Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 7 Lýðháskóli í Skálholti býöur almennt framhaldsnám eftir frjálsu vali. Vetrarstarfiö skiptist í tvær sjálfstæöar annir, frá októberbyrjun til jóla og frá áramótum til aprílloka. Nemendur velja aöra önn eöa báöar. Innritun stendur yfir. Hringið í síma 99-6870. Skálholtsskóli. Spónaplötur af ýmsum geróum og þykktum Mjög hagstætt verð. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 fskeTmmtiferölTÍaugaríiap Er Hrauneyjartoss lhorfinn? kiavíkur efnir til árlegrar i w breytingar sem frett h ddur hádeg.sveröur —íelr. eKIO « SKámo^ Vitlaus fyrirsögn? Einum lesanda Morgunblaðsins varö að orði, þegar hann las yfirskriftina á auglýsingu Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í gær um sumarferd þess: „Ætti yfirskriftin ekki frekar að vera: Er Alþýöuflokkurinn horfinn?“ Þessi lesandi er ekki í Alþýðuflokkn- um, en félagar í honum eru sagðir þeirrar skoðunar, að yfirskrift auglýsíngarinnar væri réttust svona: „Er Kjartan horfinn?“ Hver er óður? Bins <>k mrnn muna efndu herstoövaandsta'A- inKar hér á landi til fámenns fundar viA bandariska sendiráAið i Reykjavík 7. maí sl. Á þeim fundi xerðist það markverð&st, að mót- mælendurnir urðu þrumu lostnir, þe«ar sendiráðið var opnað fyrir þeim <>K út kom maður til að taka við ávarpi þeirra. Hofðu þeir vænst þess að Keta saKt þá frétt að fundi sínum loknum. að til marks um samheldni risaveidanna mætti Keta þess. að handaríska sendiráðið væri en^u betra en hið sovéska. það neitaði að taka við and- mælabréfum. heKar von- in um þessa frétt hrást <>K Bandaríkjamenn sýndu almenna kurteisi eins <>k við var að húast. datt hotninn úr frekari aðKerðum herstoðvaand- sta'ðinKa <>k ekki hefur bréfið. sem þeir afhentu. rekið á fjörur Stak- steina. Ilins veKar birti Þjóðviljinn í Kær bréf, sem herstöðvaandstæð- inKar i GautahorK sendu ríkisstjórn íslands i til- efni af 7. mai. Við lestur hréfsins kann ýmsum að detta i huK. að Belski ofursti. „fréttaskýrandi" Rauðu stjörnunnar. máÍKaKns sovéska hcrs- ins. hafi samið það. Að minnsta kosti þennan kafla: „Flestum ÍslendinKum er nú orðið Ijóst. að hrrinn <>k aðildin að NATO er á enKan hátt iandinu til varnar. Það sannaðist hvað best af bóðuÍKanKÍ NATO-rikj- anna Bretlands <>k Vestur-Þýskalands við útfærslu landheÍKÍnnar. Herstöðin er njósna- <>k árásarstöð. sem yrði eitt fyrsta skotmark í styrj- öld. <>k setur hún þvi ísland i mikla hættu einkum nú. þeKar striðs- <>ður IIollyw<M>d-leikari situr við stjórnvöl handaríska hernaðar- veldisins.“ Við lestur þcssarar skiÍKreininKar á stöðu Íslands <>k ástandi hrimsmála hijóta menn að spyrja: Hver er óður? Er það ekki óðs manns æði að hafa aðeins huK- ann við „bóðuÍKanK~ Bretlands ok Vestur- Þýskalands eða „stríðs- óðan Ilollywood-leik- ara“. þe^ar litið er til herfræðileKrar þróunar umhverfis ísland. Slík einsýni ræður ferðinni hjá ollum þeim. sem vilja hlut Sovétríkjanna sem mestan ok haldnir eru somu blindu <>k „frétta- skýrendur“. sem telja „lífsháska lýðræðisins“ koma frá hæKri <>K hampa honum mest. þeK- ar áróðursvél Kreml- verja níðist mest á Pól- verjum. Kveðja til Alþýðubanda- lagsins 19. fehrúar sl. birti Þjóðviljinn ályktun stjórnar Alþýðuhanda- laKsins á Akranesi veKna áforma um hyKK- inKU fluK-skýla á Kefla- vikurfluKvelli <>k endur- nýjun eldsneytisKeyma varnarliðsins. Er unnið I að háðum þessum fram- kvæmdum nú i sumar <>k á AiþinKÍ samþykktu þinKmenn Alþýðubanda- ÍaKsins endurnýjun eldsneytisKeymanna. t ályktuninni frá Akra- nesi er ráðhcrrum Al- þýðuhandalaKsins send sú kveðja. að á þá <>k raunar einnÍK flokks- stjórn AlþýðuhandalaKs- ins er skorað „að ha tta þcKar aðild að rikis- stjórninni“. ef ráðist verði í þær framkva'md- ir. sem nú eru hafnar. Telur stjórn Alþýðu- handalaKsins á Ákra- nesi. að aðeins með þeim hætti sýni Alþýðubanda- iaKÍð „óbeit sina i verki <>K firrir sík ábyrKÖ á þeim KÍa’paverkum. sem herstjórn Bandarikj- anna er að húa alþýðu þessa lands sem <>k alls heimsins með dyKKri að- stoð hérlendra leppa hennar á islenskum valdastólum“. - Samkva'mt skiÍKrein- inKU AiþýðubandalaKK- manna á Akranesi eru ráðherrar flokks þeirra nú orðnir „leppar" Bandaríkjastjórnar. sem bera ábyrKð á „KÍæpa- verkum" KCKn þj<>ð sinni <>K »Hu mannkyni. Her- stóðvaandsta-ðinKar í (iautahorK eru ekki síð- ur skeloKKÍr í hoðskap sínum <>k kveðjum til ríkisstjórnarinnar ok AlþýðuhandalaKsins. I hréfi þeirra í tilefni af 7. maí seKÍr: „Það er tími til kom- inn. að ísland hætti að kúra undir hrammi bandarísku heimsvaida- stefnunnar »k styðja Klæpaverk hennar um heim allan. Vonum við. að hæstvirt ríkisstjórn Iíkkí ekki á liði sinu. en iáti nú hendur standa framúr ermum <>k sopi ós<>manum úr landi — sér í laKÍ þar sem einn stjórnarfiokkanna kali- ar sík mikinn andstasV inK bæði hersins ok NATO." Það er svo sannarleKa traustvekjandi fyrir ha'stvirta ríkisstjórn. að þeir. sem ' ofanKreint bréf skrifa skuli enn hinda trúss við hana. IIvernÍK væri, að ríkis- stjórnin ok Alþýðu- handalaKÍð hirtu opin- herleKa svar sitt við ] bréfinu frá GautahorK? . V|_l • t SUMARTÍMI Til þess að starfsfólk okkar geti betur notið sumarsins verður skrifstofa okkar að Lágmúla 5, Reykjavík, opin frá 1. júní til 1. september FRÁ KL. 8.00 TIL KL. 16.00 mánudaga til föstudaga þó verður veitt lágmarksþjónusta frá kl. 16.00—17.00 fyrir þá viðskiptavini, sem nauðsynlega þurfa á að halda. Við' munum eftir sem áður kappkosta að veita góða þjónustu. Abyrgd TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Umboðsfélag ANSVAR INTERNATIONAL LTD. Lágmúla 5 - 105 Reykjavik, sími 83533

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.