Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980
33
FJALAKÖTTURINN:
„Kom inn“
Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur framhalds-
skólanna, sýnir um hclgina
kvikmyndina „Kom inn“ eft-
ir Jane Arden. Myndin verð-
ur sýnd sunnudag, kl. 18.50.
Miklar breytingar hafa nú
orðið á starfsháttum Fjala-
kattarins. Sýningarstaður
kvikmynda á vegum klúbbs-
ins er nú Regnboginn og eru
sýningartímar þrír: fimmtu-
dagar kl. 18.50, laugardagar
kl. 13.00 og sunnudagar kl.
18.50. Meðal þeirra mynda
sem sýndar v.erða í vetur eru
Idjótinn e. Kurosawa, Ræfl-
arnir e. Carlos Saura, Pétur
vitlausi e. Godard, Mannsæm-
andi líf e. Stafan Jarl. Hinir
ofsóttu og liinir eltu e.
Francois Ford Coppola, Cet
Obscure Objet Du Desire e.
Luis Bunuel, Drengur e. Nag-
isa Oshima, Spegill e. Andrei
Tarkovsky, Græna herbergið
e. Francois Truffaut, Viturt
blóð e. John Huston og Eitt-
hvað annað e. Veru Chytilovu.
Þakkir
Megi sá er sólu skóp,
launa ykkur öllum, sem
minntust mín af vinsemd,
er ég varö sjötugur 24.
sept. sl. Hafiö hjartans
þökk fyrir höföingskap
og hlýhug.
Þóröur J. Magnússon.
LUXU$BILAR A
ÆVINTYRALEGU
VERÐI
Við getum boðið þeim, sem vilja aðeins það besta, fúeina lúxus-
bíla frá CHRYSLER.
Við eigum til afgreiðslu CHRYSLER LE BARON station,
2dr og 4dr, árg. 1979, á einstaklega lágu verði.
1 LE BARON er allur sá lúxusútbúnaður, sem hxgt er að hugsa
sér í einum bíl. Það yrði allt of langt mál að telja allan búnaðinn
upp hér - komdu heldur til okkar og við skulum skýra þér frá
þessum glxsilega vagni.
Verðið er nú frá ca. kr. 10.8 millj. miðað við gengi pr. 29.9.80 og
það má bxta því við að afslátturinn er u.þ.b. 4 millj. - var einhver
að tala um milljón króna afslátt??
/ dag gengur þú í hóp hinna vandlátu og velur þér CHR YSLER.
CHR YSLER - fxddur leiðtogi. ^r-
Ármúla 36. Símar 84366 - 84491
Umbo&smenn:
Sni&ill hf. Óseyri 8, Akureyri. Simi 22255
Bílasala Hinriks, Akranesi. Simi 1143
Friörik Óskarsson, Vestmannaeyjum. Sími 1552
Óskar Jónsson, Neskaupsstað. Stmi 7676
jazzBCLLettskóLi bópu
nemendur
Skírteinaafhending í dag kl.
1—5 í Suöurveri niöri, (gamla
sal).
Mætum meö stundaskrár.
Sími83730.
ruo9 nó>lsqq©TiD9zzor
^I^KtCfCfinctcévöruverzl
UHI^,
BJORNINN
Skúlatúni 4 Simi 25150 Reykjavik I
Vegg- og loft-
klæoningar
8 viöartegundir. Verö frá kr. 3.250.- pr. m2
söluskatti.
jazzBóLLettskóLi bópu