Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 4
Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 103 — 03 júní1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7.238 7,258 1 Sterlingspund 14,595 14,636 1 Kanadadollar 5,993 6,010 1 Dónsk króna 0,9727 0,9754 1 Norsk króna 1,2440 1,2474 1 Sænsk króna 1,4450 1,4490 1 Finnskt mark 1,6413 1,6458 1 Franskur franki 1,2925 1,2961 1 Belg. franki 0,1879 0,1884 1 Svissn. franki 3,4640 3,4736 1 Hollensk florina 2,7579 2,7655 1 V.-þýzkt mark 3,0644 3,0728 1 Itólsk líra 0,00617 0,00618 1 Austurr. Sch. 0,4335 0,4347 1 Portug. Escudo 0,1165 0,1168 1 Spánskur peseti 0,0774 0,0776 1 Japanskt yen 0,03235 0,03244 1 Irskt pund 11,237 11,268 SDR (sérstök dráttarr.) 02/06 8,3988 8,4221 r \ GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 03. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,962 7,984 1 Sterlingspund 16,055 16,100 1 Kanadadollar 6,592 6,611 1 Dönsk króna 1,0700 1,0729 1 Norsk króna 1,3684 1,3721 1 Sænsk króna 1,5895 1,5939 1 Finnskt mark 1,8054 1,8104 1 Franskur franki 1,4218 1,4257 1 Belg. franki 0,2067 0,2072 1 Svissn. franki 3,8104 3,8210 1 Hollensk florina 3,0337 3,0421 1 V.-þýzkt mark 3,3708 3,3801 1 Itölsk líra 0,00679 0,00680 1 Austurr. Sch. 0,4769 0,4782 1 Portug. Escudo 0,1282 0,1285 1 Spánskur peseti 0,0851 0,0854 1 Japansktyen 0,03559 0,03568 1 Irskt pund 12,361 12,395 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ....34,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.........34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 34,0% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 37,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 39,0% 6 Verðlryggðir 6 mán. reikni.igar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur i dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ...(33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ........(33,5%) 40,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf........ 2,5% 8. Vanskilavextir á mán..............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rtkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæóar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aó líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnimánuö 1981 er 245 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. apríl síöastliölnn 682 stig og er þá miöaó viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 Ixeikrit vikunnar kl. 21.25 „Þrír ættliðir, þrenns konar ást44 Á daitskrá hljúðvrps kl. 21.25 er leikrit vikunnar. .brír ættlið- ir. þrenns konar ást“ cftir Alcx- öndru Kollontaj. býðin«u «erði AslauK Árnadóttir. en leikstjóri er Ilerdís borvaldsdóttir. Með hlutverkin fara Kristbjörií Kjeld, Margrét IlelKa Jóhannsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Sitjrún Edda Björnsdóttir, Sitjmundur Örn Arnurímsson ok borsteinn Gunnarsson. Leikritið er um 50 mínútur í flutninKÍ- Miðaldra kona, Olga Vesel- ovskaja, kemur til Alexöndru fé- lagsráðgjafa og ber upp við hana vandamál sín. Hún hefur ekki hagað sér í samræmi við „Kerfið" í einkalífi sínu. Móðir hennar er ánægð með það, enda ekki fylgj- andi hinu nýja skipulagi. Og þegar Olga kynnist ungum marxista, Konstantín, kemur óhjákvæmilega til árekstra. Alexandra Mikhailovna Kollont- aj fæddist í Pétursborg 1872, dóttir hershöfðingja. Móðir hennar var af finnskum ættum. Framan af fylgdi Alexandra sósíaldemókröt- um að málum, en gekk til liðs við byltinguna 1917. Hún var þó mjög gagnrýnin á stefnu bolsévika og lenti í deiium við Lenín vegna afstöðu hans til fjölskyldumála. Árið 1922 gekk Alexandra í utan- rikisþjónustuna, var fyrst sendi- herra í Noregi, en síðan í Svíþjóð frá 1930 til 1945. Hún gegndi mikilvægu hlutverki í friðarsamm ingum Rússa og Finna 1944. í starfi sínu þótti hún koma fram af miklum skörungsskap og festu. Hún skrifaði töluvert, þ.á m. frá- sagnir þar sem hún fjallar um stöðu konunnar í þjóðfélagi komm- únismans. Alexandra lést í Moskvu 1952. Morgunorð um kl. 8.30 Maður þarf að treysta bandinu Á dagskrá hljóðvarps kl. 8.30 eru Morgunorð. Gísli Friðgeirs- sun talar. Gísli Friðgeirsson er skólameist- ari Framhaldsskólans í Vest- mannaeyjum, sem er fjölbrauta- skóli, og hefur gegnt því starfi frá því skólinn tók til starfa. — í Morgunorðunum tala ég um mína eigin lífsreynslu í eggjatöku hérna í Eyjum, sagði Gísli, — og segi smásögu um fýlseggjaferð sem ég fór með börnum mínum. Það er ýmislegt sem kemur í hugann, RÍKI5ÚTVARPID Krakkar úr Stórutjarnarskóla fyrir utan Útvarpshúsið á Akur- eyri. Litli harnatíminn kl. 17.20 Dagskrá þar sem pabbar koma talsvert við sögu Á dagskrá hljúðvarps kl. 17.20 er Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. Börn í Stóru- þegar maður hangir í bandi og sér hyldýpi