Morgunblaðið - 17.10.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980 DAG- BOK f DAG er föstudagur 17. október, sem er 291. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.58 og síödeg- isflóö kl. 24.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.24 og sólar- lag kl. 18.01. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 20.40. (Almanak Háskólans). FRÉTTIR ALMANAKSHAPP- DR/ETTI Landssamtakanna þroskahjálp. — Dregið hefur verið um vinninginn í októ- bermánuði og kom upp númer 7775. Ósóttir eru fjórir vinn- ingar: Janúarvinningur á nr. 8232, febrúarvinningur 6036, aprílvinningur á nr. 5667 og loks júlívinningur á nr. 8514. BASAR heldur Kvenfélag Iláteigssóknar að Hallveig- arstöðum 5. nóvember nk. kl. 2 síðd. Móttaka basarmuna er að Flókagötu 59 á miðviku- dögum og að Hallveigar- stöðum eftir kl. 5 síðd. 31. október næstkomandi og ár- degis á laugard. Nánari uppl. eru gefnar um basarinn í sírna 16917. SJÁLFSBJÖRG fél. fatlaðra í Reykjavík efnir til leikhúss- ferðar sunnudaginn 26. okt. næstkomandi kl. 8.30. Farið verður í Iðnó að sjá leikritið Rommý. — Félagsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna, sími 17868. NESSÓKN: Félagsstarf aldr- aðra í Nessókn. Á morgun, laugardag, verður spiluð fé- lagsvist í safnaðarheimilinu og verður byrjað að spila kl. 3 síðd. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. I dag verður spiluð félagsvist að Hamraborg 1 og verður byrjað að spila kl. 14. ME88UR DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma kl. 10.30 á morgun, laugardag í Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúar- landskjallara í dag föstudag kl. 5 síðd. Sóknarprestur. RANGÁRVALLAPRÓF- ASTSDÆMI: Héraðsfundur prófastsdæmisins verður haldinn í Hábæjarkirkju í Þykkvabæ á sunnudaginn kemur 19. október og hefst með guðsþjónustu kl. 13. Sr. Stefán Lárusson predikar, sr. Hannes Guðmundsson þjónar fyrir altari. Prófastur. BASAR heldur Verkakvenna- fél. Framsókn 8. nóv. nk. Eru félagskonur beðnar að koma á Norðurlöndum: basarmunum sem fyrst til skrifstofunnar í Alþýðuhús- inu en símar þar eru 26930 og 26931. Indrifti 6. mdtmslir yfírgangi frandNöAanna «■ ■ ■ ■ ■ ■ Læt ekki pína mig En nú, með því aö þér eruð leystur frá syndinni, sem eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yöar til helgunar og eílíft líf aö lokum, því að laun syndarinnar er dauöi, en náöargjöf Guðs er eilíft líf fyrir samfélagið viö Krist Jesúm, Drottin vorn. (Róm. 6, 22—23). 8 9 LÁRfiTT: — 1 viljuga. 5 reykir, 6 fiskur. 7 tveir eins. 8 Klápa. II iisamsta-öir. 12 svelgur, 14 í hjúnahandi. 17 starfið. LÓÐRÉTT: — 1 hetja. 2 trassar. 3 hraða. 4 mölva, 7 skán. 9 klafinn. 10 mör. 13 forföður. 15 samhljoðar. LAIISN SlÐUSTll KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 messan. 5 a*i. 6 kálfar. 9 asa. 10 XI. 11 la. 12 lin. 13 arka. 15 Áki. 17 sekkir. LÓÐRÉTT: — 1 makalaus. 2 sæla. 3 Sif. 4 nárinn. 7 ásar. 8 uxi. 12 lakk. 14 kák. 16 II. ÁTTRÆÐUR er í dag, 17. október, Karl G. Sölvason fyrrum gluggaþvottamaður, nú vistmaður á Grund hér í bænum. Það er kominn tími til að þið farið að rifja upp frummóðurmálið ykkar, herrar mínir ... 80 ÁRA er í dag, 17. október, Sigurður Hjálmarsson. bif- reiðasmiður, Langagerði 96, Rvík. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, laugardag í Félags- heimili Flugleiða, Síðumúla 35, milli kl. 3—6 síðdegis. |~FRÁ höfninni | t FYRRINÓTT kom Dísar- fell til Reykjavíkurhafnar að utan. Um nóttina kom togar- inn Viðey af veiðum og land- aði aflanum, varð að hætta vegna bilunar. I fyrrakvöld fóru togararnir Karlsefni og Bjarni Benediktsson aftur til veiða. Togarinn Vigri kom úr söluferð til útlanda. í gær var Ilofsjökull væntanlegur frá útlöndum. Dettifoss og Borre fóru af stað áleiðis til útlanda í gær. — Olíuskip var vænt- anlegt í gær með farm. KVÓLD- NÆTUR- OG