Morgunblaðið - 17.10.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980
9
Basar
Fríkirkju-
kvenna
KVENFÉLAG Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík mun hafa sinn
árlega haustbasar á morgun, laug-
ardaginn 18. okt. Að þessu sinni
verður basarinn að Hallveigar-
stöðum og hefst klukkan 2 síðdeg-
is. Að venju verður basarinn mjög
fjölbreyttur. Hafa félagskonur
lagt mikla vinnu í undirbúning
hans, og þar að auki hafa margir
velunnarar Fríkirkjunnar lagt
sitthvað af mörkum eins og svo oft
áður.
Reykvíkingar hafa alltaf sýnt
basar Fríkirkjukvenna mikinn
áhuga, og er ekki að efa, að svo
verður einnig nú. Viðhald, fegrun
og rekstur hins sviphreina guðs-
húss við Tjörnina krefst mikilla
fjármuna og framlaga, og þar
hafa kvenfélagskonur jafnan verið
ein styrkasta stoðin. Énn á ný vil
ég þakka þeim tryggð þeirra og
óþreytandi dugnað og óska þeim
heilla í öllum þeirra störfum.
Kristján Róbertsson,
safnaðarprestur.
--------------
Æskulýðsráð Rvíkur:
Vetrarstarf-
ið að hef jast
VETRARSTARF Æskulýðsráðs
Reykjavíkur er nú að hefjast. Það
er um flest með svipuðu sniði og sl.
ár.
Æskulýðsráð veitir ýmiss konar
samtökum og hópum húsnæðisað-
stöðu á Fríkirkjuvegi 11 til funda-
halda, námskeiða o.þ.h. Hægt er að
bóka slika aðstöðu á skrifstofu
ráðsins.
Eins og áður fá smærri hópar úr
æskulýðsfélögum inni í Saltvík á
Kjalarnesi fyrir „útilegur" en sú
þjónusta hefur verið mikið notuð
undanfarin ár. Tómstundastarf
fyrir 7., 8. og 9. bekki grunnskólanna
er nú að hefjast. Það fer fram í 17
skólum borgarinnar og verða að
líkindum starfandi allt að 130 hópar
með u.þ.b. 1.600 þátttakendum.
Vetrardagskrá félagsmiðstöðv-
anna Fellahellis, Bústaða og Þrótt-
heima tók að flestu leyti gildi um
mánaðamótin.
Upplýsingablöðum félagsmið-
stöðvanna sem bera heiti þeirra
hefur verið dreift í viðkomandi
hverfum. Einnig hefur verið dreift
bæklingi til nemenda 7., 8. og 9.
bekkja grunnskólanna í borginni til
kynningar á tómstundastörfum í
skólum.
Snartartunga
ekki
Svartártunga
í MINNINGARGREIN um Ás-
mund Sturlaugsson frá Tungu, í
blaðinu í gær, hefur bæjarnafnið á
föðurleifð hans misritast. í grein-
inni stendur Svartártunga, í stað-
inn fyrir Snartartunga. — Þetta
leiðréttist hér með.
26600í
ASPARFELL
2ja herb. ca. 63 ferm íbúö á 5. hæö í
nýlegu háhýsi. Sameiginlegt vélaþvotta-
hús á hæöinni. Góöar innréttingar.
Vestur svalir. Verö. 27.0 millj.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
3ja herb. ca. 90 fm samþykkt góö
kjallaraíbúö í blokk. Sér hiti, danfoss-
kerfi. Ágætar innréttingar. Verö: 32,0
millj., útb. 24,0 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö í 3ja
hæöa blokk. Ágætar innréttingar. Sér
lóö. Verö: 42,0 millj.
LEIRUBAKKI
5 herb. ca. 110 fm íbúö á 3. haBÖ (efstu)
í blokk, auk eins herb. í kjallara.
Þvottaherb. í íbúöinni. Vestur svalir.
Góöar innréttingar. Verö: 45,0 millj.