fyrir neðan sig. Maður þarf að treysta bandinu og einnig þeim sem situr undir, sem kallað er. Ef maður gerir það ekki, verður maður óskaplega hræddur og líður illa. Þetta er einnig auðvelt að heimfæra upp á trúna. Þegar ég leyfði bornunum mínum að síga eftir eggjum fann ég glöggt, að þau treystu mér. Það ætti ævinlega að vera til umhugsunar fyrir okkur uppalendur, hvort við erum traustsins verð. Gísli Friðgeirsson. tjarnaskóla i Ljósavatnsskarði aðstoða við gerð þáttarins sem er um pabba. — Það eru krakkar úr 4., 5. og 6. bekk Stórutjarnaskóla, sem hafa valið og æft þessa dagskrá, sagði Heiðdís, — þar sem pabbar koma talsvert við sögu. Þau syngja m.a. ljóðið „Karl faðir minn“ eftir Jóhannes úr Kötlum, við lag eftir einn af kennurum skólans, Helga Einarsson, en hann er, auk þess að vera kennari, bæði bóndi og tónlistar- maður. Síðan er saga með leik- hljóðum, „Maðurinn sem aldrei sofnaði yfir dagblaðinu". Þá bjuggu þau til og flytja í þættin- um smáleikþátt úr bókinni „Mælikerið" eftir Indriða Úlfs- son. Einn drengjanna les úr bókinni „Veröldin er alltaf ný“, eftir Jóhönnu Álfheiði Stein- grimsdóttur. Kaflinn heitir „Mömmudagur" og fjallar um það þegar mamma fór í fjárhús- in, en pabbi sá um húsverkin og stóð m.a. í stórbakstri með stráknum sínum. útvarp Reykjavík FIMMTUDKGUR 4. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gísli Friðgeirs- son talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stuart lit!i“ eftir Elwin Brooks White; Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Log eftlr Gylfa b. Gísla- son og Árna Björnsson. Sig- urður Bjornsson syngur. Agnes Love lcikur á píanó. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Brafn Júnsson. Rætt er við Pétur Blöndal forstjóra Lííeyrissjóðs versl- unarmanna. 11.15 Tónlist cftir Tsjaíkovský. Concertgcbouw-hljómsvcitin í Amsterdam leikur þætti úr „HnotubrjótnunT, ballett- svítu op. 71 a; Eduard van Beinum stj. / Fílharmóníu- sveitin í Leningrad og Svjat- oslav Rikhter leika Píanó- konsert nr. 1 í b-nioll op. 23; Eugen Mavrinsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll borgeirsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 15.10 Mlðdegissagan: „Litla Skotta“. Jón Oskar les þýð- ingu sína á sögu eftir George Sand (12). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Rob- erto Szidon leikur Píanósón- ötu nr. 3 í fís-moll op. 23 eftir Alcxander Skrjabin / Anne- liese Rothenberger, Gerd Starke og Giinther Weissen- born flytja Sex þýsk ljóðalög op. 103 fyrir söngrödd, klar- ínettu og píanó eftir Louis Spohr / James Galway og Konunglega fílharmóníu- sveitin i Lundúnum leika Flautusónötu eftir Francis Pouienc; Charles Dutoit stj. 17.20 Litli barnatíminn. Heið- dís Norðfjörð stjórnar Barnatima frá Akureyri. börn i Stórutjarnaskóla i Ljósavatnsskarði aðstoða viö gerð þáttarins sem er um pabba. SKJÁNUM FÖSTIJDAGUR 5. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á dofinni. 20.50 Allt í gamni með Bar- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 List I Kína. Nýleg, bresk heimildamynd frá Kína, sem sýnir hvernig listin hefur þróast þar I landi undir handarjaðri kommúnismans. býðandi Guðbjartur Gunnarsson. bulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.15 Varúð á vinnustað. Fraeðslumynd um verndun sjónarinnar. býðandi og þulur Bogl Arnar Finn- bogason. 22.30 Laugardagskvöld og sunnudagsmorgunn s/h. (Saturday Night and Sun- day Morning). Bresk bíó- mynd frá árinu 1960. Leik- stjóri Karel Reisz. Aöal- hlutverk Aihert Finney, Shirley Anne Field og Rachel Roberts. Arthur stundar tilbfeytingalausa verksmiðjuvinnu, sem hon- um leiðist gífurlcga. En helgarnar á hann sjálfur, og þá gerir hann hvað sem honum sýnist. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Balldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Umsjónar- menn Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir og ólafur Ragnarsson. 20.05 „Anna hin föla“. Smá- saga eftir Heinrich Böll. Franz Gislason les þýðingu sína. 20.30 Frá túnleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Bá- skólahíói: fyrri hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Unnur Maria Ingólfsdóttir. 21.25. Þrír ættliðir. þrenns kon- ar ást. Leikrit eftir Alex- óndru Kollontaj. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leik- stjóri: Ilerdís borvaldsdútt- ir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Bryndís Péturs- dóttir, borsteinn Gunnars- son, Sigmundur Örn Arn- grímsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Efnahagsmál og daglegt líf í Kína. Síðari þáttur Friðriks Páls Jónssonar úr Kínaferð. Meðal annars er rætt við Eddu Kristjánsdótt- ur námsmann I Peking. 23.00 Kvöldtónleikar: 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.