Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981 ilfösur á morgun GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 6.: Jesús mettar 5 þús- undir manna. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 föstu- messa. Dómkórinn syngur, organ- isti Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. L AND AK OTSSPÍT ALI: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barna- samkoma í safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón- usta í safnaöarheimilinu kl. 2. Minnum á páskabingó fjáröflunar- nefndar mánudagskvöldiö 30. marz kl 20:30 í Árbæjarskóla. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norö- urbrún 1 kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Sunnudagaskólinn er kl. 10:30. Messa kl. 2 e.h. í Breiöholtsskóla. Almenn samkoma á vegum Breið- holtssafnaöanna miövikudagskvöld kl 20:30 aö Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömunds- son. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar- guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10:30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10 árd. í umsjá sr. Bjarna Sigurös- sonar frá Mosfelli. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta í safnaöar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2. Sameiginleg samkoma safnaöanna í Breiöholti miövikudag 1. apríl kl. 20:30 aö Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta, altaris- ganga. Örn B. Jónsson, djákni predikar. Organleikari Jón G. Þór- arinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20:30. Halldór S. Gröndal ' HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Óskaö er eftir þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Kvöld- bænir á föstu eru kl. 18:15 á mánudögum, þriöjudögum, fimmtudögum og föstudögum. Þriöjud. 31. marz: Kl. 10:30 fyrir- bænaguösþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Föstumessa miövikudag- inn 1. apríl kl. 20:30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kirkjuskóli barn- anna kl. 2 á laugardögum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. S.r. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Föstuguösþjónusta fimmtudag kl. 20.30. Organleikari Orthulf Prunn- er. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10 árd. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogsk- irkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Söngur, sögur, mynd- ir. Guðsþjónusta kl. 2. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organ- leikari Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Guösþjónusta aö Hátúni 10b, níundu hæö kl. 11 árd. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11 og messa kl. 2. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aö- standenda þeirra Þriöjudagur: Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18. Æskulýösfundur kl. 20:30. Föstu- dagur: Síödegiskaffi kl. 14:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Föstuguösþjónusta fimmtudaginn 2. apríl kl. 20:30. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10:30. Barna- guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10:30 Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2. Miðvikudagur 1. apríl: Sameiginleg samkoma Breið- holtssafnaöa aö Seljabraut 54 kl. 20:30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 árd. í Félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Ferming. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöar- guösþjónusta kl. 2. Ræöumaöur Jóhann Pálsson. Almenn guös- þjónusta kl. 8 síöd. Ræöumaöur Hinrik Þorsteinsson. Organisti Árni Arinbjarnarson Einar J. Gíslason. DOMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Há- messa kl. 10.30. Lágmessa kl. 2 síöd. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 6. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl 20:30. KFUM & K, Amtmannsstíg 2b: Samkoma kl. 20.30. Ástráður Sig- ursteindórsson skólastjóri talar. Æskulýöskórinn syngur. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitísbr. 58: Messur kl. 11 og kl. 17. GARÐAKIRKJAN: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Ferming- arguösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Messa kl. 14. VÍÐISTAOASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Almenn guös- þjónusta kl. 14. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma í Stóru Vogaskóla kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn lýkur starfsemi sinni kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Ferm- ingarguösþjónusta kl. 14. Altaris- ganga veröur nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. UTSK ALAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Nýjar þýðingar fornrita ICELANI) Review hefur gefið út hókina A Tale of Iceiand- ers. í bókinni er að finna úrval þátta úr fornritunum. ICELAND Review hefur gefið út bókina Sagen und Márch- en aus Island, sem hefur að geyma úrval íslenskra þjóð- sagna í þýskri þýðingu dr. Huberts Seelow, sem einnig vaidi sögurnar. I bókinni eru yfir fjörutíu sögur og eru meðal þeirra margar af þekktustu þjóðsögum okkar, álfa- og huldufólkssögur, trölla- og draugasögur, sögur af galdra- mönnum og gamansögur. Má nefna Djáknann á Myrká, Sæ- mund fróða, Fjalla-Eyvind, Bú- kollu og fleiri. Íiar á meðal mestan hluta slendingabtikar Ara fróða, auk margra þekktra íslend- ingaþátta sem flestir fjalla í bókinni eru ítarlegar skýr- ingar eftir þýðanda hennar, sem einnig skrifar inngang. Hálf öld er nú liðin síðan íslenskar þjóðsögur, þýddar beint úr íslensku, voru síðast gefnar út. Aðrar útgáfur á þýsku hafa stuðst við erlendar þýðingar ís- lenskra þjóðsagna. Bókin Sagen und Marchen aus Island er 125 blaðsíður að lengd. Hún er myndskreytt af Kjartani Guðjónssyni, listmálara. Auglýs- ingastofan hf. sá um útlit hennar, en setning og filmuvinna var unnin af Prentstofu Guðmundar Benediktssonar. um reynslu íslendinga í út- löndum. Meðal þeirra eru þættir af Þorvaldi víðförla, Hreiðari heimska, Halldóri Snorrasyni, Oddi ófeigssyni, Auðuni Vestfirðingi, Einari Skúlasyni skáldi, Ingvari Ingimundarsyni og fleirum. Prófessor Alan Boucher hefur valið og þýtt efni bókarinnar og skrifað skýringar. Hefur hann leitast við að velja til þýðingar þætti, sem ekki hafa áður komið út á íslensku. í inngangi sínum fjallar hann um uppruna og þróun Islendingasagna. Fyrirhugað er að seinna á árinu komi út tvær bækur til viðbótar með fornsögum í þýðingu Alan Bouchers, Hallfreðar saga vand- ræðaskálds og Austfirðingasögur. Með þessum bókum eykst enn úrval Iceland Review af bókum um íslensk efni á erlendum mál- um. Bókin A Tale of Icelanders er 104 blaðsíður að lengd. Auglýs- ingastofan hf. sá um útlit hennar en setning var unnin af Prent- smiðju Morgunblaðsins. Fermingar Fermingarbörn í Fríkirkjunni í Reykjavik 29. mars 1981 kl. 2 e.h. Ásdís Brynja Valdimarsdóttir, Hléskógum 5. Edda Sólveig Úlfarsdóttir, Vaðlaseli 12. Eygló Björk Ólafsdóttir, Fellsmúla 20. Guðmundur Þór Gunnarsson, Austurstræti 7. Guðrún Elísabet Árnadóttir, Tunguseli 10. Gyða Björk Jónsdóttir, Engjaseli 64. Hrafnhildur Jóna Þórisdóttir, Skerjabraut 9, Seltj. Hrund Steindórsdóttir, Vallarbraut 6, Seltj. Kristján Hólmar Birgisson, Sigtúni 51. Ólafur Brynjólfur Einarsson, Látraströnd 26, Seltj. Samúel Karl Sigurðsson, Ásbraut 13, Kópavogi. Digranesprestakall: Ferming i Kópavogskirkju sunnudaginn 29. mars kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Krist- jánsson Baldur Þorgeirsson, Stórahjalla 5. Bjarki Karlsson, Bræðratungu 5. Bjarni Þorgeir Bjarnason, Vallhólma 12, Finnu.r Frímann Pálmason, Hlaðbrekku 16. Haraldur Baldursson, Þverbrekku 2. Ingólfur Bragason, Birkigrund 46. Jón Eggertsson Steinsen, Furugrund 44. Óttarr Hrafnkelsson, Álfhólsvegi 44. Rúnar Andrew Jónsson, Lundarbrekku 12. Sigurður Freyr Gunnarsson, Lundarbrekku 6. Sigurbjörn Svansson, Birkigrund 61. Vermundur Arnar Sigurgeirsson, Furugrund 36. Ægir Sigurgeirsson, Smiðjuvegi 21. Antonia Escobar Búenó, Furugrund 18. Brynhildur Fjölnisdóttir, Hrauntungu 31. Brynja Brynjarsdóttir, Hlaðbrekku 11. Eva Björk Karlsdóttir, Hjallabrekku 26. Helga Bryndís Ámundadóttir, Starhólma 18. Hjördís Jóna Gísladóttir, Þingaseli 1, Rvík. Ina Björg Guðmundsdóttir, Hrafnhólum 2, Rvík. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Hamraborg 16. Júlía Jóhannesdóttir, Hrauntungu 55. Sigríður Vala Jörundsdóttir, Lyngheiði 6. Ferming i Garðakirkju sunnud. 29. mars, kl. 10.30 f.h. Anna Margrét Guðjónsdóttir, Hlíðarbyggð 9. Arnfríður María Guðmundsdóttir, Hlíðarbyggð 41. Auður Ketilsdóttir, Heiðarlundi 4 Hallveig Guðný Guðnadóttir, Hofslundi 7. Herdís Tómasdóttir, Móaflöt 10. Hólmfríður Helga Þórisdóttir, Þrastarlundi 16. Rúna Knútsdóttir, Furulundi 5. Sigurbjörg Benediktsdóttir, Furulundi 4. Sigríður Helga Guðmundsdóttir, Marargrund 12. Svava Dögg Gunnarsdóttir, Ásúð 75. Þóra Bjarnadóttir, Haukanesi 23. Þórlaug Hildibrandsdóttir, Smáraflöt 18. Benedikt Elfar Árnason, Móaflöt 7. Dagur Halldórsson, Hvannalundi 7. Guðni Diðrík Óskarsson, Brekkubyggð 27. Henrik Eyþór Thorarensen, Skógarlundi 11. Jakob Bjarnason, Ásbúð 13. á morgun Ólafur Einar Jóhannsson, Heiðarlundi 13,. Pétur Bjarnason, Holtsbúð 83. Pétur ísfeld Karlsson, Heiðarlundi 1. Sveinn Markússon, Sunnuflöt 6. Walter Unnarsson, Ásbúð 47. Ferming i Garðakirkju, sunnud. 29. mars, kl. 2 e.h. Anna Guðmundsdóttir, Lindarflöt 13. Anna Katrín Stefánsdóttir, Heiðarlundi 7. Anna María Ólafsdóttir, Heiðarlundi 20. Ásta Ragnhildur Ólafsdóttir, Stekkjarflöt 14. Elín Þórðardóttir, Furulundi 1. Guðný Gunnsteinsdóttir, Lindarflöt 50. Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Faxatúni 6. Lilja Jónsdóttir, Hvannalundi 2. Linda Björk Elíasdóttir, Brúarflöt 7. María Sigríður Daníelsdóttir, Sunnuflöt 32. Sigrún Eðvaldsdóttir, Faxatúni 15. Björn Jóhannsson Ásbúð 16. Einar Einarsson Hörpulundi 5. Gestur Geirsson Goðatúni 15. Guðmundur Hafsteinsson Hörgatúni 17. Hafsteinn Bragason Holtsbúð 57. Hermann Leifsson Heiðarlundi 6. Jóhann Halldor Sveinsson Faxatúni 12. Karl Rúnar Þórisson Goðatúni 13. Matthías Már Davíðsson Reynilundi 9. Þorbjörn Jóhannes Einarsson Einilundi 10. Ferming í Keflavíkurkirkju, sunnud. 29. mars, kl. 14. Auður Sveinsdóttir, Skipalóni, Höfnum. Ásta Ben Sigurðardóttir, Faxabraut 80, Keflavík. Birna Rúnarsdóttir, Kirkjuteigi 15, Keflavík. Bryndís Marteinsdóttir, Suðurtúni 3, Keflavík. Guðný Ásta Ragnarsdóttir, Vesturgötu 38, Keflavík. Guðrún Karí Aðalsteinsdóttir, Heiðarvegi 21, Keflavík. Hjördís Björgvinsdóttir, Smáratúni 3, Keflavík. Jórunn Þorsteinsdóttir, Hringbraut 63, Keflavík. Margrét Eyjólfsdóttir, Þverholti 16, Keflavík. Margrét Sigríður Jóhannsdóttir, Greniteig 47, Keflavík. Ragnheiður Elín Árnadóttir,. Garðavegi 1, Keflavík. Sigrún Hafsteinsdóttir, Brekkubraut 11, Keflavík. Sædís Hlöðversdóttir, Hátúni 10, Keflavík. Ferming í Keflavíkurkirkju, sunnud. 29. mars, kl. 14. Brynleifur Örn Einarsson, Baugholti 11, Keflavík. Egill Vignir Reynisson, Langholti 23, Keflavík. Einar Þór Kristjánsson, Langholti 12, Keflavík. Guðjón Skúlason, Langholti 17, Keflavík. Gunnar Bragi Jónsson, Smáratúni 1, Keflavík. Ingiberg Daníel Jóhannsson, Greniteig 47, Keflavík. Kristján Nielsen, Dvergastein, Bergi, Keflavík. Pálmar Axel Gíslason, Mávabraut lOc, Keflavík. Sigurbjörn Freyr Bragason, Sólvallagötu 28, Keflavík. Sigurður Lúðvík Sigurðsson, Miðgarði 9, Keflavík. Sigurður Sigurðsson, Greniteig 9, Kelavík. Stefán Hannes Ægisson, Norðurgarði 11, Keflavík. Trausti Már Hafsteinsson, Baugholti 2, Keflavík. Valdimar Halldórsson, Skólavegi 32, Keflavík. íslenskar þjóð- sögur á þýsku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.