LÆKIR
5 herb. ca. 140 fm íbúö á 2. hæö í
' fjórbýlishúsi. 3 svefnherb. á sér gangi, 2
stofur. Suöur svalir. Sér hiti. Danfoss-
kerfi. Bílskúr. Góö íbúö. Verö: 65,0 millj.
ÖLDUGATA
2ja herb. íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa
timburhúsi. Falleg lóö. Verö: 23—25 m.
SNORRABAUT
4ra herb. ca 85 fm íbúö á 1. hæö í 5
íbúöa steinhúsi. Sameiginl. þvottaherb.
í kj. Einfalt gler. Málaöar innréttingar.
íbúöin þarfnast einhverjar standsetn-
ingar. Laus fljótlega. Verö: 36,0 millj.
í smíðum
Raöhús í Seláshverfi og Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Selás-, Hóla- og Selja-
hverfi og á Arnarnesi.
Fasteignaþjónustan
Austurstrmti 17, s. 26100.
Ragnar Tómasson hdl.
MWBOR6
fasteiqnasalan i Nyja biohusmu Reykjavik
Símar 25590,21682
.lón Rafnar sölustj. h. 52844.
Miðvangur
2ja herb. ca. 65 fm íbúð í
háhýsi. Sér þvottahús. Verð 26
millj. Otb. 20 millj.
Kinnahverfi Hafnarf.
3ja herb. ca. 75 fm risíbúð. Sér
inngangur. Snyrtileg íbúö. Verð
30 til 31 millj. Útb. 22 millj.
Smyrlahraun Hafnarf.
3ja herb. ca 75 fm íbúð á neðri
hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð
30 til 32 millj. Útb. 21 millj.
Jörfabakki
4ra herb. ca. 105 fm íbúð í
fjölbýlishúsi. Kjallaraherb. fylg-
ir. Sér þvottahús. Verð 42 millj.
Útb. 31 millj.
Suöurvangur Hafnarf.
5 herb. ca. 125 fm íbúð í
fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., stórt
hol og stofa. Sér þvottahús.
Ákveöið í sölu. Verð 46 millj.
Útb. 34 millj.
Ásgaröur
Raöhús kjallari og 2 hæðir
samtals ca. 110 fm. Verö 47
mlllj. Útb. 33 millj.
Miövangur Hafnarf.
Raöhús á tveimur hæðum. Stór
innbyggöur bílskúr. Laust nú
þegar. Skipti á 4ra til 5 herb.
íbúð í Hafnarfirði.
Brattakinn Hafnarf.
Einbýlishús á tveimur hæðum
samtals ca. 160 fm. Ný byggður
bílskúr ca. 46 fm. 4 svefnherb.
eru í húsinu. Ákveðið í sölu.
Verð 66 til 67 millj. Útb. 48 millj.
Guðmundur Þóröarson hdl.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Einbýlishús í Selási
Höfum til sölu einbýlishús af ýmsum
stæröum og á ýmsum byggingarstigum
í Selási. Skiptamöguleikar. Teikningar á
skrifstofunni.
Húseign meö
þremur íbúðum
Vorum aö fá til sölu vel útlítandi
timburhús á steinkjallara viö Lindargötu
meö tveimur 3ja herb. íbúöum og
einstaklingsíbúö. Stór bílskúr fylgir.
Uppl. á skrifstofunni.
Tvær íbúöir í sama húsi
Vorum aö fá til sölu tvær íbúöir í sama
húsi (góöu steinhúsi) nærrí miöborginni.
Hér er um aö ræöa 5—6 herb. 148
ferm. góöa hæö (1. hæö) og 2ja herb.
70 ferm. íbúö í kjallara Góöur garöur
meö trjám. Uppl. á skrífstofunni.
Sérhæö við Nýbýlaveg
6 herb. 150 ferm. vönduö efri sérhæö
meö bflskúr. íbúöin skiptist m.a. í stórar
stofur, hol, 5 svefnherb., vandaö eld-
hús, baöherb. o.fl. Tvennar svalir. Útb.
50 millj.
Viö Háaleitisbraut
5—6 herb. íbúö á 4. hæö. íbúöin er
m.a. 4 herb., samliggjandi stofur o.fl.
