Morgunblaðið - 17.10.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980
3
Borgarstjórn:
Hækkunarbeiðni Raf-
magnsveitunnar synjað
Fararskjótar af ýmsum gerðum í
sandspyrnukeppni á Fáskrúðsfirði
Á FUNDl b«rgarstjórnar i
gærkveldi var Rafmajínsveitu
Reykjavíkur synjað um heimild
til hækkunar á njaldskrá. Sótt
var um 5 prósent hækkun.
Umsókn Rafmagnsveitunnar
í GÆR afhentu tveir fulltrúar
Menntaskólans í Kópavogi 502
þús. kr. til Afrikuhjálpar Rauða
kross íslands. bessi upphæð safn-
aðist meðal nemenda, kennara og
annarra starfsmanna skólans.
Nú hefur afrakstur söfnunarher-
ferðarinnar i Rangárvallasýslu
verið talinn og söfnuðust þar 2
millj. 220 þús. 641 kr. og er það
að meðaltali 684 kr. á hvern íbúa
sýslunnar.
Fulltrúar Menntaskólans í
Kópavogi vildu lítið gera úr fram-
lagi sínu og sögðu, er þeir afhentu
fjárhaeðina á skrifstofu Rauða
KOSIÐ var í borgarstjórn í
gærkveldi í nefnd sem á að
endurskoða stjórnkerfi Reykjavík-
urborgar. I nefndinni voru kosnir
þeir Davíð Oddsson og Albert
var tvíþætt. Annarsvégar sótti
hún um 5 prósent hækkun á
gjaldskrá, en hins vegar var sótt
um hækkun til að mæta hækkuðu
heildsöluverði frá Landsvirkjun.
Á fundinum urðu allmiklar um-
krossins: „Okkur fannst þetta
bara sjálfsagt og það er óþarfi að
gera veður út af því, nema ef vera
kynni til þess að vekja athygli
annarra skóla á þessu.“ Nemendur
og kennarar Menntaskólans í
Kópavogi komu einnig mjög við
sögu fyrir skemmstu þegar þeir
stóðu fyrir söfnunarherferð til
byggingar heimilis fyrir aldraða í
Kópavogi.
Nú hefur verið ákveðið að geng-
ið verði í hús í Reykjavík nk.
miðvikudag og munu skólabörn
knýja dyra hjá fólki, með sérstak-
lega merktar söfnunarfötur.
Guðmundsson af hálfu minnihlut-
ans, en af hálfu méirihluta voru
þau Adda Bára Sigfúsdóttir, Ei-
ríkur Tómasson og Sjöfn Sigur-
björnsdóttir kosin.
ræður um þessa beiðni Rafmagns-
veitunnar og töldu þeir Albert
Guðmundsson og Magnus L.
Sveinsson ekki ástæðu til að
heimila þessa hækkun vegna góðr-
ar afkomu fyrirtækisins.
Þar sem að báðar hækkunar-
beiðnir Rafmagnsveitunnar voru
saman í einni umsókn, hefði synj-
un þýtt að Rafmagnsveitan sjálf
hefði orðið að bera hækkun á
heildsöluverði á Landsvirkjun. Því
lagði Magnús L. Sveinsson, borg-
arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins,
fram eftirfarandi tillögu:
Borgarstjórn samþykkir að sótt
verði um heimild fyrir gjaldskrár-
hækkun frá 1. nóvember 1980 sem
leiðir af hækkun á heildsöluverði
frá Landsvirkjun.
Fyrst var þorin undir atkvæði
umsóknin frá Rafmagnsveitunni
um annars vegar 5 prósent hækk-
un og hins vegar um hækktun til
að mæta hækkuðu heildsöluverði.
Sú umsókn hlaut fimm atkvæði og
því ekki stuðning. Þá var borin
undir atkvæði tillaga Magnúsar og
var hún samþykkt samhljóða.
Tvær sölur
í Englandi
TVÖ FISKISKIP iönduðu afla
sínum í Bretlandi í gær. Sigurey
SI seldi 43 tonn í Hull fyrir 37,2
milijónir, meðalverð á kíló 868
krónur. I dag verður lokið við að
landa úr Sigurey. Helga RE 49
seldi 59,2 tonn í Fleetwood fyrir
43,1 milljón, meðalverð 729 krón-
ur. __
Fáxkrúðsfirði, 15. uktóber.
FYRIR nokkru var haldin
sandspyrnukeppni inni á leir-
unni innanvert við bæinn og gat
þar að líta ýmiss konar farar-
skjóta þó að vélhjól væru í
meirihluta. Meðal þeirra, sem
mættu til leiks var Erlendur
Jóhannesson og tók hann þátt í
keppninni á dráttarvél af elztu
gerð, sem hann hefur dundað við
að gangsetja. Á efri myndinni
sést hann á farartæki sínu
ásamt tveimur ungum stúlkum,
sem fengu að fljóta með yfir
álinn á leið á mótssvæðið.
Á hinni myndinni er Reynir
Jónsson ásamt félaga sínum á
miklu tryllitæki. Upphaflega var
þetta citroen-jeppi, en er nú
orðinn húsinu og ýmsu öðru
fátækari, en þrátt fyrir nektina
kemst „jeppinn“ allra sinna
ferða.
Albert.
Söfnun Rauða Kross Islands:
Hálf milljón safnaðist
í Menntaskóla Kópavogs
— í Rangárvallasýslu rúmar 2,2 millj. kr.
Nefnd til að endurskoða
stjórnkerfi borgarinnar
Góður afli
í Siglufirði
Siglufirði. 16. október.
TRILLUKARLAR haía afla.
vel hér í firðinum að undar
förnu og eru þess dæmi. a<
menn hafi farið út upp ú
klukkan 8 á morgnana og veri<
komnir inn um kaffileytið me<
600 kíló af fallegum meðal
þorski, sem fengist hefur i
færi.
Það er nýtt hjá okkur Sigl
firðingum að svo mikið fáist héi
á firðinum. Útblástur frá þurrk
urum loðnubræðslunnar virðisl
valda einhvers konar tæringu i
þökum og báruklæddum húsun
hér og vita menn ekki hvaf
veldur. Sýni voru tekin síðastlið
ið vor og send suður til rann
sóknar bjá Rannsóknastofnur
byggingaiðnaðarins.
55 skip eru
nú á kolmunna
veiðum austur
af landinu
RÚSSNESKU skipunum á kol-
munnamiðunum austur af landinu
hefur fjölgað aftur upp á síðkastið
og á mánudag taldi Landhelgis-
gæzlan 55 rússnesk skip rétt utan
við 200 mílna mörkin aust-norð-
austur af Langanesi, en a-þýzk og
pólsk skip voru einnig í þessum
flota. Virtust aflabrögð vera góð,
því skipin voru með kolmunna í
pokunum og á dekki og eru mun
fleiri skip á þessum slóðum nú en
á sama tíma í fyrra.
QerÓu þér ferð tíl Revkjavíkur.
ViÓ endurgreióum
þérflugíarió,
ef þú kaupir þér nvjan eða
notaðanVOLVÖ hjá okkur í leiðinni
• mm
Suóurlandsbraut 16 • Simi 35200