Morgunblaðið - 17.10.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.10.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980 7 Fjármála- ráöherra illa aö sér Athygli vakti í sjón- varpsþætti A dögunum, að Ragnar Arnalds fjAr- mAlarAöherra virtist jafn illa að sér í fjArlagafrum- varpi því, sem hann lagði fyrir Alþingi A dðgunum og fjArlagafrumvarpi því, sem hann lagði fyrir þingið sl. vetur. Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi fjArmAlarAðherra, var bersýnilega fróðari um þessi frumvörp en rAð- herrann sjAlfur. Þetta kom einkar skýrt fram í umræöum þeirra um heimildir til erlendrar lAntöku í frumvörpum þessum. FjArmAlarAð- herra nefndi þar tölur, sem ekki stóðust eins og sýnt var fram A í þættin- um. ÞA vakti það einnig athygli, að ráðherrann gat ekki bent A nein sérstök einkenní þessa nýja frumvarps, sem gæfu til kynna, að Al- þýðubandalagsmaöur sæti í stól fjArmAlarAö- herra og virtist ekki fær um aö gera skilmerkilega grein fyrir því, að hverju væri stefnt með þessu fjArlagafrumvarpi, að öðru leyti en því, aö hann lagöi mikla Aherzlu A, að fjArlög yrðu hallalaus A þessu Ari og hinu næsta. Það er út af fyrir sig mjög lofsvert en öílu lakara er, að þessu markmiöi skuli náö með því að skapa greiösluhalla í buddu hins almenna skattborg- ara. Það væri mikið afrek, ef Ragnari Arnalds hefði tekizt að tryggja greiösluhallalausan rekstur ríkissjóðs A þessu Ari með aðhaldi í ríkisrekstrinum, sparnaöi og samdrætti. En þaö er ekkert afrek að gera þetta með því að seilast svo djúpt í vasa skatt- borgaranna, aö þeir geti ekki haft greiðslujöfnuð í sínum heimilisrekstri vegna þess að fjármála- rAðherra hefur farið rAns- hendi um vasa þeirra og eigur. Loks var tekið eftir því, að fjármálaráöherra upp- lýsti í þessum þætti, að þaö væri ekkert að marka, hvað í þessu fjár- lagafrumvarpi stæöi. Þegar rætt var um skatt- heimtu ríkissjóðs sagöi hann, að ekkert væri aö marka þær tölur, sem fræm kæmu í frumvarp- inu vegna þess, að þær ættu eftir að breytast. Þegar rætt var um er- lendar lAntökur sagði hann, að þaö væri heldur ekkert að marka þær tölur vegna þess, aö þær ættu eftir að breytast. Er þá ekkert að marka þetta fjárlagafrumvarp? Til hvers er verið aö leggja það fram? Vonandi fást svör við þessum spurn- ingum öllum, þegar fyrsta umræöa fjArlaga fer fram og væntanlega verður ráöherrann þá bú- inn aö kynna sér efni frumvarpsins, svo að hann verði sæmilega aö sér í því og undir það búinn að gera Alþingi grein fyrir efni þess. Sáttaöflin og Ólafur Ragnar Það var ósköp broslegt að fylgjast meö frammi- stöðu Ólafs Ragnars í þessum sama þætti. Hann hafði mun meiri Ahuga A að ræða málefni SjAlfstæðisflokksins heldur en vandamAI lands og þjóðar, að ekki sé talað um vandamAI ríkisstjórnarinnar og Al- þýðubandalagsins. Ut af fyrir sig er þetta skiljan- legt. Það er svo margt að gerast í SjAlfstæðis- flokknum, aö eftirvænt- ingu vekur hjá fólki og þá ekki sízt fræðimönnum eins og Ólafi Ragnari og þarf það ekki að vera alvont fyrir SjAlfstæðis- flokkinn að öll athygli manna