Morgunblaðið - 12.02.1981, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981
41
Il lK í
fréttum
Hugmyndafrjóir
skátar
+ Prúðuleikararnir hafa greinilega haslað sér völl i Sviss ef
marka má þessa mynd. Nokkrir framtakssamir skátar i
bænum St. Galen tóku sig til og bjuggu til þessi
nsnjólikneskiu af góðkunningjum okkar Kermit, Svinku og
Gunnsa.
Frakkar
velja
þá bestu
♦ ÞaA eru vlða haldnar kvikmvnda
verðlaunaafhondinxar. Þessi mynd var
tekin af leikkonunni Romy Schnelder
og syni hennar. þegar þau komu á slika
hátið i Paris fyrir nokkru. Þar völdu
Frakkar beatu myndir sinar. Mynd
Franeols Truffaut „Le Dernier Mero“
hreppti öllu helstu verðlaunin. Hún var
kjörin besta myndin. Truffaut besti
leikstjðrinn og hún hlaut einnig verð-
laun fyrir bestu kven- og karlahlut-
verkin. f þeim voru Gerald Depardieu
og Catherine Deneuve.
Haqnýtir þættir
stjornunar
Stjórnunarfélag ísalnds efnir til námskeiös um
Hagnýta þætti stjórnunar í fyrirlestrasal félagsins
aö Síðumúla 23. Námskeiðið verður haldið
dagana 13. febrúar kl. 13—18 og 14. febrúar kl.
10—14 (föstudagur og laugardagur).
Markmiö námskeiöanna, sem á ensku nefnast
Leadership Education Action Programme er að
kynna ungum og verðandi stjórnendum sex
hagnýta þætti stjórnunar sem geta komiö þeim aö
notum í daglegu starfi.
Efni:
— Skapandi hugsun og hugarflug
— Hóplausn vandamála.
— Mannaráðningar og mannaval.
— Starfsmat og ráögjöf.
— Tjáning og sannfæring.
— Hvatning.
Námskeiöiö hentar vel ungum og
veröandi stjórnendum úr öllum
greinum atvinnulífs, hjá félagasam-
tökum og opinberri þjónustu.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags
íslands í síma 82930.
Lttðbtlnindi:
Ouðmundur
HaHgrímsaon
framkvmmdMtlóri.
J
A
SlOUMÚLA 23 105 REYKJAVfK SÍMI «2930
------ ^
<-;;x S11DAR
^ŒVINTÝItlðl
<^< Á HÓTEL ><®>
XS22> LOFTLEIOUM
I Blómasalnum dagana
6.-15. FEBRÚAR.
Verið velkomin í síld.
Borðpantanir í síma 22322
kynnlr
tramlelðslu sína
f tamvlnnu vlð
Hótal Loftlelðlr.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
ÍSLENSK
MATVÆLI H/F
HAFNARFIROI
•CIFOOD
„Menningarbylting?“
+ Þessi mynd sýnir mjög vel þær nú muna sinn fífil fegri. Hreins- upp um borg og bý, en núna er
hugmyndafræðilegu breytingar anir þær sem verið hafa í Kína þeim hent eins og hverju öðru
sem átt hafa sér stað í Kína. hafa nú náð til sjálfs „föður rusli. Myndin var sum sé tekin
Fyrir stuttu var Maó formaður byltingarinnar". Áður voru þess- við öskuhaugana miklu í Kant-
goðsögn Kínverja, en hann má ar flennistóru myndir hengdar onborg.
Tiá<usýnim
íkvöld kL2130
Modelsamtökin
sýna fatnaö frá
versluninni Strikinu,
Laugavegi 8.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU