Morgunblaðið - 17.10.1980, Side 30

Morgunblaðið - 17.10.1980, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980 Munster gerir skaóabótakröfu á Val telur að um samningsbrot sé að ræða hjá Albert Guðmundssyni EINS og fram hefur komið í fréttum hefur Albert Guðmundsson leist vel á allar aðstæður. Mun bætur sér til handa. Jón sagð knHttsnvrniim»Anr í Vnl voriA uA lnitu fvrír cAr aA nn/ianfKrn.. ; of Qnrlo tll qA A 1V\nrt fnrí ntnn 001*0 o A 1/onno m 01 Kntto nn mtti EINS og fram hefur komið í fréttum hefur Albert Guðmundsson knattspyrnumaður i Val verið að leita fyrir sér að undanförnu í atvinnumennsku. Dvaldi hann nokkra daga mcðal annars í Vestur- býskalandi og kynnti sér aðstæður hjá 2. deildar iiði Munsters. bar mun Aibert hafa skrifað undir samning og að einhverju leyti bundið sig félaginu. Ekki mun honum þó hafa litist á aðstæður og launin sér til handa þvi að hann hætti við að fara til félagsins. Eftir að Albert kom heim setti hann sig í samband við Edmonton Drillers og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Albert hafði í sumar farið utan til félagsins og kynnt sér aðstæður og leist vel á allar aðstæður. Mun standa til að Albert fari utan innan skamms til félagsins. En nú hefur þýska félagið Munster gert skaðabótakröfur á Val og telja að um samningsbrot sé að ræða. Jón Gunnar Zoéga formaður knatt- spyrnudeildar Vals staðfesti í gær að það væri rétt að Munster teldi Albert vera að brjóta gerða samn- inga og hefði farið fram á skaða- bætur sér til handa. Jón sagðist vera að kanna mál þetta og myndi jafnframt setja KSÍ inn í mál þetta. betta væri mál sem þyrfti að leysa áður en Albert gæti farið til Kanada og leikið með Edmont- on Drillers. Ekki náðist í Albert Guðmundsson í gær þar sem hann var með landsliðinu í Rússlands- ferðinni og var ókominn heim. - þr HIVI í knattspyrnu: Staðan er víða óljós Albert Guðmundsson England Noregur 2 10 1 5-2 2 2 0 11 1-5 1 I MORGUNBLAÐINU í gær var grein frá úrslitum margra knattspyrnulandsleikja sem voru liðir i undankeppni IIM. Vegna þrenglsa var ófært að segja frá íeikjunum í meiri smáatriðum og eitt af því sem varð út undan var staðan í hverjum riðli fyrir sig. Verður hér að nokkru leyti bætt úr því. 1. riðill: Hér er aðeins þremur leikjum lokið og lítið hægt að segja. Þó má minna á að Austurríki sigraði Finnland 2—0 á útivelli og verður sterkt. Finnar hafa leikið í öllum leikjunum þremur sem lokið er í riðlinum og koma vart til álita sem eitt af efstu liðum riðilsins. 2. riðill: Staðan er þessi: írska lýðveldið 3 2 1 0 6—4 5 Frakkland 1 1 0 0 7—0 2 Belgía 10 10 1-1 1 Holland 10 0 11—2 0 Kýpur 2 0 0 2 2-10 0 3. riðill: Þennan riðil þekkja íslendingar ágætlega, en staðan í honum eftir leiki fyrrakvölds er þessi: STALHF SINDRA Fyrirliggjandi í birgðastöö Efnispípur ooO°°°° ^ °OOo Fjölmargir sverleikar og þykktir. Borgartúni31 sími27222 SINDRA STALHR Fyrirliggjandi í birgöastöð PRÓFÍLPÍPUR nizziniizi □ czi□ i—ii -i l l□ l JC Fjölmargir sverleikar. Borgartúni 31 sími 27222 Wales Rússland ínland T/rkiand Tékkóslóv. 2 2 0 0 8-0 4 2 2 0 0 7-1 4 4 1 0 3 4-12 2 2 0 0 2 1-7 0 0 0 0 0 0-0 0 5. riðill: Hér hafa öll liðin fengin eitt- hvað að láta til sín taka. Staðan er þessi: Varla verða Tékkar lengi í botnsætinu, en liðið á að leika sinn fyrsta leik nítjánda næsta mánað- ar og mætir þá Wales. 4. riðill: Tvö lið í þessum riðli, Ungverja- land og Sviss, hafa enn ekki leikið, en staða hinna liðanna þriggja er hins vegar þessi: Rúmenía 2 110 3—2 3 Júgóslavía Ítalía Grikkland Danmörk Luxemborg 2 2 0 0 7-1 1 1 0 0 2-0 110 0 1-0 2 0 0 2 1—3 2 0 0 2 0-7 6. riðill: Loks kíkjum við á sjötta riðil, en einnig þar hafa öll liðin fengið að spreyta sig. Staðan er þessi: Skotland Norður-írland Israel Svíþjóð Portúgal 21101-0 3 2 110 3-0 3 2 0 2 0 1-1 2 30121-5 1 10 10 0-0 1 Evrópukeppnin í handknattleik Haukar leika í Færeyjum HAUKAR mæta Kyndli frá Fær- eyjum i fyrstu umferð Evrópu- keppni bikarhafa i handknatt- leik um helgina. Fer fyrri leikur- inn fram á morgun. en síðari leikurinn á sunnudaginn. Hauk- arnir leika báða leikina i Færeyj- um. /Etla mætti að Haukarnir eigi nokkuð greiða leið í aðra umfcrð, þ.e.a.s. ef leikmenn liðs- ins vara sig á því að vanmeta andstæðinginn. Færeyskt lið get- ur verið eitt í Laugardalshöll en annað á eigin heimavelli. Víkingur er fulltrúi íslands í meistarakeppninni, sem Vals- menn stóðu sig svo vel í í fyrra. Vegna afreka Valsmanna, sitja Víkingar yfir í fyrstu umferð. Lið Vals: Ólafur Henediktsson Jón Karlsson Jón Pétur Jónsson Bjarni Guðmundsson Stefán Halldórsson Gunnar Lúðviksson borbjörn Guðmundsson borbjörn Jensson Steindór Gunnarsson borlákur Kjartansson Brynjar Harðarson Lið Hauka: Ólafur Guðjónsson Gunnar Einarsson Július Pálsson Viðar Símonarson Karl Ingason Hörður Ilarðarson Árni Sverrisson Stefán Jónsson Sigurgeir Martcinsson Sigurður Sigurðsson Árni Hermannsson LIÐ FH: 6 Gunnlaugur Gunnlaugsson 5 6 Heimir Gunnarsson 4 6 Kristján Arason 5 6 Gunnar Einarsson 7 7 Geir Hallstcinsson 5 6 Sæmundur Stefánsson 5 5 Valgarður Valgarðsson 6 5 Guðmundur Magnússon 6 7 Guðmundur Árni Stefánsson , 4 6 Árni Árnason 5 5 bórir Gislason 4 4 LIÐ KR: 6 Pétur Hjálmarsson 8 6 Alfreð Gislason 8 5 Ilaukur Ottesen 6 5 Haukur Geirmundsson 6 4 Friðrik borbjörnsson 7 5 Jóhannes Stefánsson 7 5 Konráð Jónsson 8 4 Ragnar Hermannsson 5 4 Björn Pétursson 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.