Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 2 7 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun Húsateikningar og öll skjöl. Skjót afgrelösla. Rúnir, Austurstræti 8. Takið eftir Fjölbreytt úrval a( lott-, borö- og vegglömpum, einnig gler og lampaskermar. Lampar og Gler hf„ Suöurgötu 3, sími 21830. tr\V húsnæöi í boöi Keflavík Til sölu mjög vel meö farin 4ra herb. jaröhæö ásamt bílskúr. ibúöin er meö sér inngangi og þvottahúsi. Úrval af 3ja og 4ra herb. íbúö- um. Skrlfstofu- og verslunarhúsnæöi viö Hafnargötu. Fasteignasala Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. íbúö til leigu Góö 3ja herb. íbúö miösvæöis í Kópavogi. Tilboö er greini möguleika fyrirframgr. og fjöl- skyldustærö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 6. nk. merkt: .K — 10000". Grensásksirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Freeportklúbburinn Fundur í Bústaöakirkju í kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Hvítasunna: bórsmörk, gist f nýju húsi og tjöldum. Snætellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, gengiö á jökulinn og um ströndina. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sfmi 14606. Útivist Ferö í Þórsmörk um Hvítasunn- una 6.-8. júní. Nánari uppl. á skrifstofunni. Laufásveg 41, sími 24950. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Allir velkomnir. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Ræöumaöur David Pennoyer frá Kanada. ■ GEOVERNDARFÉLAG ISlANDS raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frystiklefi Til sölu og afhendingar nú þegar frystiklefi úr einingum. Stærö: 6,10x3,05 m, hæö 2,44 m. Upplýsingar í síma 32150. Kæling hf. Matsölustaður Matsölustaðurinn Hverinn, Hveragerði er til sölu. Allar nánari uppl. veitir Ólafur Ragnarsson, hrl., sími 22293 (skilaboö). tiikynningar Tilkynning til dísilbifreiðaeigenda Frá og meö 1. júlí n.k. fellur nlöur heimlld til þess aö miöa ákvöröun þungaskatts (kílómetragjalds) viö þann fjölda eklnna kílómetra sem ökuriti skráir, nema þvf aöeins aö þannig sé frá ökuritanum gengiö aö hann veröi ekki opnaöur án þess að innsigli sóu rofln, sbr. reglugerö nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bifreiöa, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júlí n.k. snúa sér til einhvers þeirra verkstæöa, sem heimild hafa til ísetningar ökumæla og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir í nefndri reglugerö. Aö öörum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiöar sfnar ökumælum, sem sérstaklega hafa veriö viöurkenndar af fjármálaráöuneytinu til skráningar á þunga- skattsskyldum akstri. Fjármálaráöuneytiö, 1. júní 1981. Sumarbústaðaeigendur við Meðalfellsvatn í Kjós Vinsamlegast sækiö veiöileyfin ykkar til (Bryngeirs) Hjólbaröaviögerö Kópavogs Skemmuveg 6. Hreinsunardagur veröur næstkomandi laug- ardag, 6. júní. Komiö meö brennuefnið aö réttinni. Kveikt veröur í kl. 18. Veitingar veröa á staönum líkt og sl. sumar. Stjórn S.F.M. Garöabær Morgunblaöið óskar eftir aö ráöa blaöbera til afleysinga í Hraunsholt. Uppl. í síma 44146. Sumardvöl Sumarstarfið er byrjaö. Getum enn bætt viö börnum. Allar upplýsingar í síma 99-5331. Barnaheimilið Kotmúli, Fljótshlíö. tilboö — útboö iÚTBOÐ Tilboö óskast í hádegismat handa ýmsum starfsmönnum borgarinnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin veröa opnuð á sama staö, þriðju- daginn 23. júní kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 Til leigu er 370 fermetra verslunar- eöa skrifstofuhús- næöi (óinnréttaö) viö Reykjavíkurveg í Hafn- arfiröi. Leigist í einu lagi eöa fleiri hlutum. Uþplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson úti- bústjóri Útvegsbanka íslands Hafnarfiröi í símum 54400 og 54115. Útvegsbanki íslands útibú í Hafnarfiröi. húsnæöi óskast Ung hjón meö 2 börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu úti á landi. Sérhver staöur með atvinnumöguleika kemur til greina. Erum bindindisfólk og lofum góöri umgengni og skilvísum greiöslum. Upplvsinaar í síma 93-1850. | lögtök | Lögtök Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fó- getaúrskurði, uppkveönum 2. þ.m., veröa lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1981. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa hafin aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, veröi tilskildar greiðsl- ur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Reykjavík, 2. júní 1981. Borgarfógetaembætfið í Reykjavík. Heimdellingar Viöverutími stjórnarmanna Sigurður Ólafsson og Viggó H. Viggósson veröa til viötals fyrir ungl sjálfstæöisfólk á skrifstofu Heimdallar í Valhöll frá kl. 17—19 í dag. Stokkseyri og nágrenni Alþingismennirnir Steinþór Gestsson. Eggert Haukdal og Guömundur Karlsson boöa til fundar á Stokkseyri þriöjudaginn 9. júní kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Ifjj! FERÐA Vm MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI9_^2813^ || BENID0RM 9 JÚNÍ Priggja vikna ferðtil Bemdorm a suð-austurstrond Spánar. Góð hótel og ibúðir, með eða án fæðis. Islenskt leiguflug alla leið i sólna og sjóinn Þriggjg viknaafslöppun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.