Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981 Hin víðfræga bandaríska stórmynd um dæmda afbrotamenn, sem þjálf- aöir voru til skemmdaverka og sendir á bak viö víglínu Þjóöverja í síöasta stríöi. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuó innan 16 ára. Skemmtileg mynd er lýsir storma- sömu Itfi rokkstjörnunnar frægu Jan- is Joplin. Bette Midler, Alan Bates. Sýnd kl. 9. SÆJARBiP Sími 50184 Launrád í Amsterdam Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd. Aöalhlutverk: Robert Mitchum. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Kópavogs leikhúsið Þorlákur þreytti j' 70. aýning nk. laugardagskvöld kl. 20.30. Hægt er að panta miða í , gegnum símsvara allan sólar- hringinn. Sími 41985. Miöasala opin frá kl. 18.00. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Beatles: „Let it be“ cn ir**‘ínsfs r»n fítm THE BEATLES 4|| Fram koma (myndinni: John Lennon, Yoko Ono, Paul McCartney, Ringo Starr, George Harrlson. Enduraýnd kl. 5, 7 og 9. Midnight Express Heimsfræg ný amerísk verölauna- kvlkmynd I litum, sannsöguleg og kynnglmðgnuö um martröó ungs bandarisks háskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi Sag- malcllar. Sýnd kl. S, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Haakkaö verö. #ÞJÓSLEIKHÚSIfl DAGS HRÍÐAR SPOR fðstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 OLIVER TWIST laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 KÖNNUSTEYPIRINN PÓLITÍSKI laugardag kl. 20 siðasta sinn. Litla sviðiö: LÍKAMINN ANNAÐ EKKI í kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Hótel Borg !!! No More Heroes!!! Tónleikar Utangarðsmenn + Fræbbblarnir + allir sem koma fimmtudag kl. 21—01. 18 ára aldurstakmark. Nefndin. P.S. Gunnþór Sig. kemur líka! EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ný og sérstaklega spennandl mynd um eitt fullkomnasta striösskip heíms. Háskólabíó hefur tekiö I hljómtæki, sem njóta sín sérstaklega vel I þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Duglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5. Hækkaö verö. HASKOLABIO simi 22110 -Wá striö Stund Tónleikar kl. 8.30. Tengdapabbarnir (The In-Laws) PETER ALAN FALK ARKIN hlæglleg. Gamanmynd, þar sem manni leiöist aldrel. GB Hetgarpösturinn 30/1. Peter Falk er hrelnt trábær ( hlut- verki sínu og heldur áhorfendum ( hláturskrampa út alta myndina meö góörl hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hata af góöum gamanmyndum ættu alls ekki aö láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Títninn 1/2 Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SíÖustu sýningar. ÍGNBOGIII 19 OOO Kvikmyndahátíðin 1981 Fimmtudagur 12. febrúar BUSTER KEATON (5) Fyrir vestan er best (Go West). Frábær skopstæling á „vestra" með snillingi þöglu myndanna. Aukamynd: Leikhúsið (The Play- house). Kl. 3.00 og 5.00. BUSTER KEATON (4) Sjö tækilæri (Seven Chances). Sprenghlægileg gamanmynd. All- ar stúlkur vilja giftast milljóna- mæringnum Buster. Aukamynd: BMkskinninn (Pale Face). KL 7.00, 9.00 og 11.00. kvikmynd. Hlaut silfurbjörninn í Berlín 79. Siðasta sinn. Kl. 3.00 og 5.10. REGNIÐ í FJÖLLUNUM ettir King Hu. (Hong Kong ’79). Sérkennileg kvikmynd í anda leik- heföar Pekingóperunnar. Kl. 3.05 og 5.05. BÖRNIN í SKÁPNUM eftir Benoit Jacquot (Frakkland '77). Formfögur mynd um náið samband systkina. SiÖasta sinn. Kl. 7.05, 9.05 og 11.05. HVERS VEGNA ALEXANDRIA? ettir Y. Chahine. (Egyptaland — Alsír '78). Mjög sérstæö og litrík