Morgunblaðið - 12.02.1981, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 12.02.1981, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981 raömu' b?á k'WW HRÚTURINN l>ll 21. MARZ-19.APR1L Hafðu hægt um þÍK 1 daic annars er hætta á að illa fari. NAUTIÐ a'fl 20. APRlL-20. MAl Nú er tækifæri til þess að láta Kamlan draum rætaat. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú átt að venja þig á að taka tillit til skoðana vinar þins. þú hefur ekki alltaf á réttu að standa. gfigji KRABBINN <9á 21. JÍINl-22. JÍILl Lífsleiði þinn á við einhver rök að styðjast en það er engin lausn að gefast upp. B8! UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú lendir i erfiðieikum við að taka ákvörðun i afar við- kvæmu máli. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Taktu ekki mark á sögusögn um sem þér berast til eyrna næstu daga. VOGIN W/t^TÁ 23. SEPT.-22. OKT. Það borgar sig ekki að deila við dúmarann og þú ættir að vita það. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Skipulagshæfileikar þinir koma til með að njúta sín mjög vel i dag. jUTfl BOGMAÐURINN * ’ 22. NÓV.-21. DES. Mikið er um að vera hjá þér i dag og það er ekki vist að þér takist að koma öllu i fram- kvæmd. ffl STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Hristu nú af þér slenið og farðu út og fáðu þér frfskt loft. VATNSBERINN >•=£ 20.JAN.-18. FEB. Likur eru á að einhver von- brlgðl verðf i sambandi við ferðalag sem er I vændum hjá þér. FISKARNIR I9.FEB.-20. MARZ Ástarsamband sem staðið hefur lengi fer út um þúfur en þú verður fljútur að jafna þlg. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR TABIKII /"i r' lCTBIkll 1 UIVIIVI1 LHa JbNNI BRIDGE Umsjón: Péll Bergsson Stundum krefst góð vörn fullkominnar samvinnu varnarspilaranna. En i öðr- um tilfellum þarf að standa algerlega á eigin fótum. Spilið i dag er af síðar- nefnda taginu. Austur gaf, allir utan hættu. Vestur S. D3 H. 102 T. G843 L. ÁK1072 Norður S. Á764 H. Á4 T. ÁK10 L. G863 Þú ert með spil vesturs og spilar út laufkóng gegn 4 hjörtum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður — — pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu alllr pass Og í kónginn lætur austur laufníu og suður fylgir með fjarka. Hverju spilar þú næst? Möguleikarnir eru ekki miklir ef suður á eðlilega hindrunaropnun. Og reikna verður með, að opnun hans sé í þynnra lagi. Úr því suður á mörg hjörtu er ósennilegt, að hann eigi þrjú spil í laufi og því best að reikna ekki með, að austur geti trompað lauf. Og ekki er réttlætanlegt að taka á laufás því þá getur gosinn orðið slagur of snemma. Skásti möguleikinn er að skipta strax í spaða í von um, að austur eigi kóngana, bæði í spaða og trompi. Norður S. Á764 H. Á4 T. ÁK10 L. G863 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Vestur Austur S. D3 S. KG1098 H. 102 H. K9 T. G843 T. D972 L. ÁK1072 L. 95 Suður S. 52 H. DG87653 T. 65 L. D4 SKÁK FERDINAND ums/uii; maryeir rtmirssun Á skákþingi Sovétríkjanna 1980, sem fór fram um ára- mótin, kom þessi staða upp í skák þeirra Beljavskys og Psakhis, sem hafði svart og áttileik. TMAT'5 RI6HT, ANP I APPRECIATE IT... THANKYOUVERVMUCH 600PNI6HT! Hefurðu gert þér það ljóst, að ég hefi ekki æpt á þig i allan dag? Já, og ég met það mik- ils ... Þakka þér kærlega fyrir það. Það var ekkert að þakka. GÓÐA NÓTT! 27. — Rc7! (Afar skemmti- legur leikur. Auk þess sem svartur opnar hrókslínu að hvítu drottningunni lokar hann um leið línunni að sinni drottningu. Þar með verður 28. — Hxb2 einnig að hótun og þar sem hvítur getur ekki valdað biskupinn með drottn- ingunni er annaðhvort þeirra feigt.) 28. Re5 (Ef 28. Dxe8 þá auðvitað Rcxe8! og nú valdar drottningin hrókinn á c2 á nýjan leik.)28. — Hxb2 og með manni meira vann svartur auðveldlega. Það voru einmitt þeir Beljavsky og Psakhis sem deildu með sér efsta sætinu á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.