0- elns aO ekkl náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 a0 morgni frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á manudogum er L/EKNÁVAKT I síma 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúOir og læknaþjónustu eru gcfnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum ox helgidogum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐ(*ERDIR fyrir íullorAna gegn mamusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér onæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió; Sáluhjálp í viólogum; Kvoldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ I)ÝRA við skeiðvöllinn I Víftidal. Opió manudaga — fostudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sfmi 76620. Reykjavik sími 10000. ADA n A ACIUC Akureyri sími 96-21840. V/nU UMVAwlrlw Siglufjoróur 96-71777. C ÍIÍÍÍO A UMC heimsöknartímar. OdUWn AI1UO LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 o* kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBfJDIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Manudaga til fostudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: Manudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 ox kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/ELIÐ: Eítir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidogum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahú* ourw inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fóstudaga kl. 9—19, — Utlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 somu daga. PJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. ADALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Solheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraóa Simatími Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðb<'>kaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vejtna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, síml 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudogum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga ki. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaica 16: OpiA mánu dau til íúHtudaKs kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓK ASAFNIf). Mávahlið 23: Opið þriAjudaKa (fie föstudaga kl. 16—19. ÁRB/FJARSAFN: Opið samkv. umtali. — IJppl. í sima 84412. milli kl.9-10árd. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur er ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið írá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004. GENGISSKRÁNING \ Nr. 165. — 2. september 1980 Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala* 1 Bandaríkjadollar 503,00 504,10* 1 Sterlingspund 1214,45 1217,15* 1 Kanadadollar 435,55 436,55* 100 Danskarkrónur 9120.15 9140,15* 100 Norskar krónur 10435,25 10458,05* 100 Sœnskar krónur 12117,15 12144,05* 100 Finnsk mörk 13784,60 13814,75* 100 Franskir frankar 12141,65 12168,25* 100 Belg. frankar 1758,40 1762,30* 100 Svisan. trankar 30719,40 30786,60* 100 Gyllini 25927,85 25984,55* 100 V.-þýzk mörk 28256,05 28317,85* 100 Lírur 59,31 59,44* 100 Austurr. Sch. 3993,65 4002,35* 100 Escudos 1015,75 1017,95* 100 Paaetar 592,90 694,40* 100 Yen 232,50 233,00* 1 írskt pund SDR (sérstök 1064,65 1066,95* dréttarréttindi) 29/8 658,30 659,75* v * Breyting fré síöustu skráningu. j mi AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMrlMYMVV I stofnana svarar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan solarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum I GÆR, er Súlan var i hring- flugi yfir bænum. gerðist það að lokinni flugferð. að er flugvélin settist á ytri höfninni, var þar nokkur alda og i lendingunni svignaði ein af slánum sem halda flotholtunum. Kom slag síða á flugvélina og þeir sem sáu töldu að slys hefði orðið og sló óhug á menn. Bátur kom brátt á vettvang úr landi og fljótt vitnaðist aö ekki væri um slys að ræða. — En þegar farþegar voru að fara úr Súlunni og niður i bátinn tókst svo illa til að kona, sem var meðal farþega. féll í sjóinn. — Hana sakaði þó ekki. Varahlutir til viðgerðar á Súlunni eru ekki tiltækir nú en munu koma með togara frá Bretlandi i næstu viku. — Verður flugvélin dregin í land í dag .. /■ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 165. — 2. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 553,30 554,51* 1 Sterlingspund 1335,90 1338,87* 1 Kanadadollar 479,11 480,21* 100 Danskar krónur 10032,17 10054,17* 100 Norakar krónur 11478,78 11503,86* 100 Smnakar krónur 13329,31 13358,46* 100 Finnsk mörk 15163,07 15196,23* 100 Franskir frankar 13355,82 13385,08* 100 Belg. frankar 1934,24 1938,53* 100 Sviasn. trankar 33791,34 33865,26* 100 Gyllini 28520,64 28583,01* 100 V.-þýzk mOrk 31081,66 31149,64* 100 Lfrur 65,24 65,38* 100 Austurr. Sch. 4393,02 4402,59* 100 Escudoa 1117,33 1119,75* 100 Pesetar 762,19 763,84* 100 Yen 255,75 256,30* 1 írskt pund 1171,12 1173,65* * Breyting tré aíOuatu akréningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.