OP UR ÞOGNINNI (Mourir a Tue — Tete) eftir Anne Claire Poririer (Kanada '78). Um- deild mynd um nauöganir innan og utan hjónabands. Kl. 3.10 og 5.10. Bönnuð innan 16 éra. KROSSFESTIR ELSKENDUR (Chikamatsu Monogatari) eftir Mizoguchi. Eitt frægasta meist- araverk Mizoguchi Kenji (Japan '54). Kl. 7.30 og 9.30. SOLO SUNNY eftir Konrad Wolf (Austur-Þýska- land ’79). Ný kvikmynd um líf dagurlagastjörnu. Renate Krðssn- er hlaut verölaun tyrlr leik í Berlfn 1980. SIAasta sinn. Kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Föstudagur 13. febrúar BUSTER KEATON (6) Hnefaleikarinn (Battling Butler). Pabbadrengurinn Buster læst vera hnefaleikari til að ganga í augun á stúlku. Síöan æxlast málin þannig að hann lendir í hringnum. Aukamynd: Báturinn: (The Boat). Ein frægasta stutta mynd Keatons. Kl. 3.00, 5.00 ðg 7.00 BUSTER KEATON (5) Fyrír vestan er best. (Go West). Snilldarleg skopstæling á vestra. Aukamynd: Leikhúsiö (The Play- house). þar sem Buster leikur mörg hlutverk. Sýnd kl. 7.00, 9.00 og 11.00. HAUSTMARAÞON ettir G. Danelia (Sovétríkln '79). Gamanmynd sem hlotið hefur fjölda alþjóðlegra verðlauna. Sýnd kl. 3, 4.45 og 6.45. S(ðasti sýningsrdagur Vikufrí ettir B. Tavernier. (Frakkland '80) Nýjasta mynd höfundar Dekur- barna (og úrsmiösins í Saint Poul). Fjallar um kennslukonu á ertiöum tímamótum. Valin ein af þremur frönskum myndum á Canneshátíðinni '80. Kl. 3.10 og 5.10. ™ Poul). Fj ■W erfiöum W þremur | Cannesh JONAS SEM VERÐUR 25 ÁRA ÁRIÐ 2000 qftir A. Tanner (Sviss 1976). Bráóskemmtileg og atburðarík mynd meö úrvalsleikurum eftir þekktasta leíkstjóra Svisslend- Inga. Kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Síöasti sýningardagur. PERCEVAL FRÁ WALES ettir Eric Rohmer (Frakkland ’79) Stílfærö og sérkennileg mynd eftir riddarasögu frá 12. öld. Kl. 8.30 og 11.00 Síðasti sýningardagur FUGLARNIR (The Birds) eftir Alfred Hitchcock. Bandaríkin '63). Einstætt tækifæri að sjá þessa frægu mynd hins nýlátna meistara. kl. 9.00 og 11.00 ÓP ÚR ÞÖGNINNI (Mourir a Tue — Tete) eftir Anne Claire Poririer (Kanada ’78). Um- deild mynd um nauöganir. Kl. 9.05 og 11.05. Síóasti sýningardagur. Mióasalan hefst í Regnboganum kl. 1 e.h. Brubaker Robert Redford “BRUBAKER” Fangaverölrnlr vfldu ný|a tangelsls- stjórann Mgan. Hörkumynd meö hðrkuleikurum, byggö & sönnum atburöum. Eln af bestu myndum árslns, sögöu gagnrýnendur vestan hafs. Aöalhhlutverk: Robert Redford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bðnnuö börnum. Hsakkaö verA. lauqarAS % Símsvari ________| 32075 Olíupallaránið Ný hörkuspennandi mynd gerö eftlr sögu Jack Davies. -Þegar næstu 12 tímar geta kostaö þig yfir 1000 milljónir £ og Itf 600 manna, þá þarftu á að halda mannl sem liflr ettir skeiökiukku." Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Antony Perkins. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. leikfElag MMT REYKJAVlKUR ÓTEMJAN 7. sýn. í kvöld kl. 20.30 Hvít kort gilda 8. týn. sunnudag uppselt Gyllt kort giida OFVITINN föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 ROMMÍ laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIDASALA í AUSTURBÆJAR- BlÓI KL. 16—21. SÍMI 11384 Nemendaleikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson 2. sýning fimmtudag 12. febrúar kl. 20.00 Miöasalan opin í Lindarbæ frá kl. 16.00 alla daga, nema laug- ardaga. Miöapantanir í síma 21971 og 16314. AK.I.YSIM.ASIMIVN KR: 22480 jnergunbtaAiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.