Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981 47 UngHnKameistaramót íslands i fimleikum fór fram um siðustu helg-i í íþróttahúsi Kennaraskóla íslands. Mótið var mjöK fjöl- mennt og fór vel fram og undir- strikaði þá Krósku sem er í fimleikaiþróttinni. Á laugardaK var keppt í fjórum aldursflokk- um pilta og stúlkna. Á sunnudag var siðan keppni á milli stiga- hæstu einstaklinga, á hverju áhaldi. 52 tóku þátt i keppninni fvrri daginn, en 24 siðari daginn. Úrslit á mótinu urðu þessi: Flokkur 10 ára og yngri 1. Þuríður Gunn.d. Gerplu, 16,10 2. Halldóra Pálmd. Björk, 15,30 3. Hlín Bjarnad. Gerplu, 15,05 Piltar 1. Axel Bragason Árm., 30,00 2. Ragnar Olafsson Árm., 23,40 3. Halldór Björnsson Björk, 15,40 Flokkur 11 — 12 ára 1. Ester Jóhannesd. Björk, 20,90 2. Dóra Sif Ólafsd. Björk, 20,60 3. Edda Sif Sigurðard. Björk, 16,85 Piltar 1. Arnór Diegó Árm., 31,80 2. Kristm. Birgisson Árm., 25,50 3. Þorvaldur Rúnarss. Björk, 15,00 Flokkur 13-14 ára 1. Kristín Gíslad. Gerplu, 28,60 2. Hlíf Þorgeirsd. Gerplu, 23,05 Piltar 1. Guðjón Gíslason Árm., 36,70 2. Atli Thorarensen Árm., 36,40 3. Þór Thorarensen Árm., 36,40 Flokkur 15—16 ára 1. Brynh. Skarph. Björk, 31,15 2. Áslaug Óskarsd. Gerplu, 27,90 3. Svava Mathiesen Björk, 24,40 Piltar 1. Hjálmar Hjálmars. Árm., 33,00 2. Ingólfur Bragason Árm., 32,30 3. Þorv. Harðarson Árm., 29,20 Lið Vals: Rikharður Hrafnkelsson Torfi Magnússon Jón Steingrimsson Pétur Guðmundsson Guðbrandur Lárusson Sigurður Hjörleifsson Kristján Ágústsson Leifur Gústafsson Lið ÍS: Ingi Stefánsson Bjarni Gunnar Sveinsson Árni Guðmundsson Gísli Gislason Albert Guðmundsson Jón Oddson Lið ÍR: 7 Sigmar Karlsson 7 Hjörtur Oddsson 7 Kristján Oddsson 8 Jón Jörundsson 4 Benedikt Ingþórsson 4 Kristinn Jörundsson 6 Óskar Baldursson 4 Lið KR: Gunnar Jóakimsson 5 Ásgeir Hallgrimsson 6 Eirikur Jóhannesson 5 Garðar Jóhannsson 7 Stcfán Jóhannsson 4 Birgir Guðbjörnsson 4 Guðjón Kristjánsson IBR útbýtti styrkjum að upphæð 72.500 kr. Unga fólkið sýndi mikla hæfni i æfingunum Ul-meistaramót í fimleikum Mikil og jöfn keppni hjá unga fólkinu Iþróttaráð Reykjavikur veitti hina árlegu styrki sína til iþróttadeilda, trimmara og aðila, sem unnið hafa ötullega að fé- lagsstörfum, i hófi að Hótel Loftleiðum i gærdag. Var þar saman kominn friður flokkur iþróttafólks auk forystumanna. Styrkir þessir hafa verið veittir siðan árið 1979 og er hér um að ræða auglýsingatekjur vegna spjalda á iþróttamannvirkjum. Áður runnu peningar þessir óskiptir i borgarsjóð, en nú renna þeir til þurfandi iþróttafé- laga. Heildarupphæðin sem dreift var að þessu sinni nam Arhus féll EINS OG frá var skýrt í Morg- unblaðinu i gær, hugðust að- standendur danska handknatt- leiksliðsins Árhus KFUM teíla fram Simoni Unndórssyni i hin- um mikilvæga deildarleik gegn AGF, en með þvf að sigra, hefði KFUM getað bjargað sér frá falli i aðra deiid, aðeins fáum mánuðum eftir að Árósar-liðið varð danskur meistari. Var mikiil uppsláttur i dönskum hlöðum um hinn stóra þátt sem Simon átti að leika. Nú hefur Morgunblaðið fregn- að hvernig leiknum lyktaði. Lið- in skildu jöfn, 18—18, og féll Árhus þar með. En íeikmenn liðsins gátu sjálfum sér um kennt, liðið hafði sex marka forystu í hálfleik, 12—6. Nokkru fyrir leikslok var st’aðan síðan 17— 11 fyrir Árhus. En síðan tókst liðinu á einhvern