beinist aö honum. En hið broslega við mál- flutning Ólafs Ragnars var það, þegar hann „upplýsti“ fólk um það, að „um helgina", hefðu „sátlaöflin" í SjAlfstæöis- flokknum náö yfirhönd- inni í baráttu við „Geirs- arminn" og knúið fram samkomulag um nefnda- kjör A Alþingi. Nú varð samkomulag um nefnda- kjör í þingflokki Sjálf- stæðismanna og vakti það almenna Anægju flokksmanna. Nefnda- kjöriö fór hins vegar ekki fram í samræmi viö þær óskir sem Gunnar Thor- oddsen setti fram i upp- hafi og þarf ekki að hafa fleiri orð um það, en hitt er víst, að ekkert sam- komulag hefði orðið, ef Geir Hallgrímsson og stuðningsmenn hans í SjAlfstæðisflokknum hefðu ekki lagt Aherzlu A að samkomulag mætti takast. Eða hver skyldu „sAttaöflin" vera, nema einmitt formaður SjAlf- stæðisflokksins og stuðningsmenn hans? Jafnframt fer ekki A milli mála, aö þetta samkomu- lag er eitur í beinum Ólafs Ragnars og félaga hans í Alþýðubandalag- inu enda höfðu þeir gert stífar kröfur til ráðherra SjAlfstæöismanna í ríkis- stjórninni einmitt meö það f huga að koma illindum af stað í SjAlf- stæöisflokknum. Það tókst ekki og sú niöur- staða varð kommúnistum ekkert fagnaðarefni. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um BAB, þá er síminn hjá okkur 25360. Ef svo er ekki, þá eru hér nokkrar gagnlegar upplýsingar, sem þú hefur ef til vill gaman af aö sjá. Á síðastliönum árum hefur BAB gefur út bækur eftir þessa höfunda m.a.: Graham Greene — Guömund Daní- elsson —. Knut Hamsun — Jón Dan — Matthías Johannessen — John Stein- beck — Giinter Grass — August Strindberg — Helen Maclnnes — Guömund G. Hagalín — Per Olof Sundman — Isaac Bashevis Singer — Jón Trausta — Corrie ten Boom — Nokkrir bókatitlar sem BAB hefur gefið út: Fjölfræði AB: Fánar aö fornu og nýju — Uppruni mannkyns — Fornleifafræöi — Rafmagnið — Jöröin — Plönturíkiö — Gamlir bilar — Tölvur að starfi — Heimsstyrjöldin síðari: Aödragandi styrjaldar — Leifturstríö — Orrustan um Bretland — Sókn Japana — Orrustan á Atlantshafi — Innrásin í Sovétríkin — Eyöimerkurstríöiö — íslenzkt Ijóðasafn I—VI. Erlendar skAldsögur: Mátturinn og dýröin — Gróöur jaröar — Ægisgata — Köttur og mús — Rauöa herbergiö — Njósnari í innsta hring — Tveir dagar, tvær nætur — Hinn mannlegi þáttur — Óvinir, ástarsaga — Kátir voru karlar — \ > íslenzkar skáldsögur: Bróöir minn Húni — Síðasta kvöld í hafi — Blítt lætur veröldin — Halla — Heiöarbýliö — Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins Austurstræti 18 — Reykjavík Kassettur beztu kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. SH kr.. 4500 90 mínútur kr. •• kr. 6500 Keildsölu birgðir HAUSTVERÐ A ursus 65 na. m/grind Kostar ca. kr. 3.480.000,- — 5% afsláttur Ursus 40 ha. m/grind kostar ca. kr. 2.520.000,- — 4% afsláttur. Ursus 65 ha Ursus 85 ha. m/4ra hjóla drifi kostar ca. kr. 7.300.000,- — 3% afsláttur. m/húsi kostarca. 4.180.00,- — 5% afsláttur. Ursus 85 ha kostar ca. kr. 6.000.000,- — 3% afsláttur. VÉIABCCe L. Sundaborg 10. Sími 8-66-80 og 8-66-55

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.