Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 26
74
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981
Svo var þaö Hafnfiröingurinn sem hélt aö stelpan á
kassanum í Kaupfélagi Hafnfiröinga væri alltaf að
reyna viö sig, því hvert sinn sem hann verslaöi þar,
lét hún vörurnar í áritaöan poka sem á stóö „Hittumst
í Kaupfélaginu".
Opiö í hádeginu frá kl. 12.00—14.30 og
um kvöldið frá kl. 18.00—1.00
Við höldum þjóðhátíðardaginn hátíðleg-
an í Óðali. Halldór Árni verður í diskó-
tekinu og leikur forystugóöa tónlist við
allra hæfi m.a. verða rifjuö upp þau lög
sem vinsælust hafa verið 17. júní, á
undanförnum árum. Þá kynnum við nýja
plötu Jakobs Magnússonar „Jack Magn-
et“ sem er hreint út sagt á heimsmæli-
kvarða.
Spakmæli dagsins: Kátt er jafnan á 17. júní,
einkum á Óðali.
Óðal sendir öllum landsmönnum
bestu kveðjur á þessum merkisdegi.
Sjáumst í 17. júní skapi í Ódali.
0ÐAL á þjóðhátíðardaginn
□
n
17. júm
á Esjubergi
Við bjóðum
hátíðarmatseðil
Ilátíðar- Úrvals tertur
tertur
— condi- á og kökur frá
tori Sæluhúsinu, í
Bankastræti.
VIÐ ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR UM
LAND ALLT GLEÐILEGRAR HÁTÍÐAR.
Pótskur námsmaður, sem ekki getur
um aldur, en er iíklega háskólastúdent,
óskar eftir bréfasambandi við íslend-
inga. Hann ritar á þýzku:
Miroslaw Wozniak,
Ul. Cisoka 7,
21-100 Lubartow,
Polen.
Sautján ára v-þýzk stúlka með marg-
vísleg áhugamál:
Christine Scherb,
Walter-vom-Rathstrasse 4,
6000 Frankfurt am Main 1,
W-Germany.
Fjórtán ára japönsk stúlka sem er
sólgin í að eignast íslenzka pennavini,
samkvæmt bréfi hennar:
Naomi Ito,
Inakujisa 1536,
Aikawa-mach,
Sado-gun,
Nigata-ken,
952-16 Japan.
Norskur frímerkjasafnari óskar eftir
að skrifast á og skipta á frímerkjum
við íslendinga á öllum aldri:
Geir H. Arntsen,
Stendahl,
N-2320 Furnes,
Norge.
Tveir nýsjálenzkir piltar, 17 og 18
ára, óska eftir pennavinum. Áhugamál
þeirra eru að vonura margvísleg:
Brental Drury,
18 Hare Street,
Avonhead,
Christchurch 4,
New Zealand.
Mark Nevin,
79 Stavely Street,
Avonhead
Christchurch 4,
New Zealand.
Portúgalskur frímerkjasafnari óskar
eftir íslenzkum pennavinum með frí-
merkjaskipti í huga: Hann getur ekki
um aldur, en skrifar á góðri ensku:
Manuel Bernando C.S.B. Pereira,
Rua José Carlos Dos Santos,
3-3Dto,
1700 Lisboa Codex,
Portúgal.
Sautján ára stúlka frá Ghana er
hefur helzt áhuga á íþróttum og tónlist
og skrifar á ensku:
Sarah Delphina Le-Coeur,
P.O. Box 21,
Sekondi-Ghana,
W-Afrika.
Að lokum koma hér heimilisföng
tveggja japanskra stúlkna sem eru 15
og 16 ára. Þær óska eftir bréfaskiptum
við jafnaldra og jafnöldrur sínar.
Báðar hafa áhuga á tungumálum,
íþróttum o.fl. auk þess sem sú fyrr-
nefnda segist spila á klarinett:
Akemi Kato,
2-6 Komagata-dori, 2-chome,
Shizuoka City,
Shizuoka,
420 Japan.
Masako Komori,
213 Kosaka Highlife,
12-5 Mikuriya Higashiosakacity,
Osaka,
577 Japan.
Hvernig get ég gerst
meðlimur í ÁTAKI?
I>ú færð allar upplýsinRar í síma 29599.
Haldið
17 JÚHÍ
hátíólegan í
ARHARHÓLI
Viðopnum Kl.17
Boróapantanir frá
KI.I3 ísima 18833
fóntið tímanlega!
QLEDILEQA HÁTÍÐ
ARHARHÓLL
Hverfisgötu 8-10.
Gengið inn frá Ingólfsstr.