Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 19

Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 19
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 STEINI STERKl. Nýjar teiknimyndasögur um sterkasta strák í heimi,- Nú eru komnar þrjár góðar með Steina sterka. Fylgist með frá byrjun. MAT- REIÐSLUBOKIN MlN OG MIKKA. Auðveldar og skemmtilegar mataruppskriftir fyrir stelpur og stráka. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, þýddi, stað- færði og prófaði réttina. FYRSTA ORDABOKIN MÍN. Hjálpar litlum bömum að læra heiti hluta sem fyrir augu ber. SMABÆKUR. Smábækur Set- bergs samanstanda af sígildum ævintýrum.Þar eru 5 bækur um strákinn Móglí eftir Walt Disney,einn- ig 5 bækur um Andrés önd og félaga og 4 Grimms- ævintýri — Hans og Gréta — Stígvélakötturinn — Rauðhetta — og öskubuska. Smábækurnar eru til- valdar sem ,,smá viðbót" í jólapakka yngstu bam- anna____________________________________________ Steini sterki •-v ^ vinnttr /2airek Matrelðsta- Æviptýri c£ sí^ikúir scgur Jm Kaulman II ERTÆKNIN Bék um bila. skip. ftugvéUr. hmm.l.stæki, verklan. hljoðfceri. útvarp, hljóðrita, sjónvarp, myndavéfaw og margt flaira. •ntéllM TkéHMÍN MmW iííj ÉSA HÚSIÐISTORU SKÓGUM.Fyrsta bókin í bókaflokkn- um(iHúsið á slettunni' um sama efni og sjónvarps- myndaflokkurinn vinsæli sem nú er sýndur í sjón- varpinu. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. PRUDU- LEIKARÁRNIR. Hver þekkir ekki Prúðuleikarana — heimilisvini bama og fullorðinna í sjónvarpinu. Bókin um Prúðuleikarana full af gáska og leik — fjöldi af litmyndum - leikjum og bröndumm. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. BANGSÍMON OG VINIR HANS FARA I SKOLA. Barnasögurnar um Bangsímon em löngu orðnarsígildar.Hér er ein um ævintýri Bangsímons og vina hans í þýðingu og endursögn Huldu Valtýsdóttur. ÆVINTYRI OG SIGILDAR SOGUR. Hér em á einum stað hin þekktu bamaævintýri um Þyrnirós, Mjallhvít, Hans og Grétu, öskubusku og fl. Þórir S. Guð- bergsson þýddi og endursagði. SVONA ER TÆKNIN. Hvers vegna flýtur þungt járnskip? Hvernig flýgur stór flugvél? Hvernig verka útvarp, sjónvarp, sími? Hvers vegna hitt og hversvegna þetta? SVONA ER TÆKNIN veitir svör við ótal spurningum um tæknina í daglegu lífi barna. Stór- skemmtileg og fróðleg bók — sérstaklega fyrir börn sem spyrja mikið.þýðÖrnólfurThorlacius valicT þegar aó kaupunum kemur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.