Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981
7
Þaö er ekkert venju-
legt verö sem þú
greiöir fyrir vörurnar á
MARKAÐNUM
Meöal þeirra fyrirtækja sem bjóóa vörur
sínar á Markaönum eru: Karnabær,
Steinar hf., Torgið, Olympía, Hummel,
Belgjagerðin o.fl., o.fl.
Vörurnar eru sko ekki af verra taginu t.d.
herraföt, stakir jakkar, terelyne buxur,
rifflaðar flauelsbuxur, denim gallabuxur,
„dún-watt“jakkar, skíöagallar, barnaskíöi
æfingaskór, vettlingar, hanskar,
ungbarnavörur allskonar,
drengja- og herranærfatnaöur,
blússur, skyrtur, peysur, kjólar,
kápur, pils, dömu-, herra-
og barnaskór.
Fyrir þá sem sauma sjálfir og vantar
góð efni bjóðum við m.a.: Tweed,
100% ull, terelyne og ull, fínflauel, ytra
byrði í úlpur, poplín, canvass, twill,
denim, náttefni allskonar o.m.fl.
Tónlistarunnendur finna svo örugglega ein-
hverja góöa tónlist viö sitt hæfi, annað hvort á
hljómplötum eöa kassettum.
Nú geta sparsamir íslendingar svo
sannarlega gert góö kaup — mikiö
var!
Veitingar á staðnum
Nú getur fólk komið í Sýningahöllina og
verslað vörur á hlægilega lágu verði og
fengið sér alls konar veitingar þess á
milli.
Leið S.V.R. nr. 10
gengur allan daginn, og fyrir þá sem koma akandi í eigin
bílum er rétt aö geta þess aö leiöir eru allar færar og
bílastæöin hafa öil veriö hreinsuö af snjó.
SYNINGAHÖLLIN
V/ BÍLDSHÖFÐA
Evamarie Bauer tannlæknir
hefur hafið störf á tannlæknastofu Ólafs Karlssonar
tannlæknis, að Laugavegi 24, sími 12428.
Kvenstúdentafélag íslands
Félag íslenskra Háskólakvenna
Aöalfundurinn veröur haldinn í Veitingahúsinu Torf-
unni laugardaginn 14. febrúar og hefst kl. 12.30.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Allar stúdínur velkomnar.
Stjórnin.
IjSuftrún Helgadéttir um Dalvikurmálið:
„Erfitt fyrir óbreytta þingmenn]
lað fara ofan í mál sem þessiu
Lllrtfnuöum osk um]
aft Guðrún íæn, 1
að fengnu áliti Noifturlandaráftsdftor
vin Min°au- — segir Jon
Helgason forset!
•* j*- sameinaðs þmgs
r^adtiUarliMV. - .
Ilnl.nion forseti al~
þið fenguð? .
Já. þess vegna leituðum við
álits Norðurlandaráðsdeildar-
innar Þá má einnig benda a. i»ð
ef slíkt yrði heimilaö myndi þao
tvAfaldað ko«tnaöinn hvi
LHreinn uppspuni|
[Ég hef ekki borið fram neinar óskir“
,ÞCTTA tr hreÍMM uppHpuni. _ ^ QuðrÚn “
17 _u.i c—1;._ rn—afwi
I l'jt W( ckki borW Ii
lóckir » m» (in á Nortor
I landaréAaþing.** nagði Gaðréa
| HeUtadóttir i viðtali við MbL i
hán var sparð hvort
Helgadóttir
alþingismaður
anir. Helgi Seljan forseti efri
deildar kvaðst þá hreinlega vera
óviss um, hver venjan væri, og
að hann skyldi spyrjast fyrir um
það fyrir mig. Síðan tjáði hann
mér frammi á gangi næsta dag á
Líklega hefur Guörúnu Helgadóttur þótt erfitt „að fara ofan í“ lyfsölumáliö
á Dalvík, þegar hún var að láta forseta Alþingis og Noröurlandaráðsdeild
þingsins snúast í kringum þátttöku sína í Norðurlandaráðsþingi. Nú er
Ijóst, að Alþingi borgar ekki undir hana til Kaupmannahafnar, og þá er
spurning, hvort Guórún snýr sér næst aö Dalvík.
Samsæris-
kenning í
glerhúsi
Tímaritstjórar og
Svarthöfði eru aft reyna
aft handlása sig eftir
einhverri heimatilbúinni
samsæriskenningu þess
efnis, aft samstarf sé
milli Morgunblaðsins og
Þjóðviljans i menningar-
málum. Það var svo sem
auðvitað, að þeir fram-
sóknarmenn þyrftu að
vera i glerhúsi, þegar
þeir luks fengu málið og
fóru að hrópa uppi vind-
inn um „menníngar-
mál“. Það minnir á karl-
inn i þjóðsögunum, sem
sagfti eitthvað á þessa
leið: Nú mundi ég hlæja,
ef ég væri ekki dauftur.
Allt er þetta samsær-
istal út í bláinn og til-
hæfulaust meft öllu. eins
og þeir bezt vita, sem
hófu máls á þvi. En
hvaða máli skiptir það
svo sem?
Höfuftandstæðingur
kommúnismans á ís-
landi er Morgunblaðift
— og sá, sem ekki veit
það, sefur pólitiskum
þyrnirósarsvefni. En
hverjir eru það þá. sem
eru i samstarfi við
kommúnista? Það eru
Timinn og framsókn-
armenn. Og ef það er
samsæri að eiga sam-
starf við kommúnista.
t.d. i rikisstjórn, þá eru
þeir sjálfir samsæris-
mennirnir.
Svarthöfði segist
vona, að þessar „deilur"
hætti ekki, a.m.k. ekki
strax! Það mun fara
eftir, því að „deilur",
sem hafa aldrei byrjað,
geta ekki hætt. Fram-
sóknarmenn verða bara
að halda áfram að remb-
ast eins og rjúpa við
staur og kallast á við
kommúnista gegnum
þokulúður Þórarins ei-
Íífðarritstjóra. Morgun-
blaðið mun ekki taka
þátt i þessum falska
lúðrablæstri. Eða hvaða
kommúnistar skrifa um
menningarmál i Morg-
unblaðið? Er það
kannski Hagalin?
I von
um utanför
Fyrir iiggur. að for-
setar Alþingis hafa
formlega afgreitt beiðni
frá Guðrúnu Hclgadótt-
ur um það, hvort hún
sem varamaður í Norft-
urlandaráði geti sótt
þing ráðsins i Kaup-
mannahofn i næsta mán-
uði á kostnað Alþingis,
þðtt aðalmaður sé ekki
forfallaður. Eftir sam-
ráð við Norðurlanda-
ráðsdeild Alþingis var
ákveðið að hafna þessari
beiðni Guðrúnar Ifelga-
dðttur. Þessa afgreiðslu
á málaleitan Guðrúnar
staðfesti Jón Helgason.
forseti sameinaðs þings,
i samtali, sem birtist hér
i blaðinu i gær.
Eins og jafnan þegar
Guðrún Helgadóttir og
flokksbræður hennar
eiga i hlut. sýnist það
aðeins vera efsti hluti
isjakans. sem upp úr
stendur. Guðrún neitar
þvi hér i blaðinu i gær,
að hún hafi borið fram
oskir um að fara á Norð-
urlandaráðsþing. Hún
segist hins vegar hafa
spurt um það i þing-
flokki sinum, hvort
varamenn færu á Norft-
urlandaráðsþing og hafi
flokksbróðir hennar,
Helgi Seljan, forseti efri
deiidar, tekið að sér að
kanna málið fyrir sig.
Séu orð Guðrúnar
Helgadóttur um þetta
mál rétt, er það Helgi
Seljan, sem hefur mis-
farið með erindið fyrir
Guðrúnu og borið það
upp við samforseta sina
á röngum forsendum.
Þvi að eins og forseti
samcinaðs þings scgir.
afgreiddu þingforsetar
málið sem formlega ósk
Guðrúnar um að komast
til Kaupmannahafnar i
tilefni af Norðurlanda-
ráðsþingi.
í fyrradag var hirt
hér í hlaðinu viðtal við
Guðrúnu Hclgadóttur i
tilefni af veitingu lyf-
sttluleyfis i Dalvik. Þar
lofar hún flokksfor-
mann sinn, Svavar
Gestsson, jafnréttisráð-
herrann. sem telur jafn-
réttinu best borgið með
þvi að hann sé kærður
fyrir jafnréttisbrot. og
siðan segir Guðrún, „að
erfitt væri fyrir óbreytta
þingmenn að fara ofan í
mál sem þessi ..Guð-
rún hefði auðvitað frem-
ur átt að segja, að hún
hafi ekki haft tima til að
„fara ofan i mál sem
þessi", því að hún hafi
verið upptekin við að
undirhúa sig undir
þátttöku i Norðurlanda-
ráðsþingi. „óbreyttum
þingmanni" eins og
henni. sem lætur bæði
forseta þingsins og
Norðurlandaráðsdeild
þess snúast i kringum
sig. hefði ekki átt að
vaxa i augum að „fara
ofan i" Dalvikurmálið.
Auk þess sem hún sýndi
það i Gervasonimálinu,
að hún snýr sjálfum for-
sætisráðherranum um
fingur sér.
Styrkið og fegrið líkamann
Dömur og herrar!
Nýtt 4ra vikna námskeid hefst 16. febrúar. Leikfimi fyrir
konur á öllum aldri.
Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum.
Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira.
Sértímar fyrir eidri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af
vöðvabólgum.
Vigtun - mæling - sturtur - Ijós - gufuböð
- kaffi.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
Innritun og upplýsingar alla
virka daga frá kl. 13—22
í síma 83295.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl AIGLVSIR IM AI.LT
LAND ÞKGAR Þl AIG
LYSIR [ MORGl NBLAÐIM