Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 32 Kaffivél med GULLSIU • Engar pappirssíur • Variotherm hitastillmg • Dropar ekki eftir lögun • Snúra uppundm í tækið SMITH & NORLAND HF. Nóatúni 4, sími 28300. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 62. og 67. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980, á Kópavogsbraut 73, þinglýstri eign Gústafs Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. október 1980 kl. 11:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Alltaf sól hjá okkur... Höfum sett upp hina vinsælu sólariampa Leitið nánari upplýsinga og pantið tíma hjá sundlaugarvörðum í síma 22322. HÓTEL LOFTLEIÐIR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 62. og 67. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980, á Furugrund 32 — hluta —, þinglýstri eign Arnars Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. október 1980 kl. 10:30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 62. og 67. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980, á Holtagerði 47 — hluta —, þinglýstri eign Guömundar H. Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. október 1980 kl. 10:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ATLAS rennibekkir (rompton Porkinson RAFMÓT0RAR Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín. rafmótora. 1ns fasa V*—4 hö 3ja fasa 'Æ—25 hö Útvegum allar fáanlegar geröir og stæröir. VALD. POULSEN f SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499 6“ og 12“ ATLAS rennibekkir til afgreiöslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1 — Sími 8 55 33 STJÓRNUN I Leiöbeinendur: Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um Stjórnun I í fyrirlestrarsal félagsins aö Síðumúla 23. Námskeiöið verður haldið 8. október frá kl. 14—17 og 9. og 10. október frá kl. 14—18. Fjallað verður um: — Hvaö er stjórnun? — Hvert er hlutverk stjórn- unar? — Kynntir hinir ýmsu þættir stjórnunar. — Markmiösstjórnun. — Stjórnun og skipulag fyrirtækja. Námskeiöiö auðveldar mönnum aö sjá tengsl milli verkefna sinna og þeirra markmiöa, sem skipulagsheildin stefnir aö. Kynntar veröa aöferðir sem byggöar eru á stjórnunarfræö- um til þess aö bæta stjórnun og samstarf innan fyrirtækja. Þátttaka tilkynnlst til Stjórnunarfélagsins, sími 82930. Snorri Pétursson rekstrarhagtræöingur STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Olympíumótið í bridge: Komast ítalir ekki í úrslita- keppnina? ValkenburK. Hollandi. 4. okt. — AP. ALLT útlit er fyrir að ítalir verði ekki með í úrslitakeppni Olym- píumótsins f bridge. Spilað er i tveimur riðlum og komast fjórar efstu þjóðirnar í hvorum riðli í úrslitin. ítalir eru ekki meðal 10 efstu í sinum riðli þegar 16 umferðum er lokið af 29. Aftur á móti hafa Bandarikjamenn sótt i sig veðrið eftir slæma byrjun og eru komnir í 6. sæti í sinum riðli. í A-riðli eru Hollendingar efstir með 229 stig af 320 mögulegum. Tyrkir í öðru sæti með 223 stig, Brazilíumenn þriðju með 215 stig og Danir fjórðu með 213 stig. Norðmenn eru langefstir í B-riðli með 256 stig. Frakkar eru í öðru sæti með 234 stig, Indónesía í þriðja sæti með 232 stig, Pakistan í fjórða sæti með 217 stig. Mjög hörð keppni er í kvenna- flokki. Þessa stundina eru írsku konurnar efstar með 207 stig. Bandarísku og ítölsku konurnar fylgja |>eim fast eftir og margar þjóðir skammt undan. Afsláttarkort Kaupfélags Reykjavíkur KAUPFÉLAG Reykjavíkur og nágrennis býður nú félagsmönn- um sinum aftur tiu prósent af- sláttarkort. Þetta afsláttarform var fyrst reynt 1969. Félagsmenn hafa mikið spurt eftir kortunum og meirihluti þeirra notfært sér kortin hverju sinni. Að þessu sinni eru kortin tvö og gilda þau í öllum deildum Domus. Fimm prósent afsláttur er veitt- ur af stærri heimilistækjum, en ekki verða gefin út kort fyrir matvöru nú, er Stórmarkaðnum ætla að koma þar til móts við félagsmenn. Hægt er að fá fram- haldskort milli deilda í Domus. Annað kortið veitir afslátt til 5. nóvember en hitt til 4. desember. Félagsmenn KRON eru nú um 13.500 en nýir félagsmenn fá afhent afsláttarkort. Hægt er að ganga í félagið í öllum verzlunum KRON en afsláttarkort eru afhent á skrifstofu félagsins. Stjórn KRON vill hvetja félagsmenn til að sækja afsláttarkort sín sem allra fyrst. (FróttatilkynninK). ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.