Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981 43 Námskeið fyr- ir blinda og sjón- skerta i Ölfus- borgum HELGINA 3.-5. apríl nk. mun Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskerta á Islandi, gangast fyrir kynningarnámskeiði fyrir blinda og sjónskerta að Ölfusborgum. Tilgangur með námskeiðinu er að kynna þátttakendum þá þjón- ustu sem Blindrafélagið veitir blindum og sjónskertum, kynna helstu hjálpartæki sem völ er á og kennd verða undirstöðuatriði í umferli og umgengni við blinda og sjónskerta. Einnig verður fræðsla um tryggingamál. Allir sjónskertir einstaklingar eiga rétt á að sækja um þátttöku á námskeiðinu, en þeir sem nýlega hafa misst sjón og eru enn í litlum tengslum við Blindrafélagið hafa forgang um þátttöku. Hver þátttakandi á rétt á að koma með maka eða náinn að- standanda með sér á námskeiðið, og er lögð áhersla á að svo sé gert. Er það vegna þess að þeir sem umgangast sjónskerta þurfa oft á leiðbeiningum og fræðslu að halda. Þátttakendur á þessu námskeiði verða 16 talsins og leiðbeinendur 4. Námskeið þetta er skipulagt með hliðsjón af samskonar nám- skeiðum sem Blindrasamtökin í Noregi halda, og er þetta í fyrsta skipti sem svona námskeið er haldið hér á landi. Tryggingastofnun ríkisins hefur sýnt þessum málum mikinn áhuga og skilning, og greiðir kostnað við námskeiðið að mestum hluta. Blindir og sjónskertir, hvar sem er á landinu, eru hvattur til að sækja um þátttöku og gefur blindraráðgjafi, Hamrahlíð 17, Reykjavík, allar nánari upplýs- ingar. (F réttatilkynning) dlSStalatalalalal Bingó 9 kl. 2.30. q i laugardag b 13 j-j Aöalvinningur Q1 vöruúttekt 01 fyrir kr. 3 þús. 01 ElEl/cjfcitCTfcjfcífci [g urínn. Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Lindarbær Opið 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvarar Mattý Jó- hanns og Gunnar Páll. Miöa- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. V Gömludansaklúbburinn Lindarbss J Hótel Borg Lokað í kvöld Gömlu dansarnir sunnu- . dagskvöld. Hljómleikar Fræbbblanna næsta fimmtudagskvöld. Hótel Borg. Sími 11440. Avallt um helgar ■v Opið q.. * hús £ W/X LEIKHUS -X- A HjnunRinn A w Pantið borð tímanlega. Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa boröum eftir kl. 20.30. Spiluö þsegileg tónlist fyrir alla. Fjölbreyttur Kjaliarakvöldverö- Opiö ur aðeins kr. 75.-. 18.00—03.00. Komiö “'"anlega. Boröapöntun Aöeins rúllugjald símí 19636. Vócsnciofc STAÐUR HINNA VANDLATU Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISKOTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seöill aö venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. OpÍÖ 8—3. klubburinn VER HV I— I 1 verður í Klúbbnum í kvöld og heldur fjörinu uppi með líflegri lifandi tónlist. Pétur Steinn og Baldur sjá svo um að halda góðum hita á fólki discotekunum. Mættu hress - bless. Tilkynning frá Veitingahúsinu Ártúni, Vagnhöfða 11. Meöan á bílasýningunni stendur, verður opiö alla daga til kl. 22. Kaffihlaðborö laugardag og sunnudag frá kl. 15—17. Kalt borö laugardag frá 18.30, sunnudag frá kl. 12—14 og frá kl. 18.30. Aöra daga bjóöum við sérrétti ásamt kaffiveitingum, frítt fyrir börn innan 10 ára í fylgd meö fullorðnum. Haukur Sveinbjarnarson leikur á píanóiö í kaffi- og matartíma laugardaga og sunnudaga. vErrmGAHus VAQMHÓfOA 11 REYKJA VÍK SIMI 88880 ln_(ítrel!/\ * Opid í kvöld Súlnasalur Hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR og söngkonan MARÍA HELENA leika til kl. 3. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir ísíma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa frátekn ^ um boröum eftir kl. 20.30. tfz

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.