óskiljan- legan hátt að glopra öllu niður í 18— 18, jafntefli. Símon kom ekki mikið við sögu, skoraði aðeins eitt mark og var meira að segja rekinn út af í tvær mínút- ur. Það fór því aldrei svo að Islendingurinn bjargaði danska stórliðinu. Valsmenn mæta Ármenningum EINN leikur fer fram i úrvals- deild íslandsmótsins i körfu- knattleik i kvöld. Eru það Valur og Ármann sem eigast við i iþróttahúsi Hagaskólans og hefst lcikurinn klukkan 20.00. Telja verður sigur Vals visan og gæti hann orðið stór ef leikmenn liðsins leika af yfirvegun. Staðan í úrvalsdeild er nú þessi: Njarðvik 17 15 2 1669-1338 30 Valur 17 12 5 1485-1360 24 KR 18 9 9 1489-1428 18 ÍR 18 9 9 1443-1482 18 ÍS 17 6 11 1362-1461 12 Ármann 17 1 16 1220-1599 2 (KðrfuRnattlelKur Guðmundur var sigursæll GUÐMUNDUR Jóhannsson Herði, var sigursæll á þeim tveim skíðamótum sem fram fóru á Vestfjörðum um helgina. Hann keppti i svigi á Grænagarðsmót- inu og sigraði á 73,73 sekúndum, siðan mætti hann á Vestfjarða- mótið i stórsvigi og sigraði i karlaflokki. Ágæt helgi hjá Guð- mundi. Næstir á eftir honum á Grænagarðsmótinu voru Einar V. Kristjánsson á 74,25 sekúnd- um og Hafsteinn Sigurðsson á 77,12 sekúndum. Á Vestfjarðamótinu í stórsvigi var keppt í fimm flokkum. Sem fyrr segir sigraði Guðmundur Jó- hannsson í karlaflokki, en Bene- dikt Einarsson varð annar og Valur Jónatansson þriðji. I kvennaflokki tókst aðeins tveim stúlkum að ljúka keppni. Voru það Sigrún Einarsdóttir sem sigraði og nafna hennar Þórólfsdóttir. í flokki drengja, 15—16 ára, sigraði Birkir Sveinsson UMFB, annar varð Friðgeir Halldórsson, einnig frá UMFB og þriðji varð Jón S. Valdemarsson úr Herði. í flokki 13—14 ára drengja sigraði Guðjón Ólafsson Herði, Jón Olaf- ur Jóhannsson úr Herði varð annar og Jónas Aðalsteinsson UMFB varð þriðji. Þá var keppt í flokki 13—15 ára stúlkna og þar sigraði Sólrún Geirsdóttir UMFB. önnur varð Sigrún L. Gunnars- dóttir Vestra og Áróra Gústafs- dóttir Herði hafnaði í þriðja sæti. Þarna var einnig keppt í boð- göngu. í karlaflokki sigraði sveit Vestra, en sveit Skíðafélags ísa- fjarðar varð önnur. í drengja- flokki sigraði hins vegar sveit Ármanns. 72.500 nýkrónum, en það er næstum tvöföld upphæð miðað við siðasta ár. Sundfélagið Ármann og frjáls- íþróttadeild ÍR hrepptu hæstu styrkina að þeásu sinni, 15.000 nýkrónur hvor deild. 7.500 krónur hvert fengu íþróttafélag fatlaðra, júdódeild Ármanns, handknatt- leiksdeild Víkings, körfuknatt- leiksdeild Vals svo og knatt- spyrnudeild sama félags. 5.000 krónur fékk síðan Leiknir í Breið- holti fyrir unglingastarf. Nú var í fyrsta skiptið veitt glæsileg stytta fyrir óvænt og frækilegt afrek. Handknattleiks- menn Vals hrepptu þetta nýja hnoss, en þeir komust í úrslit Evrópukeppninar í handknattleik á síðasta ári. Nokkrir aðilar hlutu viðurkenn- ingar fyrir að stunda almennings- íþróttir, eða trimm eins og það er gjarnan kallað. Voru það Pétur Símonarson fyrir skíðaiðkun, Sig- ríður Ólafsdóttir fyrir sund, Einar Jónsson fyrir badminton og Anton Bjarnason og fjölskylda hans fyrir hjólreiðar. Tveir aðilar voru heiðraðir fyrir félagsstörf, voru það Óskar Pét- ursson og Jóhann Jóhannesson. Óskar er úr Þrótti, en Jóhann úr Ármanni. Báðir voru virkir keppn- isíþróttamenn á sínum yngri ár- um, Jóhann í hlaupum, en ðskar í róðri. 6 nýir kvenkyns knattspyrnudómarar Á dómaranámskeiði sem tilvonandi knattspyrnudómara Brciðablik hélt fyrir skömmu voru þátttakendur 14 talsins, en það er kannski ekki í frásögur færandi. Hins vegar er i frásögur færandi. að meðal þessara 14 voru 6 stúlkur, en „veikara kyn- ið“ hefur ekki látið mikið til sín taka á þvi sviði fram að þessu. Er greinilegt, að mikil breyting er i uppsiglingu. Þrir leikir gegn Finnum BÚIÐ er að semja við Finna um þrjá landsleiki i körfuknattleik daganna 26.-28. mars næst- komandi. Leikirnir fara fram hérlendis. Finnar þykja mjög snjallir, en engu að síður var leikur þjóðanna á siðasta Norðurlandamóti mjög jafn og spennandi. Var leikurinn i járn- um alveg undir lok leiksins, en Finnar sigu loks fram úr, er Pétur Guðmundsson hreppti sina fimmtu villu og varð að hverfa af leikvelli. Þá hefur islenska landsliðið sýnt góða leiki á þessu keppnistimabili. bæði gegn Frökkum og Kínverj- Leikir þessir eru liðir í undir- búningi landsliðsins fyrir C-keppnina sem fram fer í Sviss í apríl næstkomandi. Þar leikur Island í riðli með Sviss, Portú- gal, Skotlandi, Luxemborg og Alsír. Leikirnir fara fram í Sion. Nanna og Haukur sigruðu UM HELGINA fór fram í Illiðar- fjalli við Akureyri KA-mót í stórsvigi. Veður báða dagana var gott en þó var helst til of kalt. Keppt var i öllum aldursflokkum allt frá 7 ára aldri og uppúr. Þátttakendur voru u.þ.b. 150 á þessu móti, úrslitin urðu sem hér segir. 7 ára fl. stúlkur 1. Harpa Hauksdóttir KA 2. HelKa Malmqvist Þór 3. Síkí Malmqvist Þór 7 ára fl. drenifir 1. GunnlauKur MaKnússon KA 2. Gunnar N. Ellertsson Þór 3. Stefán Þ. Jónsson KA 8 ára fl. stúlkur 1. Maria MaKnúsdóttir KA 2. Harpa M. ÖrlyKsdóttir KA 3. Mundina Maxnúsdóttir KA 8. ára fl. drenKÍr 1. Sævar Guómundsson Þór 2. MaKnús H. Karlsson KA 3. Arndri M. Þórarinsson KA 9 ára fl. stúlkur 1. Rakel Reynisdóttir KA 2. Ása Þrastardóttir Þór 3. SÍKríður Þ. Ilaróardóttir KA 9 ára fl. drenKÍr 1. SÍKurhjórn ÞorKeirsson KA 2. Sverrir Raxnarsson Þór 3. Vilhelm Þorsteinsson KA 10 ára fl. stúlkur 1. ÞorKerÓur MaKnúsdóttir KA 86,11 2. SólveÍK Gisladóttir Þór 86.89 3. Jórunn Jóhannsdóttir KA 98.71 10 ára fl. drenKÍr 1. Jón Haróarson KA 78.23 2. Kristinn SvanberKsson KA 78,56 3. Árni Þ. Árnason Þór 79,67 11 — 12 ára fl. stúlkur 1. Gréta Björnsdóttir Þór 76.38 2. Arna ívarsdóttir Þór 77,84 3. Erla Björnsdóttir Þór 80,91 11 — 12 ára fl. drenrfr 81.79 1. Ililmar Valsson Þór 72,71 107,00 2. Gunnar Reynisson Þór 77,60 116,08 3. Jón H. Haróarson KA 78,54 13—14 ára fl. dren^ir 77,24 1. Jón Björnsson Þór 80,24 82,58 2. HeW BerKs KA 81,04 85*14 3. GuÓmundur SiKurjónsson KA 81,45 13—15 ára fl. stúlkur 74,94 i, GuÓrún J. MaKnúsdóttir Þór 75,16 88.80 2. GuÓrún H. Kristjánsdóttir KA 78,49 145,66 3. Anna M. Malmqvist Þór 79,36 15—16 ára fl. drenKir 72,38 i. Bjarni Bjarnason Þór 97.83 74,75 2. Gunnar SvanberKsson KA 101,45 84,43 3. InKvi Valsson KA 101,93 Konufl. 74.90 1. Nanna Leifsdóttir KA 109.50 76,37 2. Hrefna MaKnúsdóttir KA 111,06 79,60 3. Ásta Ásmundsdóttir KA 112.01 Karlafl. 69,02 1. Haukur Jóhannsson KA 102,36 89.80 2. Björn VikinKsson Þór 103,63 72,47 3. PinnboKÍ Baldvinsson KA 103,91 Bikarkeppnin i körfuknattleik átta liða úrslit. Kennaraháskóli kl. 20.00. Í.S. — Í.R. Komið og sjáiö spennandi leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.