Morgunblaðið - 01.05.1981, Page 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981
„Ég hef aldrei
fengið lán“
_Ék á alltaf nona peninga.
IIvornÍK á það óðruvísi að vera?
Ék var alinn upp á tímum þojfar
a“ðstu dyKKðjr voru duKnaður ok
sparnaður. Ék hef aldrei fenKÍd
lán. En nú or vorðbólKan farin að
ráða okkur. við hofum onKÍn tok
á honni. Allir keppast við að fá
lán. sem mest lán en ók tek ekki
þátt í hrunadansi verðhólKunnar.
Ék or á móti verðbólKunni, hver
er það ekki?“ Sá sem þessi orð
mælir er Stofán Jónsson en hann
starfar í KassaKerð Reykjavíkur.
Blaðamaður Mhl. fór í vikunni i
KassaKorð Roykjavíkur ok ræddi
við nokkra starfsmenn.
_Frá því ók flutti á mólina
fyrir tólf árum hef ók unnið hér í
KassaKorðinni. Ék hof oinkum
unnið við bylKjuvélina. Ék tek
plótur sem úr henni kuma uk
raða á hretti. Ilér er Kott að
vinna. skommtiloKt fólk. óruKK
vinna. Tokjurnar oru að vísu
minni on þoKar ók var við bú-
skap. Ék kom hintíað 1969 eftir
að hafa hruKðið húi að Heiði í
Sléttuhlíð í SkaKafirði. Var þar
fæddur ok uppalinn.
Á mölina fluttist ók vegna þess
að dóttir okkar fór í skóla og er nú
hjúkrunarfræðingur. Ég hafði
meiri tekjur fyrir norðan. Bjó
meðalbúi, var með liðlega 100 ær
og 10 kýr en auk þess stundaði ég
sjóinn. Hann hefur alltaf staðið
mér nærri. Ég gerði út í nokkur ár
frá Siglufirði, átti 10 tonna bát,
Karl. En ég varð að selja hann
1951 vegna þess, að enginn vildi
kaupa þorsk í þá daga í Siglufirði.
Þá snérist allt um síldina. Hval-
— segir Stefán
Jónsson, sem
hér áður fyrr
gerði út en
starfar nú í
Kassagerðinni
fjarðarsíldin kom og allir voru
uppteknir af síld. Ég varð að selja
bátinn með nokkru tapi. Hafði
keypt hann á 25 þúsund krónur en
seldi hann á 15 þúsund. Það var
ekkert upp úr útgerðinni að hafa.
Eftir að ég seldi bátinn, fór ég á
vertíð fyrir sunnan, á Hilmi og
Faxaborg. Fór síðan á bændaskól-
ann á Hólum og lauk honum á
einu ári og hóf búskap.
En sem sagt; hingað kom ég
1969 og hóf að vinna í Kassagerð-
inni. Keypti mér raunar trillu og
veiddi mér til ánægju í Flóanum.
Bátnum mínum var svo stolið
fyrir tveimur árum og þá lagðist
útgerðin sú niður. Nú stend ég á
sextugu; hef aldrei fengið lán.
Raunar reyndi ég það einu sinni
þegar ég stundaði búskapinn.
Keypti jeppa og fór suður og
ætlaði að fá lán til jarðabóta en
mér var sagt að engir peningar
væru til í bankanum og því varð
ekkert af jarðabótum. Annars
held ég, að búskapur hafi ekki átt
alls kostar við mig.
Það hefur margt breyst síðan ég
kom hingað á mölina. Þróun
síðustu ára hefur ekki orðið eins
og best varð á kosið. Á viðreisnar-
árunum var ekki mikil verðbólga
og fólk undi betur við sitt. Nú
keppast allir við að fá lán. Við
höfum eytt*of miklu. Bankarnir
hafa lánað of mikið. Það hefur
verið of mikið fé í umferð og því er
verðbólgan. Nú er verðbólgan far-
in að ráða okkur. En ég vil ekki
láta hana ráða mér. Ég keypti
íbúð þegar hingað kom og ég hefði
getað keypt mér aðra íbúð en ég
hef aldrei verið mikið gefinn fyrir
brask. Ég hef það gott eins og ég
lifi lífinu; eyði ekki meiru en ég
afla.
