Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innskrift vélritun Innheimtugjaldkeri Starf gjaldkera hjá einni stærstu heildverslun landsins er laust til umsóknar. Lysthafendur stíli umsóknir til augl.deild Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt „Traust — 9920“. Efnaverkfræðingur óskar eftir vinnu nú þegar um óákveðinn tíma. Reynsla í störfum á rannsóknarstofu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt „P — 9921“. Viðskiptafræðinemi sem hefur lokið 3. ári í Viðskiþtadeild HÍ, óskar eftir atvinnu í sumar og V2 dags vinnu næsta vetur. Upplýsingar í síma 50837 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfs- kraft til skrifstofustarfa sem fyrst. Um er að ræöa mjög fjölbreytt framtíöarstarf. Uppl. um nafn, fæöingardag, menntun og fyrri störf, ásamt símanúmeri leggist inn á afgr. blaösins fyrir 10. þ.m. merkt: „Alt muligt — 9919“. Bifreiðastjórar Óskum eftir aö ráöa bifreiðarstjóra meö meirapróf. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra í Olíustöðinni, Skerja- firöi, sími 11425. Óskum eftir aö ráöa trésmiði og verkamenn helzt vana byggingarvinnu. Trésmiðjan Víkur hf., Vesturgötu 136, Akranesi, sími 93-2217 eftir kl. 19.00. Skólastjóri — Yfirkennari Lausar eru stöður skólastjóra og yfirkennara viö grunnskóla Akraness (grunnskólann viö Vesturgötu). Umsóknarfrestur er til 30. júní. Ennfremur eru lausar nokkrar almennar kennarastööur. Uppl. gefur formaöur skólanefndar í síma 93-2326. Skólanefndin. Frá menntamála- ráðuneytinu Viö Fjölbrautaskólann á Sauöárkróki eru nokkrar kennarastööur lausar til umsóknar. Kennslugreinar eru: danska, enska, samfé- lags- og uppeldisgreinar, raungreinar (stærö- fræöi, eðlisfræði, efnafræði, líffræði) og iðngreinar tréiöna. Um heilar eöa hálfar stööur getur veriö aö ræöa. Óskað er eftir byggingatæknifræðingi til að kenna iöngreinar tréiðna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 25. júní næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið. Tæknideild Morgunblaösins óskar aö ráða starfskraft við innskrift. Aöeins kemur til greina fólk með góða vélritunar- og íslenzku- kunnáttu. Um vaktavinnu er aö ræöa. Framtíöarstarf — ekki sumarvinna. Allar nánari upplýsingar gefur verkstjóri tækni- deildar í dag og næstu daga milli kl. 10—12 og 2—4. Ath.: upplýsingar ekki veittar ísíma. Tónlistarkennarar Tónlistarskóla Siglufjarðar vantar kennara næsta skólaár til aö kenna á blásturshljóö- færi. Upplýsingar gefur skólastjóri Elías Þor- valdsson í síma 96-71224. Tónlistarkennarar Skólastjóra og kennara vantar aö Tónlist- arskólanum á Dalvík. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Upplýsingar veita Jóhannes Haraldsson eöa Rögnvaldur Friöbjörnsson í síma 96-61200 eöa í síma 96-61415 eftir kl. 19. Bæjarstjori. Lausar stöður Viö Menntaskólann í Kópavogi eru lausar til umsóknar þrjár kennarastööur. Kennslu- greinar eru saga, jarðfræöi, stæröfræði og eölisfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 30. júní nk. — Sérstök umsóknar- eyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 3. júní 1981. „Au pair“ Stokkhólm Traust og barngóö stúlka, mætti gjarnan vera fóstrunemi óskast sem „au pair“ stúlka í 1 ár hjá fjölskyldu meö eitt 3ja ára barn, sem býr rétt utan við Stokkhólm. Ráðningartími 1. ágúst, æskilegur aldur 18—20 ára. Upplýsingar veittar í síma 92-2527, Keflavík. Svar ásamt mynd og meðmælum óskast sent til: Kerstin Westin Röllingbyvágen 11, 18400 Akersberga Svíþjóð. Viljum ráöa nú þegar: rafeinda- verkfræðing eða rafeinda- tæknifræðing meö góöa þekkingu og áhuga á mikrótölvum. í boði eru góö laun og skemmtileg verkefni (bæöi hardware og software). Upplýsingar um nafn, símanúmer og heimilis- fang ásamt afriti af prófskírteini leaaist inn á augl.deild Mbl. fyrir 13. júní nk. merkt: „Mikró — 9995“ Utvarpsvirki óskast til starfa á verkstæöi okkar. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Gellir Bræðraborgarstíg 1. Starfskraftur óskast í snyrtivörudeild frá kl. 1—6, ekki yngri en 25 ára. Þarf aö geta byrjað strax. Uppl. ekki veittar í síma. Bylgjan Hamraborg, 6, Kópavogi. Frá Tónlistar- skólanum á Sauðárkróki 2 tónlistarkennara, vantar að skólanum næsta haust. Kennslugreinar: blásturshljóö- færi, fiöla og gítar. Ársráöning frá 1. sept. Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn Eva Snæbjarnardóttir í síma 95-5415. Starfskraftur óskast (kvenmaður) vanur eldhússtörfum. Vinnutími frá kl. 1—5. Frí um helgar. Uppl. í síma 85090 — 86880 frá kl. 10—4 í dag og næstu daga. VEITINQAHUS VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMI86880 Endurskoðun vinna — nám Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir aö ráöa til starfa viðskiptafræöinema eöa viöskiptafræöing helst af endurskoöun- arkjörsviði. Þeir sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og uppl. inn á augl.deild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Endurskoöun — 9603“. Meö umsóknir veröur farið sem trúnaðarmál. Lausar stöður hjúkrunarfræðinga viö Mesnalien sjúkrahúsiö sem er 15 km suður af Lillehammer, staðsett á einum fegursta staö Noregs, skóglendi og fjöll, skemmtilegur staöur til skíöaiökana og útiveru. Á spítalanum eru 50 rúm, sérstaklega ætluö sjúklingum meö öndunarfærasjúkdóma bæöi í agúttilfellum og krónískum tilfellum (engir berkasjúklingar). Útvegum íbúöir meö hús- gögnum. Málakunnátta: enska og/eða norska (heldur norska). Ókeypis málakennsla viö komu, fer eftir kunnáttu. Laun: N.kr. 77.166,- 90.913.- á ári, fer eftir reynslu og þekkingu. Frekari upplýsingar fást með því aö skrifa: Mesnlien Sykehus, 2610 Mesnali, NORWAY. Umsóknum, verður hins vegar ekki veitt móttaka nema þær komi í gegnum LBWG („International Council of Nurses“ Nursing Abroad Participants).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.