Morgunblaðið - 12.02.1981, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981
BÁTAION hf
SKIPASMÍÐASTÖÐ
Útgerðamenn loönuskipa ATHUGIÐ
Viö getum nú þegar gert nauösynlegar breytingar á
þeim loönuskipum sem fengiö hafa leyfi til þorsk-
veiöa.
Teikningar fyrirliggjandi.
Hafiö nú þegar samband viö okkur í síma 50520 eöa
52015.
ITT SÍtgjæði PStæ
framtíðarinnar
Bræöraborgarstíg1-Sími 20080* (Gengiö inn frá Vesturgötu)
MORGUNBLAÐIÐMORG
MORGUNBLAOIÐMOR
MORGUt^LAÐIÐMQS5:
MORGU
MORGl/ý
Blaó-
burðar-
fólk
óskast
Austurbær
Samtún
Miötún
Leifsgata
Ármúli
Síðumúli
Vesturbær
Vesturgata,
Tjarnargata,
Suöurgata
Hringið í síma
Mferr
morgut
MORGUNBi
MORGUNBLA
35408
MORGUNBLAÐIÐ^fc^VNBLAÐIÐM
MORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ
LAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ
^IQMORGUNBLAÐIÐ
V'LZL^aRGUNBLAÐIÐ
INBLAÐIÐ
JBLAÐIÐ
ÍBLAÐIÐ
URLAÐIÐ
l\.aðið
(AOIÐ
\\ÐIÐ
MDIÐ
ríÖLAÐID
^LAÐIÐ
AÐIÐ
)IÐ
/AÐID
)IÐ
DID
ÐIÐ
ÐID
ÐIÐ
ÐID
ÐIO
AÐIÐ
ÐIÐ
iÐIÐ
^ut/ðið
^BLAOIÐ
ÍLAÐIÐ
’ÍBLAÐIÐ
ONBLAÐIÐ
aUNBLAÐIÐ
GUNBLAOIÐ
GUNBLAÐIÐ
Nýlendugata,
Fiskveiðisamkomulag í Kaupmannahöfn:
Færeyjar fá meiri
veiðiréttindi en EBE
10. febrúar. frá E.Pá. 1 Hðfn.
FYRIR þremur dögum náðist samkomulag á fundi sem
fulltrúar Færeyinga og fulltrúar Efnahagsbandalagsins
áttu í Kaupmannahöfn um gagnkvæm fiskveiðiréttindi.
Að því er Kjeld Olesen, utanríkisráðherra Dana, tjáði
fréttamanni Morgunblaðsins í Höfn í dag, voru
Færeyingar ánægðir með niðurstöðuna. Sagði ráðherr-
ann að þeir fengju meiri réttindi til veiða en
Efnahagsbandalagið fengi í færeyskri lögsögu. Ekki
vildi hann fara nánar út í smáatriði þar sem ekki væri
búið að leggja samkomulagið fyrir Efnahagsbandalag-
ið. (Ellefsen, lögmaður Færeyinga, og Olaf Olesen,
fiskimálaráðherra Færeyja, tóku þátt í viðræðum.)
Ræddi ráðherrann lítillega
um veiðarnar við Austur-
Grænland og árekstrana þar
vegna veiða Þjóðverja og sagði
að ákveðið hefði verið að bíða
eftir þjóðaratkvæðagreiðslu á
Grænlandi á næsta sumri.
Aðspurður, hvort Grænlend-
ingar gætu gengið úr Efna-
hagsbandalaginu, ef þeir
ákvæðu það og á hvað löngum
tíma, sagði ráðherrann, að
þeir væru í sömu aðstöðu og
Færeyingar, sem ekki væru í
bandalaginu. Ef svo færi, að
þeir ákvæðu það, myndu Danir
taka upp samninga við Efna-
hagsbandalagið svo þeir
mættu fá eins góða kosti og
mögulegt væri. Hve langan
Kjeld Olesen utanrikisráðherra.
tíma það tæki gæti hann ekki
sagt.
Ráðherrann sagði, að þorsk-
ur hefði verið friðaður við
Austur-Grænland undanfarið
ár, en alltaf verið ætlunin að
hefja veiðar aftur hægt og
varlega. Ekki væru allir sam-
mála um hve mikið magn
mætti veiða. Ástæða þess, að
Þjóðverjar hefðu fengið að
veiða þar í ár væri sú, að
samkomulag hefði ekki náðst
hjá EBE um fiskveiðistefnuna.
Þjóðverjar hefðu fengið að
veiða skv. ákvörðun á síðasta
ársfundi, en það væri algjör-
lega tímabundin ráðstöfun.
Beðið yrði atkvæðagreiðslunn-
ar á Grænlandi.
Sagði ráðherrann að Græn-
lendingar veiddu mest rækju
og lax. Upplýsti hann m.a. að
tveir danskir togarar biðu
eftir og óskuðu eftir að fá að
veiða rækju en þeir hefðu
alfarið fengið neitun. Danir
ættu þar ekki meiri möguleika
en önnur Evrópulönd og þeir
hefðu ekki viljað veita EBE
ástæðu til að eiga hönk upp í
bakið á sér.
jtrwÁ
m STUH.'
Við bjóðum uppá kínverskan mat með
mörgum ólíkum gómsætum réttum.
Kínverskur matreiðslumaður framreiðir
matinn jafnóðum eftir pöntunum. Reynið hinn
rómaða mat kínverja:
Fimmtud./Föstud.: 7-10 e. h.
LaugardJSunnud: 4-10 e. h.
Virka daga bjóðum við smárétti
í hádeginu á vægu verði
VEITINGAHUS
JU-LnUl lA LAUGAVEGI22
a
Korktöflur
í kvenstærðum.
Yfirleöur, ekta skinn meö
skinnfóðruðum korkinn-
leggjum.
Sérlega léttar.
T«g.: Aida
Litur: Natur
Verð: 137,20
Póstsendum samdægurs.
Domus Medica.
Sími18519.
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTR«TI • SlMAR: 17152- 17355