Morgunblaðið - 17.10.1980, Side 29

Morgunblaðið - 17.10.1980, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980 29 jj VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MANUDEGI j^í/jAmoí-ua'ij if • Ekki var prentaraverkfall til að tef ja H.G. Vestmannaeyjum skrif- ar: „A sínum tíma var samþykkt á Alþingi, að þingmenn skyldu taka laun allt árið. Var þetta eitt helsta baráttumál Eysteins Jóns- sonar. Sumarfrí hafa blessaðir mennirnir hálft ár í flestum til- vikum. Snatt í þágu flokkanna þá ekki talið til þingstarfa. Um fjár- veitinganefnd gegnir öðru máli og fá nefndarmenn vonandi bærilega umbun fyrir sín störf. Um svipað leyti og þessi skipan komst á var ákveðið, að Alþingis- tíðindi (umræðupartur) kæmu út reglulega, fáum dögum eftir hverja þingviku, svo alvöruþrung- inn boðskapur landsfeðra mætti berast kjósendum ferskur úr hin- um háu sölum. Þetta gekk bæri- lega fyrstu misserin. En á því herrans ári 1980 bregður svo við, að umræðupart- urinn 'iemur út hálfu ári seinna en vera skyldi. Vilji menn kynna sér umræður um fjárlög 1980, sem fóru fram í mars og byrjun apríl sl., þá geta þeir lesið þau fræði fyrst núna í október. Og ekki var prentaraverkfall til að tefja. Hvað veldur? Þá eru þingtíðindin prentuð með svo smáu letri, að það nálgast Þessir hringdu . . • Kveðja til þjófa 2061—8043 hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Við hjón- in vorum fyrir skemmstu á leið austur fyrir Fjall en komumst ekki lengra en að Geithálsi. Þar bilaði bifreið okkar sem er gul Cortina og ókum við út í vegar- kantinn og skildum bifreiðina eftir. Við veifuðum bíl og fengum far í bæinn. Þegar við svo vitjuð- um Cortinunnar daginn eftir var ' búið að hreinsa allt fémætt úr bifreiðinni, m.a. hafði verið numið brott National-segulbandstæki og útvarp (með AM og FM bylgjum aðeins), ásamt hátölurum. Er það ekki lítilmannlegt að ráðast svona að biluðu ökutæki sem fólk hefur augljóslega neyðst til að skilja eftir? Ég bið þig, Velvakandi, að skilja kveðju til þjófanna, og hafðu hana kalda, en mætti e.t.v. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á unglingameistaramóti Sví- þjóðar í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Tomas Jonsson og Peter Fransson, sem hafði svart og átti leik. 29. - Bxh3! 30. gxh3 - Hf3, 31. Kh2 — Df6 (Nú á hvítur enga vörn við hótuninni 32 — Bg5 til þess að valda h-peðið og síðan Df5) 32. Rdl - d5, 33. Bcl - Bg5, 34. c4 - Df5, 35. Ha2 - Dxh3<- og hvítur gafst upp. Peter Fransson varð unglingameistari Svíþjóðar. fara fram á það við þá að þeir skiluðu aftur miðstöðvarramman- um? Það er erfitt að vera án hans og hann fæst ekki í umboðinu. • Birtið leiðbein- ingarnar í blöðunum I.B. hringdi og þakkaði fyrir góðar leiðbeiningar til rjúpna- skyttna í þættinum Á vettvangi, sem Sigmar B. Hauksson annast i útvarpinu. — Það kom einhver hjálparsveitarmaður fram í þess- um þætti og gaf rjúpnaskyttum greinagóðar ráðleggingar. Þessar leiðbeiningar þurfa að vera að- gengilegar þegar á þarf að halda. Birtið þær í blöðum, þá má klippa þær út og geyma hjá skotfærun- um. óvirðingu við kaupendur að bjóða upp á slíkt. Eða er ekki ætlast til að Alþingistíðindi séu lesin? • Gleymum ekki þeim sem eru okkur nær Ilanna Ilallgrímsdóttir hringdi og kvaðst vera ánægð með söfnun þá og merkjasölu sem Kiwanis-menn væru nú að fara af stað með um helgina til aðstoðar geðsjúkum. — Islendingar eru duglegir að safna fé handa erlend- um þjóðum og er ekkert annað en gott eitt um það að segja, en við megum ekki gleyma þeim sem okkur eru nær. Ástandið í geðheil- brigðismálum okkar íslendinga er bágborið, enda höfum við sinnt þeim allt of lítið. Söfnun sú sem Kiwanis-hreyfingin stendur nú fyrir getur nokkuð bætt úr þessu slæma ástandi, því að ætlunin er að nota söfnunarféð til þess að koma á fót endurhæfingarheimili, sem að sögn geðlækna getur bæði flýtt fyrir bata vistmanna og stuðlað að því að þeir fái varan- legri bata en við núverandi að- stæður þegar sjúklingar þurfa að fara beint út í lífið eftir sjúkra- húsvist. HÖGNI HREKKVÍSI 9-/ð 1980 Mc.Naught Synd.. Inc. „fctTTA VA^ QÓMöLUAgHMOöPl . • NÚ £)2 óPPAOTAN • • * S2F SIG6A V/CJGPt £ 1HV&9AW Það á vel við að bjóða vetur konung velkominn með Kvenstúdentar Hádegisveröarfundur veröur haldinn n.k. laugardag 18. okt. í veitingahúsinu Torfunni viö Lækjargötu og hefst kl. 12.30. Vilborg Haröardóttir fréttastjóri segir frá kvennaráöstefnum Sameinuöu þjóöanna í Mexicó áriö 1975 og nú í sumar í Kaupmannahöfn. Stjórnin. Hjartanleyar þakkir til hinna möryu sem ylöddu miy med heimsóknum, yjöfum oy heillaóskum á áttræöis- afmœli mínu, þann 21. september sl Ólöf ísaksdóttir. Ilátúni lOh. Reykjavík. Styrktarfélagar Fóstbræðra ^ 0(P(. Söngur, grín og gaman Fyrsta haustskemmtunin veröur haldin í Fóstbræöra- heimilinu á morgun, laugardag 18. okt. Velkomin, Fóstbræður. VMVA/ ‘bítíA )W\Y(Ó lióGötíÁ] W 4VIW3L0, W flól A9 <oQóm ^ EtíKl Ví^ 06 CF-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.