Glæsilegt útsýni. /Eskileg útb. 38 millj.
Viö Hraunbæ
5 herb. 120 ferm. íbúö á 2. hæö. Laus
strax Útb. 30—32 millj.
Viö Leirubakka
4ra herb. vönduö 100 ferm. íbúö á 3.
hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 32
millj.
Viö Alfheima
4ra herb. 105 ferm. góö íbúö á 4. hæö.
Mikiö skáparými. Útb. 30—32 millj.
Við Álfaskeiö
4ra herb. 105 ferm. góö íbúö á 1. haaö.
Bflskúr. Útb. 30—32 millj.
Viö Hraunbæ
3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á 2. hæö.
Laus strax. Útb. 24 millj.
Viö Bragagötu
3ja herb. 80 ferm. íbúö á 2. hæö í
steinhúsi. Tvöfalt verksmiöjugler.
Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Útb. 21 millj.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 67 ferm. góö íbúö á 1. hæö.
Laus fljótlega. Útb. 21 millj.
í Fossvogi
30 ferm einstaklingsíbúö. Laus strax.
Útb. 13—14 millj.
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæöi
Höfum til sölu verslunar- og skrifstofu-
húsnæöi í Múlahverfi. Uppl. á skrifstof-
unni.
EtcnnmiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Vn.l tSIM.ASIMIW KR: .
22480
IHoTjjtmbTntnt)
P31800 - 318011
FASTEIGNAMIÐLUN
Svernr Kristjánsson heimasími 42822
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
Verslunar- iönaöar- og
skrifstofuhúsnæöi
Til sölu ca. 2x400 fm. verslun-
ar-, iönaöar- og eða skrifstofu-
húsnæöi á besta staö í Múla-
hverfi. Losun samkomulag.
Laugavegur
Til sölu hús sem er 3x100 fm.
verslun á 1. hæð. (búð og
skrifstofa á 2. hæð, og íbúö og
skrifstofa á 3. hæð. Einnig fylgir
lítiö bakhús, 3ja—4ra herb.
íbúð.
Vesturbær
Til sölu ca. 90—100 fm.
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæö.
Hjallabrekka
Til sölu ca. 110 fm. sérhæö
(jaröhæö). Laus fljótt.
MALFLUTNINGSSTOF A
SIGRÍOUft ÁS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
Blöndubakki laus íbúö
Til sölu þriggja herbergja íbúö á 2. hæð, 80 fm auk ca 9
fm herbergis í kjallara og geymslu þar, önnur geymsla er
í íbúöinni og aöstaða til þvotta í baðherbergi. íbúðin er
laus til afheridingar strax. Verð 34 millj. Útb. 25 millj.
Einar Sigurðsson, hrl.,
Ingólfsstræti 4,
s. 16767 og 42068 um helgina.
Fossvogur
5 herb. ca 135 fm íbúö á efri hæö í blokk. íbúöin er
rúmgóð stofa, 4 svefnherb. eldhús, bað og þvotta-
herþ. Stórar suöur svalir. Góö íbúð.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæö.
Sími 26600
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALUIMARS
LUGM J0H Þ0RÐARS0N HOL
Til sölu og sýnis m.a.
Glæsileg rishæö í vesturborginni
á vinsælum staö, 4ra herb. um 80 ferm. Mikið endurnýjuö.
Sér hitaveita, svalir. Mikið úsýni. Nánari uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Nokkrar ódýrar íbúöir
3ja og 4ra herb. til sölu í gamla bænum. Leitið uppl.
Góö íbúö í háhýsi
4ra herb. við Kleppsveg, sólrík íbúö meö miklu útsýni.
Þurfum aö útvega
íbúöir, sérhæðir og einbýlishús. í mörgum tilfellum miklar
útb.
Glæsileg raöhús
í smíöum viö Jöklasel,
byggjandi Húni s.f.
AIMENNA
FASTEIGNASAl AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Þannig leysa
SUMMA
raðskápar
geymsluvanda
heimilisins,
auk þess að
bæta aðstöðu
allra í
fjölskyldunni: