Morgunblaðið - 25.07.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ1981
í DAG er laugardagur 25.
júlí sem er 206. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 00.11 og
síðdegisflóö kl. 12.49. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
04.08 og sólarlag 22.58.
Sólin er í hádegisstaö kl.
13.34 og tunglið í suöri kl.
08.11. (Almanak Háskól-
ans).
Er þór biöjiö fyrir, þé
viöhjfiö ekki ónytj-
ungsmælgi. ein» og
heiöingjarnir, því aö
þeir hyggja, aö þeir
muni veröa bænheyröir
fyrir mælgi sína. Líkist
því ekki þeim; því aö
faöir yöar veit hvers þér
þurfið éöur en þiö biðjiö
hann. (Matt. 6,7—9).
LÁRtTTT: — 1 slátrar, 5 reikn
inicur. 6 huKlausa. 7 verkfæri. 8
trú. 11 á fæti, 12 Kufu. 14 fiskur,
lfi blautrar.
LÓÐRÉTT: - 1 hlaup. 2 eyja, 3
sefa, 4 ilát. 7 væta. 9 KanKa, 10
spjót. 13 stúlka. 15 einkennisstaf-
ir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 skrafs, 5 ul, 6
rásina. 9 eil, 10 óp, 11 NK, 12
aKa. 13 Kaul. 15 KÍn. 17 reKnið.
LÓÐRÉTT: — 1 strenKur. 2 rusl.
3 ali, 4 skapar. 7 álka, 8 nÓK, 12
alin. 14 ukK, lfi Ni.
ARNAD
MEILLA
SÍKuröur Jónsson, húsa-
smíöameistari, Kirkjubraut
46, Akranesi, er sjötíu og
fimm ára í dag, 25. júli. Hann
tekur á móti gestum á heimili
dóttur sinnar að Höfðabraut
10, Akranesi, í dag.
Björg Jónsdóttir frá Valla-
nesi, Selási 26, Egilsstöðum,
verður 80 ára á morgun,
sunnudaginn 26. júli. Hún
tekur á móti gestum á Ar-
skógum 15, Egilsstöðum, á
milli kl. 15 og 19 á sunnudag.
[fréttih
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak. Frá Rvik
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kr. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferðir eru alla daga
vikunnar nema laugardaga.
Fer skipið frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavík kl. 22.
Afgreiðsla Akraborgar á
Akranesi, sími 2275. í
Reykjavík 16050 og 16420
(símsvari).
Eftirfarandi gjafir hafa bor-
ist Sjóði til rannsókna i
duisálarfræði: I.Þ: kr. 2.250,
K.J. 400, J.J. 1.000, K.V. 250,
S.R.F.I. 3.000. Stjórn sjóðsins
þakkar þessar rausnarlegu
gjafir. Gjöfum til sjóðsins,
sem eru frádráttarhæfar við
skattframtal, er varið til
styrktar rannsóknum í dul-
sálarfræði við Háskóla ís-
lands. Póstgíróreikningur
sjóðsins er 60600-6.
(Fréttatilk. frá sjóðstjórn)
Félagsstarf aldraðra Kópa-
vogi. Þeir sem ætla í orlofs-
dvöl að Löngumýri í Skaga-
firði dagana 10. til 22. ágúst,
láti skrá sig fyrir 30. júlí á
Digranesvegi 12, s. 41570.
í dag er Jakobsmessa, messa
til minningar um Jakob post-
ula Zebdeusson, sem Herodes
Agrippa lét taka af lífi um 44
e. Kr. (Alfræði Menningar-
sjóðs, Stjörnufræði/Rím-
fræði.)
I FRÁ höfninni |
Arnarfell fór til útlanda i
fyrrinótt. Skaftafell kom af
ströndinni einnig í fyrrinótt.
Skaftá fór til útlanda i
gærmorgun. Hvassafell fór á
ströndina í gær. Hekla fór
einnig í gær á ströndina. Jón
Baldvinsson og Karlsefni
fóru á veiðar í gær. Togarinn
Þorlákur kom til Reykjavík-
urhafnar í slipp. Á morgun
eru Laxá, Langá og Mælifell
væntanleg frá útlöndum.
Stuðlafoss fór i gærkvöldi til
útlanda. Á mánudag eru
skemmtiferðaskipin Maxim
Gorki og Dophne væntanleg
til Reykjavíkurhafnar. Olíu-
skipið Globe Asimi er vænt-
anlegt á morgun.
| MINNINOARSPJÖLD |
Minningarspjöld Líknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld á
eftirtöldum stöðum: í Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði
(Helga Angantýssyni). í rit-
fangaverslun B.K. á Vestur-
götu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu „Iðunni",
Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn
Ásgeirsdóttir), Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstíg
6 (sími 13498).
Minningarkort Minningar-
sjóðs Ingibjargar Þórðardótt-
ur eru til sölu í Safnaðar-
heimili Langholtskirkju og
hjá Sigríði s. 31094, Guðríði s.
33115, Elinu s. 34095 og í
versluninni „Holtablóminu"
Langholtsvegi 126 s. 36711.