„Þú spyrð um 1. maí. Hann er
nú svipur hjá sjón miðað við það
sem var í gamla daga. Hann hefur
ekki lengur mikinn tilgang sem
áróðursdagur. Hann er orðinn
skemmtidagur verkalýðsins. Sem
baráttudagur hefur hann orðið
sáralítið gildi.
En svona í lokin; langar þig ekki
til að heyra vísur, sem ég hef ort:
Ég skal lofa þér að heyra tvær:
Óli Jóh. er einn á bát
í sinni frægu pólitík.
Herinn hefur á honum gát,
hann ekki strandi í Helguvík.
Og svo er ég með aðra um
Gunnar Thoroddsen:
'Mikið er Gunnar makalaus,
mun það gleðja frúna,
vinstri Stjórn með hægri haus
hefur myndað núna.
Ólafur Sigurðsson
„Iðjutaxtinn
hvorki fugl
né fiskur“
Rætt við Ólaf Sigurðsson, afgreiðslumann
„Þetta hefst en ekki meir en
svo. Maður verður að spara eins
og kostur er. Við hjónin eigum
sex börn, — tvö eru flogin úr
hreiðrinu. Nú vinnur kunan úti
svö nokkuð er farið að hægjast
um. Þegar börnin voru minni
hér á árum áður, lagði maður
nótt við dag svo endar nseðu
saman," sagði Ólafur SÍKurðs-
son, en hann vinnur í afKreiðslu
KassaKerðar Reykjavíkur.
„Ég hef verið hér í rúm 20 ár
og hér er gott að vera. Vinnuað-
staðan hér hefur batnað stórlega
frá því ég hóf vinnu. Þá var allt
unnið með höndunum en nú
vinna tækin erfiðustu verkin.
Mér finnst launin ósköp svipuð
og í gegn um tíðina. Við hér í
Kassagerðinni erum yfirborguð
enda ekki vanþörf á. Iðjutaxtinn
er hvorki fugl né fiskur. Það er
augljóst mál, að laun samkvæmt
taxta Iðju eru alltof lág en þessi
yfirborgun bjargar við málun-
um.
Nú hafa stjórnvöld eina ferð-
ina enn farið ofan í vasa laun-
þega í svokölluðum efnahags-
ráðstöfunum. „Já — þetta er
sami grautur í sömu skál. Það er
ávallt ráðist á garðinn þar sem
hann er lægstur. Ef á að lagfæra
laun þeirra lægstlaunuðu, þá
hafa þeir hæstu ávallt fengið
mun meira. Svo ef laun eru
hækkuð hjá fólkinu, þá hafa þau
verið tekin til baka, jafnvel áður
en þau hafa komið í launaum-
slaginu. Stjórnvöld hafa þrá-
faldlega iðkað þá iðju að skera af
vísitöluhækkunum. Stjórnmála-
menn lofa og lofa en þeir geta
ekki staðið við loforð sín. Enda
höfum við spennt bogann of
hátt.
Við höfum ekki sniðið
okkur stakk eftir vexti og því er
ástand mála eins og það er. Það
er erfitt að kenna gömlum hundi
að sitja og fólk virðist ekki
reiðubúið að minnka við sig.
Verðbólgan leikur okkur grátt
og gerir okkur sífellt erfiðara
fyrir. Þó að vísitalan sé að hluta
til í gildi og þó launþegar fái
fleiri krónutölur, þá hafa þeir
ekki náð að halda í við hækkandi
verðlag. Þetta sést bezt af því, að
fólk hefur farið erlendis, —
einkum til Svíþjóðar og þar
virðist það blómstra. Fólk fær
þar mun betri laun fyrir styttri
vinnutíma. Nei, það hefur aldrei
freistað mína að fara út; ég held
það sé best að halda sig við
hólmann. Ég er vanafastur,"
sagði Ólafur Sigurðsson.
Stefán Jónsson