Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981
icjo^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19-APRlL
Littu skoðanir þinar i Ijóe.
Þcr eru þetw eðlis, að mark
verður tekið á þeim.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þér berst óvænt hjálp við
erfitt verkefni. Þiggðu hana
með þökkum.
TVÍBURARNIR
WttS 21. MAl—20. JÍINl
Batnandi mOnnum er hest að
lifa. Dæmdu ekki vini þina of
hart.
>J£g KRABBINN
'M 21. JÍINl-22. JÚLl
Gerðu þitt til að koma á
sáttum á vinnustað i dag.
Svona ástand cr ekki hægt að
þola til lengdar.
KSl UÓNIÐ
fe'-a 23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú gætir þurft að taka
óþægilega afstöðu i við-
kvæmu máli. Dæmdu ekki of
hart.
(Sf MÆRIN
xŒMll 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Reyndu að greina á milli
hvað er mikilvægt og hvað
hégómi. Ekki er allt sem
sýnist.
Rffil VOGIN
W/i^í 23.SEPT.-22.OKT.
Frestaðu ekki til morguns
þvi sem þú getur gert í dag.
Morgundagurinn gæti orðið
óvenju annasamur.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Þetta verður trúlega góður
dagur og þú skalt vera já-
kvæður og hjálpsamur.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Það er ekki alltaf hægt að
gera bara það sem manni
likar best. Hafðu það hugfast
f dag.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
Vertu ekki svona svartsýnn.
Þú sefur betur ef þú hefur
ekki svona miklar áhyggjur.
VATNSBERINN
lWÍÍ 20.JAN.-18. FEB.
Það er stundum gaman að
láta sig dreyma dagdrauma.
Gleymdu samt ekki dagleg-
um skyldustörfum.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MAR7.
Ef þú hefur einhverjar breyt-
ingar i huga. skaltu fram-
kvæma þær i dag.
/ ■fje/t) reÁ.fÆm*
s>ko&* aFisrt/
MSX> thTXSJÓss -
y Vú* á&T' rfX/Þ ■tf£7rt//£a
'—Ha//n sk e/e/r/
KkALíAÐO/í
izPFc/RMEH/// - - 1
S4S*>/^
H*////?S
/,EM7í-
'TjíKÆ'
Colletta
CONAN VILLIMAÐUR
f,, pESAR HlklN ILLI KEISARl
SHAMA4U KÖMSr TIL VA LCA,
VOKU I2.ANAGI OG HAO.MIMAN
1 HRAKTIR VESTUH A BÓÖINW MEE>
FTÖLSKyLRUR SfWAR þjróWA
CXS STRÍÐSMENN. "
ROV
THOMASI
ALPBteol
ALCALA f
T-IO
TOMMI OG JENNI
WANN IPAR i
jSIcimnjinu CFTIR
iæsa klcSmum
i' hana/
LJÓSKA
STA-PU HVAÐ KOM MEÐ
PÓSTINUM l' DAG ■ 500 KR.
SEOILL FRÁ KALLA
HAKIN ER AÐ BORöA
SKULD FRÁ pVÍ
TVEIMUR ÁRUM
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í Borgamestvímenningn-
um sem haldinn var á dögun-
um kom þetta spil fyrir i
þriðju lotu.
Vestur gefur, allir á hættu.
Norður
Vestur
s —
h D109875
t D752
1 D105
s G532
h K4
t10864
1 G93
Suður
s Á964
h ÁG3
t ÁG9
1 ÁK4
Austur
s KD1087
h 62
t K3
18762
Sagnir gengu þannig hjá
einu N-S pari:
.Vestur Norður Austur Suður
pass pass pass 1 lauf
pass 1 tigull pass 1 hjarta
pass 1 spaði pass 1 grand
pass 2 lauf pass 2 spaðar
pass 3 spaðar pass 3 grönd
Þessar sagnir þurfa tals-
verðrar skýringar við. N-S
höfðu tekið í þjónustu sína
nýja sagnaðferð úr Power
Precision-kerfinu. Hún er
þannig að eftir laufopnun
(sem lofar minnst 16 punkt-
um) og svarið 1 tígull (sem er
neikvætt svar; minna en 8
punktar), þá þýðir 1 hjarta hjá
opnara annaðhvort hjartalit-
ur eða jöfn skipting og 20—21
punktar. Svarhöndin ségir nú
oftast 1 spaða, sem er biðsögn,
og segir ekkert um spaðann
frekar en nokkuð annað (en
boðsagnir eru eins konar
merkingarlaust kvak svipað og
fuglasöngur!). Þá er komið að
því að opnari sýni hvora teg-
undina af spilum hann á. Og
með því að segja 1 grand
segist hann eiga 20—21 punkt
og jafna skiptingu. Eftir
venjulegu Precision-kerfi yrði
opnari að segja 2 grönd til að
lýsa slíkum spilum. En það
hefur þá augljósu ókosti að 2
grönd er oft of mikið sagt á
spilin (það er alltaf pirrandi
að fara einn niður á 2 grönd-
um), og einnig er lítið rými til
að kanna spilið nákvæmlega.
Ef við höldum áfram að skýra
sagnirnar að ofan, þá voru 2
lauf spurning um háliti (Stay-
man), 2 spaðar lofuðu spaðalit
og 3 spaðar var áskorun í
geim. Nú sagði Suður 3 grönd
vegna hinnar hnífjöfnu skipt-
ingar og þar við sat. Það er
augljóst að eftir gamal
dags Precision eru N-S dæmd-
ir til að fara í 4 spaða. Það var
því mikill kerfissigur að
stoppa í 3 gröndum.
Hjarta kom út og Suðri
tókst að þræða spilið heim
með smávægilegri hjálp varn-
arinnar. En spilið gaf ekki
nema rétt rúma meðalskor; á
flestum borðum hafði Austur
nefnilega sagt 1 spaða og þar
með varað N-S við spaðageim-
Umsjón: Margeir Pétursson
Eftirfarandi staða kom
upp í skák Karpov og Quint-
eros á alþjóðlega skákmótinu
í Buenos Aires í fyrra.
Heimsmeistarinn sá sér nú
góðan leik á borði: 32. £5! —
Hxh7, 33. fxg6+ — Kg8 En
ekki 33. - Kxg6, 34. Bh5+
ásamt máti á g6. 34. gxh7+
— Kh8, 35. Rf4 Svartur lagði
niður vopn