Árbæjarprestakall. Minn-
ingarspjöld til styrktar
kirkjubyggingu í Árbæjar-
sókn fást á eftirtöldum
stöðum: Í Bókabúð Jónasar,
Rofabæ 7, í versl. Ingólfskjör
Grettisg. 86, hjá frú Maríu
Guðmundsdóttur, Hlaðbæ 14,
og hjá sóknarprestinum að
Glæsibæ 7.
Ileitavatnsafrennslið frá Hitaveitunni hefur verið nefnt „Lækurinn“ eða „Læragjá“.
Hafa menn deilt um notagildi þess og heilnæmi böðunar þar, en eitt er vist, að þeir sem
þarna eru á myndinni virðast kunna vel að meta hlýjuna i afgangsvatninu. E.t.v. eru
menn að hvila íúin bein eftir erilsaman vinnudag.
Þessar vinkonur, Gyða Árný Helgadóttir. Arnheiður
Magnúsdóttir og Inga Ævarsdóttir, efndu til hlutaveltu
og hafa afhent Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
ágóðann, kr. 60.-.
Þessir fjórir piltar, Kjartan Gislason, Stefán R. Birgis-
son, Lárus ísfeld og Björn Haraldsson, hafa afhent Rauða
kross íslands að gjöf kr. 600.-.
Kvöld-, naetur- og holgarþjónu*ta apótekanna í Reykja-
vík dagana 24. júlí til 30. júlí, aö báöum dögum
meötöldum, er í Apóteki Auaturbaajar. En auk þess er
Lyfjabúó Breióholta opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan
sólarhrmginn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur ó mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en haBgt er aö ná sambandi viö lækni ó Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimillslækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 20. júlí til 26.
júlí aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar.
Uppl. um lækna og apóteksvakt í símsvörum apótekanna.
22444 eöa 23718
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótefc og Noróurbæjar Apótefc eru opln
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keftavíkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alia helgidaga kl. 13—15.
Sánsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftlr fcl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opéö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn — Uppl f sfma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókaufn íkland* Satnahúslnu vió Hverflsgölu:
Lestrarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna helmalána) opln sömu daga kl.
13—16.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýslngar
um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafnl, sfml 25088.
Þ|óóminiaaafnió: Oplö sunnudaga. þríöfudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liatasafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll kl. 16.
Yfirstandandi sórsýningar: Olíumyndlr eftlr Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmaeti llstamannsins. Vatnsllta-
og olkjmyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasatn Rsykiavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSOEILD, Þlngholtsstrætl 29a, a(ml
27155 og 27359. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21.
Lokaö á laugard. 1. mal — 31. ágúst. AÐALSAFN —
lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartlml aö
vetrarlagi: mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunartfml aö sumarlagl:
Júní: mánud. — föstud. kl. 13—19. Júll: Lokaö vegna
sumarleyta. Ágúst: mánud. — föstud. kl. 13—19. SER-
ÚTLÁN — aígreiösla I Þingholtsstrætl 29a, s. 27155.
Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaólr
skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. s(ml 36814. Opfó mánudaga — föstudaga
kl. 14—21 Laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugard 1.
maí — 31. ágúst. BOKIN HEIM — Sólhelmum 27, s.
83780. Símatími: mánud. og tlmmtud. kl 10—12.
Heimsendingarþjónusta á prentuöum þókum tyrlr tatlaöa
og aldraöa. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarðl 34, s.
86922. Opiö mánud. — töstud. kl. 10—16. Hl)óöbóka-
þjónusta við sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. s. 27640. Opló mánudaga — föstudaga kl.
16—19. Lokaö í júlímánuöl vegna sumarleyfa BÚ-
STADASAFN — Bústaóaklrkju, s. 36270. Oplö ménu-
daga — föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16.
Lokað á laugardögum 1. maí — 31. ágúst. BÓKABÍLAR
— Baakistöó í Bústaóasafni, s. 36270. Vlókomustaólr víðs
vegar um borgina. Bókabílar ganga ekkl Ijúlfmánuól.
Árbæjarsafn: Oplð júnl tll 31. ágúst trá kl. 13.30—18.00
alla daga vlkunnar nema mánudaga SVR-lelö 10 trá
Hlemmi.
Asgrfmasefn Bergstaóastrætl 74: Oplð alla daga nama
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió. Sklpholtl 37, ar oplð mánudag til
töstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndaeafn Ásmundar Svelnssonar vlö Slgtún er
°Pið prlðjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaeafn Einars Jónssonsr: Er oplð dagiega nema
mánudaga. frá kl. 13.30 tll kl. 16.
Hús Jóns Sigurössonar I Kaupmannahötn er opió
miövikudaga til töstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúasonar,
Árnagaröi, vlð Suöurgötu Handritasýning opln prlöju-
daga. limmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 15.
september næstkomandl
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö fré kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatfminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun til lokunartfma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—
20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—
17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00 Sauna karla opiö kl 14.00—18.00
á laugardögum Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tfmi). Kvennatfmi á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sfmi er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Képavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Sfminn er 4129
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sfml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 f síma 27311. TÍ þennan síma er svaraö allan
sólarhrlnginn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn f sfma 18230.