Morgunblaðið - 25.07.1981, Page 4
4
Peninga-
markaðurinn
r N
GENGISSKRANING
Nr. 138 — 24. júlí 1981
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadoilar 7,465 7,465
1 Sterlingspund 13B29 13,866
1 Kanadadollar 6330 6,147
1 Dönsk króna 0,9744 0,9770
1 Norsk króna 1,2198 13230
1 Snnsk króna 1,4357 1,4396
1 Finnskt mark 1,6396 1,6440
1 Franskur franki 13644 1Í879
1 Belg. franki 0,1865 0,1870
1 Svissn. franki 3,5378M 3^471
1 Hollensk florina 2,7470 2,7544
1 V.-þýzkt mark 3,0574 3,0656
1 Itölsk Hra 0,00614 0,00616
1 Austurr. Sch. 0,4349 03361
1 Portug. Escudo 0,1147 0,1150
1 Spánskur p*Mti 0,0760 0,0762
1 Japansktyen 0,03179 0,03187
1 írskt pund 11,136 11,166
SDR (sérstök
dráttarr.) 23/07 8,4472 8,4699
-j
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
24. júli 1981
Ný kr. Nýkr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,212 8334
t Starlingspund 15312 15,253
1 Kanadadollar 6,743 6,762
1 Dönsk króna 1,0718 13747
1 Norsk króna 1,3418 1,3453
1 Saensk króna 1,5793 1,5636
1 Finnskt mark 1,8036 1,6064
1 Franskur franki 13128 1,4167
1 Belg franki 0,2052 03057
1 Svissn. franki 33914 3,9018
1 Hollensk florina 3,0217 3,0298
1 V.-þýzkf mark 33631 33722
1 ítölsk lira 0,00675 0,00678
1 Austurr. Sch. 0,4784 0,4797
1 Portug. Escudo 0,1262 0,1265
1 Spánskur peseti 0,0636 0,0838
1 Japansktyen 0,03497 0,03506
1 irskt pund 12350 12363
-4
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur ...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.11 . 39,0%
4. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ...........(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf...... 24%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggö mlðaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur Því er i raun
ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánekjaravísitala fyrir júlímánuð
1981 er 251 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlf
siðastliöinn 739 stig og er þá mlöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabráf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ1981
Útvarp
klukkan 22.35:
Guðrún Guð-
varðardóttir
spjallar yfir
kvöldkaffinu
Klukkan 22.35 í kvöld
er þátturinn „Með kvöld-
kaffinu“ á dagskrá út-
varpsins.
Að þessu sinni mun Guð-
rún Guðvarðardóttir
spjalla yfir bollanum. Er
blm. hafði tal af Guðrúnu
sagði hún að það væri alveg
sérstök tegund af ferða-
málum sem hún myndi
fjalla um.
Sagðist hún ekki vilja
láta meira uppi heldur
koma hlustendum á óvart.
Barnatímí
kl. 11.20:
Skátastarfið
wNú er sumar,“ barnatimi
undir stjórn Sigrúnar Sigurðar-
dóttur og Sigurðar Helgasonar
er á dagskrá útvarpsins kiukk-
an 11.20 i dag.
Sigurður tjáði blm að þáttur-
inn myndi fjalla um skátastarf.
»Um þessa helgi byrjar lands-
mót skáta í Kjarnaskógi hjá
Akureyri. Við fórum og hittum
skátafélaga úr Reykjavík og
spjölluðum við þá um skáta-
starfið almennt. Þá töluðum við
einnig við þá sem eiga að sjá um
að útvega mat fyrir landsmótið
og að lokum verður svo lesin
varðeldasaga eftir Tryggva Þór-
steinsson. Að sjálfsögðu verða í
þættinum leikin skátalög," sagði
Sigurður að lokum.
KLUKKAN 13.50:
„Á ferð“
Óli H. Þórðarson verður að
venju með þátt sinn „Á ferð“ i dag
klukkan 13.50.
í þættinum verður tekið fyrir
reynsluleysi þeirra er aka á vegum
meö bundnu slitlagi sagði Óli er
blm. ræddi við hann. Það tekur
tíma að venjast breyttum skilyrð-
um. Þetta á nu sérstaklega við
unga fólkið hélt óli áfram og við
þá sem eru nýbúnir að taka
ökupróf. Þá tek ég mikilvægi
ökuljósa fyrir og akstur á klifur-
reinum. Ég kem með leik dagsins
fyrir ungu kynslóðina og tek síðan
fyrir það sem ég hef nú oft áður
óli H. Þórðarson
sagt, að tileinka sér þá reglu að
draga úr ferð við mætingar. Mér
finnst persónulega að fólk sé farið
aö fara miklu meira eftir þessu en
áður, sagði Óli að lokum.
Útvarp ReykjavfK
L4UG4RD4GUR
25. júli
MORGUNNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Elín Gísladóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.10 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
11.20 Nú er sumar.
Barnatimi undir stjórn Sig-
rúnar Sigurðardóttur og
Sigurðar Helgasonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 íþróttaþáttur.
Umsjón: Hermann Gunnars-
son.
13.50 Á íerð.
Óli H. Þórðarson spjallar við
vegfarendur.
SÍODEGIO_____________________
14.00 Laugardagssyrpa. —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Flóamannarolla.
Nokkrir sögustúfar ásamt
heilræðum handa fólki i
sumarbústað eftir Jón örn
Marinósson; höfundur les
(3).
17.00 Siðdegistónleikar.
Ileinz Holiiger og Kammer-
sveitin i Munchen leika Obó-
konsert i C-dúr (K285) eftir
Mozart; Hans Stadlmair stj./
Ferenc Tarjani og Franz
Liszt-kammersveitin leika
Hornkonsert nr. 2 i D-dúr
eftir Haydn; Frigyes Sándor
stj./ Hljómsveitin „Phil-
harmonia Hungarica“ leikur
sinfóniu nr. 50 i C-dúr eftir
Ilaydn; Antal Dorati stj.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDIO
19.35 Kórdrengir öldunga-
kirkjunnar.
Smásaga eftir William Sar-
oyan i þýðingu Ásmundar
Jónssonar. Þorsteinn Hann-
esson les.
20.00 Harmonikuþáttur.
Sigurður Alfons8on kynnir.
20.30 Gekk ég yfir sjó og land
— 4. þáttur.
Jónas Jónasson ræðir við
Valgeir Vilhjálmsson kenn-
ara og fréttaritara útvarps-
ins á Djúpavogi.
21.10 Hlöðuball.
Jónatan Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
21.50 Ljóðalestur.
Herdis Þorvaldsdóttir les
Ijóð eftir Matthias Jochums-
son.
22.00 Hljómsveit Mantovanis
leikur lög frá ítaliu.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Með kvöldkaffinu.
Guðrún Guðvarðardóttir
spjallar yfir bollanum.
22.55 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.