HELGIDAGAÞJÓNUSTA apot rkanna I Rrykjavík daxana 17. októbrr til 23. októbrr. að haóum doKum mrötöldum. vrrður srm hrr arifir: I INGÓLI'SAPÓTEKI. - En auk þrsa rr LAUGARNES- APÓTEK opið til kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema KunnudaK SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPITALAINUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. Li-FKNASTOFGR eru lokaftar á lauxardóKum ok helKÍdóKum. en ha jft er ad ná samhandi vift lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da*a kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 10 simi 21230. Gónxudeild pr lokuft á helKÍdóxum. Á virkum dó^um kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vift lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. rn því að- rins að rkki náist f hrimilislsrkni. Eftir kl. 17 virka daaa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum rr l./EKNAVAKT í sima 21230. Nánari uppiýsinKar um lyfjabúðir ok la knaþjonustu rru Krfnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands rr f HEILSUVER.NDARSTÖÐfNNI á lauKardoKum ok hrÍKÍdoxum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR (yrir fullorðna KrKn ma'nusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÓD REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mrð srr ónæmisskirtrini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfrnKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðloKum: Kvöldsfmi alla dava 81515 frá kl. 17-23. KORELDRARÁlXiJÖFIN (Harnavrrndarráð fslands) — Uppi. i síma 11795. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skriðvóllinn f Viðidal. Opið mánudaaa — fostudaaa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi 76620. Rrykjavik sfmi 10000. AQfl fá a /'ClklO 'kurryri slmi 96-21840. Unll L/AVaOiriOSÍKlufjorður 96-71777. C IMIfDAUMC HEIMSÓKNARTlMAR. OjUAn AnUO LANDSPlTALINN: alia daaa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa til fdMtudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 lil kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa tll fostudaKa kl. 16— 19.30 — laiuKardaga of sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVÍTABANDID: MánudaKa tll fflstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - E/EDINGARllEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 tii kl. 16 oK kl. 18.30 tfl kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hrlKÍdöKum. - VfFILSSTAÐIR: DaKlrKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Haínaríiröi: MánudaKa til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. AAril LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahus- OUrll inu viö llverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánuda«a — fostudaKa kl. 9—19 ok laugardaxa kl. 9— 12. — Útlánasalur (vegna heimalána) opin sðmu da^a ki. 13—16 nema laugardaKa kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnuda^a. þriöjudaKa. fimmtudaKa uff lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binífholtsstræti 29a, simi 27155. Eftiö lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN LESTRARSALUR. ÞinKholtsstrætl 27. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokaö júlimánuö vexna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiösla í ÞinKholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — fóstud. kl. 14 — 21. Lokaö lauKard. tii 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa ok aldraöa. Símatimi: Mánudaxa ok fimmtudaKa kl. 10- 12. IIUÓDBÓKASAFN - HólmKarði 34, sími 86922. Hlj<'jöb<'>kaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — fóstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HófsvallaKötu 16. sími 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKXBÍLAR — Bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. Viökómustaöir viösveK.ar um horKÍna. UkaÖ ve^na sumarleyfa 30/6—5/8 aö báöum döKum meötöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið minudöKum ok miðvikudöKum kl. 14 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa OK föHtudaKa kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Oplð mánu- daK til föMtudaKs kl. 11.30 — 17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaKa uk föntudaKa kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er opið samkviemt umtali. - Uppl. i sfma 84412 milli kl. 9-10 árd. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastrseti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKur er Akeypis. SÆDÝRASAFNH) er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skiphoiti 37. er opið mánudaK til (ostudajts frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURN: Opinn sunnudaKa kl. 15.15—17. — Opinn þriðjudaKa — lauKardaKa kl. 14 — 17. — Lokað mánudaKa. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30 til 16. SUNDSTAÐIRNIR IN er opln mánudaK — föHtudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudóKum er oplð frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaxa til fóstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum eropiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opiö kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudaKskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka da^a kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—13.30. Gufubaöiö f VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. I sima 15004. Rll AMAVAIfT vaKTÞJÓNUSTA borgar- DILMrlM VMfV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs <>k á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem horKarbúar telja sík þurfa aö fá aðstoð borKarstarfs- „SAUÐNAUTAKAUP. - Ríkis- stjórnin hefir nýle^a fest kaup á 5 sauðnautum i Norexi <>k <*r verð þeirra hinKað komið 950 kr. Auk þess hefur Ársæil Áma- son keypt naut <>k kvigu frá NoreKÍ. Er nú komiö símskeyti um það að dýrin verði send hinKaö meö Lyru na*st. Sauðnautin verða holusett þe^ar i stað við komu þeirra hinKaö. Veröa dýrin fimm flutt austur i Gunnarsholt en óráöiö er hvar Ársæll Árnason komi sinum dýrum fyrir.“ wRétt þykir að vekja athyKli bæjarmanna á því aö hráönauösynleKt er aö fólk látl meindýraeyöi vita um þau hús sem rottu- eöa músaKangur er I svo árangur af herferöinni tceten rottunum. sem nú er hafin. beri tilætlaöan árangur.“ r \ GENGISSKRÁNING Nr. 198. — 16. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 540,50 541,70* 1 Sterlingtpund 1302,05 1304,95* 1 Kanadadollar 403,90 464,90* 100 Danskar krónur 9629,85 9851,25- 100 Norskar krónur 11070,10 11094,70 100 Saanakar krónur 12950,10 12978,90* 100 Finnak mörk 14780,70 14813,50* 100 Franakir frankar 12830,85 12859,35* 100 Bslg. frankar 1851,05 1855,15* 100 Svisan. frankar 32885,15 32958,15* 100 Gyllini 27301,45 27362,05* 100 V.-þýzk mörk 29646,50 29712,30* 100 Lírur 62,46 62,60* 100 Austurr. Sch. 4185,45 4194,75 100 Escudot 1074,55 1076,95* 100 Peaetar 725,95 727,55* 100 Yen 260,23 260,81* 1 írakt pund 1113,15 1115,65* SDR (aóratðk dráttarréttindi) 15/10 707,82 709,40* V J GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 198. — 16. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 584,55 595,87* 1 Sterlingepund 1432,26 1435,45* 1 Kanadedollar 510,29 511,39* 100 Danakar krónur 10592,84 10616,38* 100 Nortkar krónur 12177,11 12204,17 100 Sientkar krónur 14245,11 14276,79* 100 Finnak mörk 18258,77 16294,85* 100 Franskir frankar 14113,94 14145,29* 100 Belg. frankar 2036,18 2040,67* 100 Sviaan. frankar 36173,67 36253,97* 100 Gyllini 30031,60 30096,26* 100 V.-þýzk mörk 32811,15 32683.53* 100 Lfrur 68,71 68,86* 100 Austurr. Sch. 4603,99 4614,23 100 Escudos 1182,01 1184,65* 100 Pesetar 798,55 800,31* 100 Yen 286,25 286,89* 1 írskt pund 1224,47 1227,22*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.