Morgunblaðið - 17.06.1981, Side 27

Morgunblaðið - 17.06.1981, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 75 ^STJORNUHATIÐIN^ er í dag á Laugardalsvelli og í kvöld í I dag, 17. júní, verður haldin hér á landi ein aldeilis stórkostleg stjörnuhátíð. Hún hefst á Laugardalsvelli kl. 17.30 meö leik Stjörnuliös Ásgeirs Sigurvinssonar og íslandsmeistara Vals. Auk þess veröur á dagskrá fullt af ýmis konar skemmtiatriöum, sem allir í fjölskyldunni hafa gaman af. Um kvöldiö heldur hátíðin áfram í Hollywood, því þar mæta allar stjörnurnar í báöum liðum leiksins. Þeir, sem ekki komust í fyrstu stjörnuferöina til Ibiza geta í staöinn fariö á Stjörnuhátíöina góöu. Viö bjóöum allar stjörnurnar úr Stjörnuferöinni velkomnar. / kvöld kynnum við hina vönduöu diskóplötu The Dude meö Quincy Jones, sem er þekktur fyrir upp- tökustjórn sína hjá lista- mönnum eins og Micheal Jackson. Lagiö Ai No Corri- da er nú eitt af langvinsæl- ustu diskólögunum í heim- inum í dag, enda kann Quincy sitt fag. Þjódhátídardagur Islendinga er í HOLUWOðD HQLLyweOD merki sem marka má. Hótel Borg Opið hús í allan dag og fram yfir miönætti. Kaffi og meö því aö deginum til, kvöldverður og allar veitingar um kvöldið eftir kl. 18.00. Dansaö í gyllta salnum kl. 21.00 til 01.00. Óskum landsmönnum gleðilegrar þjóðhátíðar. HÓTEL BORG sími 11440. sun^8ífR°‘ . Bessi Bjarnason Ómar SYNGUR ■joghjarta'þér Ragnar Bjarnason 'arnason omar Ragnarsson íhjarta mérW Magnús Ólafsson Þorgeir Ástvaldsson Einvalalið á nýrri tólf laga hljómplötu, Bessi, Ragnar Bjarnason, Magnús Ólafsson, Ómar Ragn- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. Stjórnandi liðsins við gerð hljómplötunnar var Gunnar Þórðarson. Sumargleðin hefur ferðast í tíu sumur um landið þvert og endilangt. Landsmenn þekkja af eigin reynslu að Sumargleðin svíkur ekki þegar boðið er upp á söng, grín og gleði. SUMARGLEÐIN SYNGUR í hjarta mér og hjarta þér, það geturðu verið viss um. Hljómplatan fæst í öllum hljómplötuverslunum um land allt. FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.